Vísir - 24.12.1940, Síða 1

Vísir - 24.12.1940, Síða 1
* 30. ár. JÓLABLAÐ Reykjavík, þriðjudaginn 24. desember 1940. I MARÍA MEY MEÐ JESÚBARNIÐ Jól, 1940 — — Stríðið geysar enn í Evrópu, Asíu og Afríku, en kristnar þjóðir um heim allan halda hátíðlegan fæðingardag Frelsar- ans — friðarkonungsins. Á mynd þeirri, sem hér birtist að ofan og er af málverki eftir Sandro Botticelli, er María mey með Jesú- barnið. Myndin er táknrænt meistaraverk og harmsaga er boðu ð í henni. Engillinn til vinstri handar heldur á kornöxum og vín- þrúgum — sem tákna brauðið og vínið, sem neytt var við kvöldmáltíðina síðustu, rétt fyrir krossfestingu Iírists. Jesú-barnið blessar þessi örlagaþrungnu tákn með uppréttri hendi. — Botticelli var frá Florens, en málverk þetta gerði hann árið 1468. Það er kallað „Chigi — Madonna“ til heiðurs verndara Botticellis, Chigi greifa. Frummyndin er í Gardner-safninu í Boston. •••

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.