Vísir - 24.12.1940, Síða 65

Vísir - 24.12.1940, Síða 65
VÍSIR 65 Smáauglýsingarnar í Eftir AXEL THORSTEINSON. „Mikið er af snnáatiglýsing- unum í Vísi í dag.“ Þeir munu vart margir í þessum ]jæ, sem ekki liafa lieyrt menn segja eitthvað þessu líkt. Það er að vonum, því að Vísir hefir frá fyrstu tið verið blað smáaug- lýsinganna og því í sannleika verið hinn Jjarfasti þjónn allra hæjarhúa. Stofnanda Vísis liefir verið ljóst, hver not bæjarbú- um öllum mundi verða að því, ef blaðið yrði sá vettvangur, þar sem bæjarbúar gæti á ódýr- an bátt gefið til kynna, ef þeir hefði búsnæði til þess að leigja, ef þá vantaði íbúð eða herbergi, ef húsmóðurina vantaði vinnu- ikomi o. s. frv., o. s. frv. Vafa- laust mun lionum og hafa verið ljóst, að blaðinu mundi verða hagur að þvi, að fá slíkar aug- lýsingar til birtingar, og ef til vill einnig, að blað, sem flytur slíkar auglýsingar daglega, flyt- ur daglega nokkurskonar lýs- ingu á bæjarlifinu og bæjarbú- um, á sérlcennilegri og skemti- legri hátt stundum en fram kemur i öðru efni og auglýsing- um. Vísir lielgaði sér „völl smá- ing, verða að skiilja hann til hlítar, til þess að gela verið lion- um til leiðbeiningar og fróð- leiks og margvíslegs gagns. Vís- ir hefir alla tjð átt miklum vin- sældum að fagna hjá, almenn- ingi i þessum hæ, vinsældum, sem grundvöllurinn var lagður að með starfi og framkomu þeirra manna, sem eg hefi vik- ið að, og þei.rra, sem á undan þeim störfuðu við blaðið. En í seinni tíð hafa þessar vinsældir aukist að miklum mun og blað- ið aukist að útbreiðslu og á- hrifum. Vinnuskilyrði hafa ver- ið hætt, starfsmannalið aukið, fréttastarfsemin gerð f jöl- breyttari og margt gert til þess að Vísir megi verða sem vand- aðast, fjölhreyttast og áhrifa- mest fréltablað með núlíðar skipulagi. Þeir, sem við hafa lekið, verða í sumu að fara aðrar leið- ir en þeir, sem á Iiðnum árum háru hita og þunga dagsins, en márkmið allra hefir æ verið sama: Að sá „visir lil daghlaðs“, sem gróðursettur var hér í bæ fyrir 30 árum, mætti dafna sem best, verða styrkur meiður, góð- um málum skjól og vernd og öllum, almenningi til gagns og ánægju. auglýsinganna“ i upphafi og' hefir lialdið honuin, þrátt fyrir margar tilraunir ýmissa blaða á ýmsum tímum, til þess að ná þeim frá honum. Sama sagan annarstaðar. Eg Iiefi veitt þvi athygli, þar sem eg befi verið erlendis, á Norðurlöndum og í Vesturálfu. — og eftir því sexn eg hefi kom- ist næst er sömu sögu að segja viða annarsiaðar —- hefir elsla blaðið tiðasl náð i þessar aug- lýsingar — og lialdið þeim. Þannig er það í Kaupmanna- höfn og New York, til dæmis að taka, og í hinum ýmsu borg- um Vesturálfu.' Þetta er ósköp eðlilegt. Þegar einhverju blaði tekst að koma á þeirri venju í upphafi — og það hefir kann- ske sjaldnast vérið miklum erf- iðleikum bundið, því að menn eru fljótir að átla sig á hver not þeir hafa af slíkum auglýs- ingum —- skapast fljótt sú trú, að auglýsingarnar komi því að eins að notum, að þær komi i þessu ákveðna blaði., Og þetta er engin ímyndun, þvi að þegar þessi trú hefir skapast verður það að venju, ^ið leita ekki ann- að. Smáauglýsingarnar verða „sérgrein“ þessa hlaðs, og mönnum dettur ekki frekar i hug, að fara annað með þær, en að leita til augnlæknis, ef þeim er ilt i maganum. Önnur blöð, hér og annarstaðar, hafa reynt að gera þessa auglýsinga- starfsemi að sérgrein, en með litlum árangri. Það liefir verið reynt að bjóða áskrifendum ó- keypis smáauglýsingar, „haus- arnir“ hafa verið „kopieraðir“ o. fl„ o. fl. reynt, en alt kemur fyrir ekki. Það blaðið, sem einu sinni hefir fest rætur á þessu sviði, verður þaðan ekki brakið. Þessi hefir reyndin orðið, að því er Visi snertir, pg mörg erlend hlöð. Trúin á það, að smiáaug- lýsingarnar komi að bestum notum i Vísi, er l. d. svo rótgró- in hér í hæ, að eill sinn, er ann- að dagblað hér bauð áskrifend- unum upp á ókeypis smáaug- lýsingar, komu blaðamenn frá þessu sama blaði og settu smá- auglýsingar i Vísi, af þvi að þeir voru í húsnæðishraki. Þegar trúin á gildi einhvers blaðs sem smáauglýsingablaðs hefir skap- ast er það yitanlega eðlileg aÞ leiðing, að notin af þeim verði mest, ef þær eru birtar í þvi. Ekkert nema auglýsingar. — Lesið samt. Meðan Visir var í litlu hroti og mikið var af smáauglýsing- um var annað Iesmál oft af skornum skamti. Þá liewðist stundum sagt, að í Visi væri „ekkert nema auglýsingar“. En nú er þella breytt því blaðið er orðið stórt og mikið af öðru lesmáli. Menn fóru snemma að líta á Vísi sem „auglýsingablað", af því að reynslan kendi mönnum fljótt, að það var gott að auglýsa í Vísi, enda liefir hann altaf baft mik- ið af auglýsingum að flytja. Smám saman liefir, að sjálf- sögðu annað efni verið aukið, og er fyrir löngu svo komið, að Vísir flytur lesendunum marg- breytilegt og mikið lesmál, auk auglýsinganna, enda befir blað- ið iðulega verið stækkað í þvi skyni. En Vísir var altaf lesinn fyrr á árum, þegar annað efni var af skorrium skamti, og segja menn ])ó, að auglýsingar séu eklci skemtilestur. Sú skoðun byggist að vísu á nokkurum misskilningi, þvi að það er fróð- legt og gagnlegt að/ lesa allar auglýsingar, og þær eru oft skemtilegt athugunarefni. Er- lendis er lögð hin mesta rækt við auglýsingar — þanriig geng- ið frá þeim, að þær geta verið hið skemtilegasta athugunar- efni. Og þessa er farið að verða vart hér. En smáauglýsingarnar eru, að eg hygg, skemtilegar til lesturs í margra augum, ekki sist kvenna, og þær munu best finna, að það er þess vert að kynna sér þær. „Kallið þið þetta ekki lesmál?“ Einu sinni gátum við Baldur Sveinsson þess við auglýsinga- stjóra Vísis, sem þá var, að ó- hjákvæmilegt væri að hafa aulcablað, því að annars yrði ekkert lesmál í blaðinu. Auglýs- ingastjórinn benti á fjórðu síðu blaðsins, sem þá var nýbú- ið að „brjóta um“, en á lienni voru að eins smáauglýsingar, og sagði: „Kallið þið þetta ekki lesmál?“ — Nú, hann vissi livað Hafliði Helgason prentsmiðjustjóri í Félagsprent- smiSjunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.