Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 27

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 27
VÍSIR 27 f------ '-------------- GLEÐILEG JÓL! 'Z z Eggert Kristjánsson <fc Co. J VETRA Rll.lÁ LPlh óskar öllum bæjarbúum GLEÐILEGRA JÓLA. GLEÐILEGRA JÓLA O G GÓÐS OG FARSÆLS NÝÁRS óskar öllum viðskiftamnum sinum ii . Vesturgötu 12. Ránargötu 15. Framnesvegi 15. lega, — þú sérð það sjálfur, — það er ómögulegt, — það mundi Jónka aldrei taka í mál. Hið síðasta hugsaði hann einungis, en þó svo hátt að Jónki heyrði það. — Iss, fjandinn hafi Jó.... eg meina, vertu nú almennileg- ur, gamli minn! Hvað vilt þú svo sem með kú, einn þíns liðs á elliárum! Þú kant ekki einu sinni að mjólka hana, og hvað hefðir þú að gera við alla þá mjólk? Og nú er að koma slátt- ur, gáðu að þvi! Þótt þú og Jóka sáluga gætuð krafsað sam- an eitt kýrfóður yfir sumarið, þá horfir máhð alt öðru vísi við nú, þegar ekki er annað en köttinn og gigtina að styðjast við. Nei, öðru máli er að gegna með mig og mína líka, með krakka í hverju horni, þá er eins og aldrei sé of mikið af hlessaðri mjólkinni, og þá losn- ar þú líka við alla matargerð og eldhúsvesen, sem þú heldur herð ekki neitt skynbragð á, gamli hákarlamorðingi! Þögn. — í haust færðu svo elli- styrk, hélt nú Jónki ótrauður áfram, og þá fyndist mér réttast, að þú legðir skjáturnar þínar inn hjá kaupmanninum — all- ar með tölu, og þá færðu bæði rúllupylsu og fé í reiðu, inn- legg hjá kaupmanninum og .. .. já, hvað viltu meir! Jú, enn einu sinni mátti Pét- ur sanna, að Jónki var skarpur maður, ákveðinn og tölugur með afbrigðum. Við nána at- liugun varð þvi ekki neitað, að skynsemin flaut af vörum hans eins og hunang. Og hvað gat þá Pétur sagt? Hann var lekki van- ur sterkum röksemdum, Jóka hafði ekki verið upp á slíka hluti komin. Andmæli voru ekki Péturs sterka hlið, og þar að auki vissi liann fullvel, að Jónka gekk gott eitt til. Það varð svo úr, að Jónki hafði sitt fram, möglunarlaust. Nú byrjaði nýtt líf fyrir Pétri. Nú umgekst hann annað fólk, sem jafningi í fullu frelsi, tal- aði um veður og gigt og fór ekki heim fyr en honum sjálfum rétt hentaði." Og þegar heim kom reið liann net og las fróðlegar greinar í gömlum og nýjum tímaritum, sem hann fékk hjá lestrarfélaginu. Pétur hafði ávalt haft lestrar- hneigð, en það var eins og bók- mentaiðkanir þrifust ekki í nánd við Jóku. Það, sem lesið skyldi, það las hún sjálf upp- hátt úr postillunni á sunnudög- uml Nú var öldin önnur, og er fram í sótíi, kom Jónki Pétri til þess að halda uppboð á ýms- um innanstokksmunum og öðr- mn, áhöldum, sem Pétur hafði ekki not fyrir í einhleypjngs- skapnum, ausum og sleifum, pönnum og pottum. Peysuföt og prjónavél Jóku fóru líka. Og viti menn, það sýndi sig nú, að ítök Jóku sálugu í hin- um innra manni Péturs þurru nokkurn veginn í réttu hlut- falh við þessa eignarhluti, sem allii’, hver á sína visu, bundu hug og hjarta' við hið daglega lif í Efstahúsi á einveldistimun- um. Það var því eitt slumbrulegt lcvöld um haustið, að Pétur bauð Jóiika heim upp á kaffitár með lögg. Rigningin buldi öm- urlega á glugganum, en það logaði vel í ofnkrílinu í Efsta- hússstofimni og öryggi og vel- liðan fylti loftið. Það fór prýði- lega um þá. Þeir höfðu rætt um lifin. Fyrra hf og annað lif og mannlegt líf, og Pétur helti í á ný: — Svo er það þetta, sem eg hefi verið að brjóta heilann um upp á síðkastið, sagði hann dá- litið vandræðalega, — þetta með að hitta ástvinina aftur hinumegin. He — heldurðu þá að það verði eins og nokkurs- konar beint áframhald af þessu jai'ðneska fyi’irkomulagi ? — Hja — til eru þeir, sem vilja halda þvi fram, svaraði Jónki. Svo hugsaði hann sig um dálitla stund og virti Pétur fyr- ir sér í laumi. — En hvernig var það ann- ars, hélt hann svo áfraxn, — var það ekki svo, að Jóka hafði verið gift áður en þú áttir hana? Pétur kinkaði kolli . með spui’narsvip. — Ja, eg á bara við það, að þá verðurðu líklega að lxalda á- fram i ekkjumannsstandi í himnaríki líka, þar sem fyrri maðurinn hlýtur þó að hafa fyrsta veðrétt í lienni, og tvo menn fær hún vai’la að liafa þar fremur en hér! Nú tognaði úr snjáldi’inu á Pétri i Efstalxúsi. Þptta voru nú svei mér ný viðhorf til eilífð- armálanna. Hann grundaði þegjandi nokki’a stund, hallaði sér síðan fram og næstum því lxvæsti framan i Jónka: — Auðvitað! Auðvijað! Að mér skyldi aldrei hafa dottið þetta í hug! Og honum varð á að brosa gleitt að eigin fávisku. Svo stóð lxann snögglega á fætur, þreif einhverja gamla flík ofan af nagla bak við hurð- ina, vöðlaði henni vendilega saman og tróð henni því næst inn i rauðglóamdi kaminuna. Jónki Jakk brosti í kampinn. Hann þóttist kannast við gömlu, í'auðu millipilsdrusluna hennar Jóku sálugu. En liann tólc sig fljótlega á og setti upp sinn allra vaxxdaðasta lxátíðasvip, xxm leið og lxann stóð upp og ávarpaði Pétur með brennivínsbollann á lofti: ( — Þín skál, herra Pétur Jóns- son í Efstahúsi! Því að nú var lionum til fullnustu Ijóst, að loksins var Pétur orðinn sjálfs sín lxerra. — Jú, séi’ðu, svai’aði Pétur, — það livitmataði lymskulega í auguix á hoixum, —■ mér datt bara alt í einu í lmg, að hún þyi’fti kannske á því að halda þar efra. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.