Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 66

Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 66
66 VlSIR Hjörtur Hjartar- son varS ritstjóri áriö 1915, en hans naut aöeins skamma stund við liepnuðust ekki nein hrekkja- brögð í þetta skiftið. j Smáauglýsingamagnið mismunandi á ýmsum tímum. Af smáauglýsingamagninu iá ýmsum tímum má marga álykt- un draga. Það þarf ekki annað en að líta í liúsnæðisdálka Visis til þess að sjá hvort húsnæðis- vandræði eru mikil eða lítil. Og ef bornir eru saman húsnæðis- dálkarnir í haust sem leið og undangengin haust önnur þarf ekki að fara í neinar grafgötur um, að óvanalegt „ástand“ er ríkjandi hér nú. Það var nefni- lega sama sem ekkert framboð á húsnæði í haust, af orsökum sem öllum eru kunnar. Þá miá marga ályktun draga af augl. þeim, sem birtar eru í „Vinnu- diálkinum“ o. s. frv. Smáauglýsingafjöldinn er að sjálfsögðu mestur vor og haust og Iiefir orðið á þriðja þúsund á einum mánuði þegar mest var. En á síðari árum hefir smáaug- lýsingum farið fjölgandi, einnig aðra tima árs, og er það eðlilegt í bæ, sem er stöðugt í vexti. Að- komufólk, sem hér sest að ,lærir af revnslu þeirra, sem hér hafa lengst dvalið og gerst vita, að í Vísi koma smáauglýsingarnar að mestu gagni. Svo hefir ávalt verið frá því stofnað var lil þessa „vísis til dagblaðs“ í Reykjavík — svo er enn — og mun verða, eftir reynslunni að dæma í þessum efnum hér og erlendis. hann söng. Víst eru smáauglýs- ingamar „lesmál“, en þar fyrir var nauðsynlegt, að bjóða upp lá fleira. En hvað sem um þetta er, þá er það víst, að fjöldi manna lítur yfir alla smáaug- lýsingadálkana, ekki síst konur, svo sem að framan var að vikið, og flestir munu viðurkenna, að þar kennir margra grasa. Fólkið vill „hafa þær svona“. Stundum hefir veríð fundið að málinu á smáauglýsingun- um. Stundum reyndu góðir menn, sem við Visi störfuðu, að vera fólki til leiðheiningar um orðalag. En fólkið kann oft slíkum Ieiðbeiningum illa. Það vill „hafa þær svona“, — finst kannske með réttu, að þær komi að betri notum, ef það hefir þær með sínu orðalagi — aðrir skilja þá betur hvað við er átt. Og þess vegna er ekki Um það fengist þótt það sé t. d. orðað þannig, ef kvenmann vantar til þessaðann- ast eða hirða um karhnann, að „konu vanti til að Iiugsa um mann“, eða ef auglýsl er: „eldri maður óskast“, eða „áhyggileg stúlka“, í staðinn fyrir „roskinn maður“ og „áreiðapleg stúlka“. Og ekki sést það í smáauglýs- ingum, að nokkursstaðar standi Laugavegi heldur t. d. Laugaveg númer þetta og þetta. Það hefir með öðrum orðum myndasl „smáauglýsingamál“, með ýms- um séreinkennum, og tjáir ekki um þetta að sakast. Má og vera, að auglýsingamálið yfirleitt eigi eftir að taka stakkaskiftum til hins betra, með vaxandi menn- ingu og bættum málsmekk, og batinn komi á þessu sviði, þegar hans fer að gæta á öðrum. Hér er og þess að gæta, að auglýsing- ar eru tiðast birtar, eins og aug- lýsendurnir ganga frá þeim, og mundi það vanþakklátt verk og næstum ógerlegt við að fást, að endurrita fjölda auglýsinga, sem oft koma á „síðustu stundu“. Þær eru eins og „fóllc- ið vill liafa þær“, í þeim bún- ingi, sem fólkið hefir klætt þær í, og yrði sennilega engir ánægðir nema „púristarnir“, ef þær kæmi í þeirra búningi, en búningurinn frikkar þó vafa- laust með tíð og tíma, eins og að framan var að vikið. Prentvillupúkinn og „Bína Gröndal“. „Prentvillupúkinn“ á það til að skjótast inn á vettvang smá- auglýsinganna, eins og önnur svið, og þarf hvergi frekara að vara sig á þeim skolla, þvi að oft eru smáauglýsingahandritin ógreinileg, stundum máðir lapp- ar með blýantsskrift. Mætti til tína mörg dæmi um þetta og sum brosleg. Einu sinni vorum við að lesa prófarkir af smá- auglýsingum, eg og Baldur Sveinsson, og vakti ekkert sér- stakt atliygli, og heldur ekki auglýsing um „postulínsstell til sölu hjá Bínu Gröndal“, Grettis- eða Njálsgötu númer eitthvað. En að lestri loknum hafði ann- arlivor okkar á orði, hver hún myndi vei’a þessi „Bina Grön- dal“. Við komumst fljótt að þeiri’i niðui'stöðu, að vafasamt væri, að Bína Gröndal væri til, og dall loks annai’hvor okkai*, eða Magnús Bjöx-nsson — nið- ur á þá skýringu, að þarna mundi eiga að standa „postu- linsstell fi’á Bing & Gröndahl“ (í Khöfn). — Var þessu svo breýtt og prentvillupúkanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.