Vísir - 24.12.1940, Side 57

Vísir - 24.12.1940, Side 57
VÍSIR 57 Gunnar Sigurðsson, frá Selalœk: ÞEGAR EG VAR RITSTJORI VISIS - - - Tildrög blaðamensku minnar. Þótt bæði annir og skamm- degisleti torveldi löng blaða- skrif vil eg nú samt verSa viS bón þinni, ritstjóri góSur, og minnast minnar stuttn rit- stjórnartíSar viS Visi. Til þess aS skýra það, hvern- ig eg komst inn á blaSamensku- brautina, verð eg meS fáum orSum aS minnast skólaveru minnar. Mig henti sú skyssa snemma á skólaárum mínum, aS lesa tvo bekld i einu. Eg náSi aS visu prófi, en niissti viS þetta tiltæki svo úr sumum námsgreinum, aS eg fylgdist ekki meS í þeim úr því, vanrækti svo skólann, en reiknaSi þaS liinsvegar út meS furSulegri nákvæmná, hve tnikla kunnáttu þyrfti til þess aS komast belík úr bekk. Hinsvegar las eg talsvert af bókum, sem ekki töldust beint til námsgreinanna, einkum náttúrufræSi, sem altaf var mín eftirlætisnámsgrein. Þá grautaSi eg einnig talsvert í • bókmentum. I þá daga bafSi eg, eins og margir fleiri ungir menn, mik- inn áhuga fyrir pólitík, enda bar pólitík þeirra tíma mjög af seinni tíma matar- og mjöl- sekkjapólitík, þar sem þá var barist af breinum hvötúm fyrir frelsi landsins og fullveldi. Þegar eg bafSi lokiS stúd- entsprófi voriS 1911, þá vand- aSist máliS, þvi satt aS segja var í þá daga sú skoSun ríkj- andi, sérstaklega lil sveita, áð ekki kæmi til mála aS lesa önn- ur fræSi en guSfræSi, lögfræði eSa læknisfræSi, en eg hafSi enga löngun til aS lesa neitt af þessu. Endirinn varð þó sá, aS eg sigldi til Kaupmannaliafnar- háskóla og tók heimspekipróf ái’iS eftir, en í lögum las eg ekkert, þótt eg gæfi þau upp sem nánxsgrein. Næsta haust lét eg innrita mig í Háskóla íslands, gaf upp lög, en las líliS. Áhxiginn beiixd- ist þá rneira aS pólitik, þvi þá var allnxikill liiti i ýmsurn, póli- tískum máluin, eins og þeir vita, sem þann tíma muna. SumariS 1914 bauS góSkunn- ingi minn, Einar Gunnarsson, aS selja mér Vísi, og vai’S það úr, aS eg keypti blaSiS og tók viS ritstjói-n þess 1. sept. Eg var sá einfeldningur aS halda, aS eg gæti stundaS laga- náixx samhliSa, en sá vitanlega brátt, aS þaS var ómögulegt. ÞaS var þvi aSalástæSan fyrir því, aS eg seldi blaSiS áriS eftir. Nú liafSi eg ákveSiS aS taka próf í lögum, enda gerSi eg það - þrem árum síSar. BlaSið seldi eg lxlutafélagi, en ritstjóri vai’S Hjörtur Hjartar- son lögfræSingur, er naut skamt viS, þvi aS hann dó á saixia ári. l' Ástandið í síðustu styrjöld og ástandið nú. Eg tók viS i’itstjórn Vísis í býrjun síSustu heimsstyrjaldar. Þá var flest meS öSrum svip en nú er hér í Reykjavík, en því er ekki unt aS lýsa i stuttri blaSagrein. ASeins skal drepiS á þaS atriSi, aS þá var hækkun á nærfelt öllum verSmætum nxiklu örai’i en nú. Útlendar vörur munu hafa hækkaS alt aS helmingi minna fyrsta ár styrjaldai’innar þá en nú, og á innlendum vörum var hækkun- in þá ennþá minni. En svo aS eg snúi mér aftur aS ritstjói’ix Vísis, þá í’eyndi eg aS svo nxiklu leyti sem unt var aS halda blaSinu blutlausu, en þaS var enginn hægSax-leikur. Þótt undarlegt megi virSast, þá var þaS miklu erfiSara en nú. Þýskar fréttir var næsturn ó- möglegt aS ná í. AS vísu náSi eg í enskar fréttir frá einhvérri áreiSanlegustu fréttastofu Eng- lands, Central News, en þær voi’u vitanlega hlutdi’ægar. Aftur á móti fékk Moi’gun- blaSiS ensk stjórnarskeyti fyrir tilstilli lir. Cables, sem þá var nýlega orSinn aSalkonsúlI Bi*eta og hélt hér vel á spilum þeii’ra. Konsúllinn neitaSi Visi um aS birta þessi skeyti. Honum mun ekki hafa þótt blaSiS nógu einhliSa enskt í skoSunum. Centx-al News gekst þó i það, fyrh- mig, aS fá stjórnarskeytin lianda Visi lil birlingar hjá enska utanríkisráSuneytinu. Eg liefi í engu breytt um skoSun á því, aS varnarlaus smáJxjóS, eins og íslendingar, á aS vera hlutlaus meS öllu i ófriSi, sbr. grein, sem eg rit- aSi i Visi i byrjun þess- ai-ar styrjaldar. ÞaS eru firn mikil, aS sjá einstök blöS og flokka lýsa yfir fylgi sínu við annan stríSsaðila. Fyrst og fx’emst er þetta tilgangslaust, þar sem við höfum vitanlega engin áhrif á úrslit styrjaldai’- jnnar. 1 öðru lagi er það litil- nxannlegt, þar sem viS erum hér henxumin þjóð, aS kyssa svo aS nauðsynjalausu á vönd- inn hjá Englendingum. ÞaS má annars merkilegt heita, IivaS mai’gir virSast sljó- ir fyrir þvl, aS viS erum lxér liernumin þjóS. Og áreiðanlega eigum við eftir aS bita úr nál- inni meS það. ÞaS er vissa, aS af Englend- ingum stafar ekki minni hætta en af öSrum þjóSum, fyi’ir ís- lenskt þjóðerni, nema meiri sé, þar sem þeir eru manna kurt- eisastir og öllum þjóðum leikn- ari í aS umgangast aðrar þjóð- ir til hagsmunaáhrifa. Islend- ingar eru aftur á móti óvanir að umgangast erlendar þjóðir og þar að auki áhrifagjarnir og snobbaðir fyrir útlendingum og öllu því, sem útlent er. Margir hneykslast, og það af góSum og gildurn ástæSunx, á framkomu kvenna hér við enska hermenn. En hvað er það hjá því, að sjá forystumenn þjóðai’innar og marga svokall- aða lxeldri nxenn flatmaga fyrir einkeixixisbúningum enska hers- ins. SnobbseSIið íslenska á semxi- lega eftir að segja betur til sín, ef seluliSið staðnæmist hér til langframa, og það því fremui’, senx engir aðrir útlendingar,' ekki einu sinni Vestui’-Islend- ingar, eru xxú til taks, til þess að sxxobba fyrir. Framtíðin á eftir að sýxxa, livort við erum nxenn til að lialda þjóðai’heiðri vorum, þjóð- erixi, nxáli og íxxeixningu fyrir setuliðinu enska. En hætta er á ferðum, það er staSreynd. Hnífar skops og háðs bíta best. ÞaS munu memx sjá, er nemxa að kymxa sér „Visi“ frá þeii’ri tíð, er eg var ritstjóri GUNNAR SIGURÐSSON blaðsins, að meira ber á slcop- og háðgreinum þar, en síSan liefir tíSlcast bæði um það blað og önnur. Það sýndi sig, að al- mennixxgi féll það vel i geð, þvi að blöð með slíkum greinum seldust ávalt betur, og stundum með öllu upp, eins og t. d. greinin „Nýja bakariið", er var unx, stjórnari’áSsúthlutun mat- væla. íslendingar hafa góSan smekk fyrir skopi og háði. Það þykist eg hafa sýnt með útgáfu „Isleixskrar fyndni“. Þeir þola líka yfirleitt sjálfir skop og háð illa. Þess vegna verður þetta beittasta vopnið á þá sjálfa, á þjóðfélagið og nxeiixsemdir þess. Það er því leitt mjög, hve fá- ir þeir eru í islenskri blaða- nxensku, senx kunna að beita þessu vopni, seixx þó er áreiðaix- lega beittasla vopnið i höndum liæfiixs manns. Nóg er af íxieinsemdunum í þjóðfélagiixu, seixi þörf væri að stinga á. Þarna er bitrasta vopnið á hina ótrauðu, en þó óbi’yixjuðu nxerkisbera rógs og lýgi, sem íxijög hefir borið á i íslenskri blaðamensku á síðai’i tímum. Málin, sem á dagskrá voru. Eg myndaði mér skoðanir um mál þau, sem rædd voru í Vísi í ritstjórnartíð minni, án tillits til skoðana annara niánna og flokka, fór mínar eigin götur, eins og eg þykist jafnan lxafa gert i afskiftum minurn af op- inberum málum. FánanxáliS var nxjög til um- ræðu uxxi þessar mundir og deilt unx gerð hans. Eg fylgdi fánan- um bláhvíta og lenti i x’itdeilum 15

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.