Vísir - 24.12.1940, Síða 71
VlSIR
71
GEKK 1 75 SKÓLA.
Sextán ára gömul stúlka, sem
lieima á í St. Louis í Bandaríkj-
unum, liefir gengiö í 75 skóla,
siðan hún byrjaði að læra fyrir
10 árum. Ástæðan er sú, að fað-
ir liennar er umferðasali. Stúlk-
an, sem lieitir .íune Handke,
hefir aldrei „fallið“ við próf.
EINSTAKT MYNDASAFN.
Ernest Niehergall í Sandusby,
Ohio, á myndasafn, sem er ein-
stakt i sinni röð. Hann á mynd-
ir af fyrstu flugferðum flestra
flugfrömuða í Bandaríkjunum.
FRAMFÆRSLUKOSTNAÐUR
í BRETLANDI
hefir vaxið um þriðjung síðan
í stríðsbyrjun, skv. opinberum
skýrslum. Fatnaður liefir hækk-
að um 39%, hiti og ljós um
16%, ostar hafa hækkað um
28%, nautakjöt 44%, fiskur og
egg 39%, hveitiverð hefir staðið
í stað, en brauð hækkað um
5%. Smjörverð hefir hækkað
um 15—25%, svínakjöt um
29% og te um 11%.
KANÍNUSKINN í TÍSKU.
1 London og París eru nú aft-
ur kanínuskinn komin í tísku,
eins og á Heimsslyrjaldarárun-
um.
BRÉFSKOÐUN.
Hvergi í heimi munu bréf-
skoðarar Breta þurfa að kunna
eins mörg mál og í Singapore.
Þar eru daglega skoðuð bréf á
41 tungumáli, 22 Evrópumál-
um og 19 Asíumálum. Flest
bréfanna eru á japönsku, kin-
versku, arabisku og malajisku.
EFTIR 26 ÁR.
Fyrir skemstu fékk Þjóðverji
einn í borginni Lehrte í Þýska-
landi tvö bréf, sem hann hafði
skrifað í Suðvestur-Afríku árið
1914, er hann var þar í her
Þjóðverja. Bréfin voru til
„SPITFIRE FUND“.
Kvenfangarnir í Alyesbury-
fangelsi í Bretlandi gefa helm-
ing „lauíia“ sinna í Spitfire-sjóð
fangelsisins. Þær vinna sér inn
alt að einn shilling á viku og
láta þar af einn til fjóra penny
i sjóðinn.
TELPAN HEITIR
„RAFFLAUTA“.
iÞeim lijónum R. Englisli i
borginni St. Ilelier í Englandi
fæddist nýlega dóttir. Barnið
fæddist um leið og gefið var
inerki um að loftárásahætta
væri liðin lijá, og var því teþian
látin heita „Rafflauta“ (Siren).
ERLEND MÁL BÖNNUÐ.
1 Ástralíu hefir fyrir nokk-
uru verið gefið út bann við því,
að nota önnur mál en ensku,
þegar talað er í sima. Er jafn-
vel bannað að tala frönsku.
ÁSTRALÍA
SMÍÐAR SKIPAKVl.
I Sidney er byrjað að smíða
skipalcví, sem á að kosta 2%
milj. sterlingspund. Verður hún
Lesmál Yísis er sett á þessar þrjár setjaravélar, sem sjást'á myndinni.
áll i þriðja Suðurskautsleiðang-
ur með marga tugi manna. Þeir
hafa gert sér margt til skemtun-
ar þar syðra, og nú fyrir
skemstu fengu kvikmyndafé-
lögin í Ameríku þá til að greiða
atkvæði um liver væri uppá-
haldskvikmyndaleikkonaþeirra.
Svo fóru leikar, að Irene Dunne
varð hlutskörpust, en næstar
komu Belte Davis og Olivia de
Havilland. Af karlmönnum
fékk Cary Grant helmingi fleiri
atkvæði en Spencer Tracy. 1
þriðja sæti voru þeir jafnir Er-
rol Flvnn, Gary Cooper og
Clark Gable.
Einn af hinum mörgu blaSasölu-
drengjum Visis.
svo stór, að þar komast fyrir
stærstu herskip Breta og Banda-
ríkjanna.
I
Setjarar í Félags-
prentsmi'Sjunni,
jón Thorlacius
og Karl Jónasson
„brjóta um“
Sunnudag'sblaö
Vísis.
tveggja vinnustúlkna hans i
Lehrte, en þegar Heimsstyrj-
öldin hófst voru bréfin ekki
komin alla leið. Þau voru þá í
frönsku borginni Fresnoy lijá
IVlaubeuge og þar stöðvuðu
Frakkar þau. Bréfin fundust
svo, þegar Þjóðverjar tóku
borgina i sumar.
ENGA NOTAÐA BÍLA!
Dennis Denony, sem á heima
í bílaborginni miklu í Detroit í
Bandaríkjunum, hefir ekið
rúmlega 25.000 nýjum bílum
síðustu 14 árin. Það er nefnilega
starf hans, að taka hvern full-
gerðan bíl og aka honuni úr
verksmiðju félags þess, sem
hann starfar hjá, þangað, sem
þeir eru geymdir, þar til þeir
eru sendir til umboðssalanna.
FÁIR ÞURFA AÐ GAISTGA.
\ , *
I borginni Pittsfield i Massa-
chusset-ríki í U.S.A., voru við
síðasta manntal 13.033 fjöl-
skyldur. Hinsvegar Voru þar
skrásettir 14.305 bílar. Er það
sama sem að 1272 fjölskyldn-
anna hafi 2 bíla.
STRÍÐSKOSTN AÐUR
KANADA.
Fyrsta stríðsárið nam styrj-
aldarkostnaður Kanda um 400
dollurum á hverja meðalfjöl-
skvldu. Á þessu ári á kostnaður-
inn að nema 85 dollurum á
k
hvert mannsbarn.
ELDINGIN FYLGIR
FYRIRRENNARANUM.
Amerískur rafmagnsfræðing-
ur, G. D. McCann, liefir komist
að þeirri niðurstöðu, að á undan
hverri eldingu fari fyrirrennari.
Segir McCann að þessi undan-
fari eldingarinnar, sem er ó-
sýnlegur, fari með „aðeins“ 100
mílna hraða á sekúndu. Þegar
hann sé búinn að ryðja braut-
ina, komi eldingin, sem. menn
sjá, og fari hún með 20.000
milna Iiraða á sekúndu.
IRENE DUNNE UPPÁHALDIÐ
I árslok 1939 fór Byrd aðmír-