Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 71

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 71
VlSIR 71 GEKK 1 75 SKÓLA. Sextán ára gömul stúlka, sem lieima á í St. Louis í Bandaríkj- unum, liefir gengiö í 75 skóla, siðan hún byrjaði að læra fyrir 10 árum. Ástæðan er sú, að fað- ir liennar er umferðasali. Stúlk- an, sem lieitir .íune Handke, hefir aldrei „fallið“ við próf. EINSTAKT MYNDASAFN. Ernest Niehergall í Sandusby, Ohio, á myndasafn, sem er ein- stakt i sinni röð. Hann á mynd- ir af fyrstu flugferðum flestra flugfrömuða í Bandaríkjunum. FRAMFÆRSLUKOSTNAÐUR í BRETLANDI hefir vaxið um þriðjung síðan í stríðsbyrjun, skv. opinberum skýrslum. Fatnaður liefir hækk- að um 39%, hiti og ljós um 16%, ostar hafa hækkað um 28%, nautakjöt 44%, fiskur og egg 39%, hveitiverð hefir staðið í stað, en brauð hækkað um 5%. Smjörverð hefir hækkað um 15—25%, svínakjöt um 29% og te um 11%. KANÍNUSKINN í TÍSKU. 1 London og París eru nú aft- ur kanínuskinn komin í tísku, eins og á Heimsslyrjaldarárun- um. BRÉFSKOÐUN. Hvergi í heimi munu bréf- skoðarar Breta þurfa að kunna eins mörg mál og í Singapore. Þar eru daglega skoðuð bréf á 41 tungumáli, 22 Evrópumál- um og 19 Asíumálum. Flest bréfanna eru á japönsku, kin- versku, arabisku og malajisku. EFTIR 26 ÁR. Fyrir skemstu fékk Þjóðverji einn í borginni Lehrte í Þýska- landi tvö bréf, sem hann hafði skrifað í Suðvestur-Afríku árið 1914, er hann var þar í her Þjóðverja. Bréfin voru til „SPITFIRE FUND“. Kvenfangarnir í Alyesbury- fangelsi í Bretlandi gefa helm- ing „lauíia“ sinna í Spitfire-sjóð fangelsisins. Þær vinna sér inn alt að einn shilling á viku og láta þar af einn til fjóra penny i sjóðinn. TELPAN HEITIR „RAFFLAUTA“. iÞeim lijónum R. Englisli i borginni St. Ilelier í Englandi fæddist nýlega dóttir. Barnið fæddist um leið og gefið var inerki um að loftárásahætta væri liðin lijá, og var því teþian látin heita „Rafflauta“ (Siren). ERLEND MÁL BÖNNUÐ. 1 Ástralíu hefir fyrir nokk- uru verið gefið út bann við því, að nota önnur mál en ensku, þegar talað er í sima. Er jafn- vel bannað að tala frönsku. ÁSTRALÍA SMÍÐAR SKIPAKVl. I Sidney er byrjað að smíða skipalcví, sem á að kosta 2% milj. sterlingspund. Verður hún Lesmál Yísis er sett á þessar þrjár setjaravélar, sem sjást'á myndinni. áll i þriðja Suðurskautsleiðang- ur með marga tugi manna. Þeir hafa gert sér margt til skemtun- ar þar syðra, og nú fyrir skemstu fengu kvikmyndafé- lögin í Ameríku þá til að greiða atkvæði um liver væri uppá- haldskvikmyndaleikkonaþeirra. Svo fóru leikar, að Irene Dunne varð hlutskörpust, en næstar komu Belte Davis og Olivia de Havilland. Af karlmönnum fékk Cary Grant helmingi fleiri atkvæði en Spencer Tracy. 1 þriðja sæti voru þeir jafnir Er- rol Flvnn, Gary Cooper og Clark Gable. Einn af hinum mörgu blaSasölu- drengjum Visis. svo stór, að þar komast fyrir stærstu herskip Breta og Banda- ríkjanna. I Setjarar í Félags- prentsmi'Sjunni, jón Thorlacius og Karl Jónasson „brjóta um“ Sunnudag'sblaö Vísis. tveggja vinnustúlkna hans i Lehrte, en þegar Heimsstyrj- öldin hófst voru bréfin ekki komin alla leið. Þau voru þá í frönsku borginni Fresnoy lijá IVlaubeuge og þar stöðvuðu Frakkar þau. Bréfin fundust svo, þegar Þjóðverjar tóku borgina i sumar. ENGA NOTAÐA BÍLA! Dennis Denony, sem á heima í bílaborginni miklu í Detroit í Bandaríkjunum, hefir ekið rúmlega 25.000 nýjum bílum síðustu 14 árin. Það er nefnilega starf hans, að taka hvern full- gerðan bíl og aka honuni úr verksmiðju félags þess, sem hann starfar hjá, þangað, sem þeir eru geymdir, þar til þeir eru sendir til umboðssalanna. FÁIR ÞURFA AÐ GAISTGA. \ , * I borginni Pittsfield i Massa- chusset-ríki í U.S.A., voru við síðasta manntal 13.033 fjöl- skyldur. Hinsvegar Voru þar skrásettir 14.305 bílar. Er það sama sem að 1272 fjölskyldn- anna hafi 2 bíla. STRÍÐSKOSTN AÐUR KANADA. Fyrsta stríðsárið nam styrj- aldarkostnaður Kanda um 400 dollurum á hverja meðalfjöl- skvldu. Á þessu ári á kostnaður- inn að nema 85 dollurum á k hvert mannsbarn. ELDINGIN FYLGIR FYRIRRENNARANUM. Amerískur rafmagnsfræðing- ur, G. D. McCann, liefir komist að þeirri niðurstöðu, að á undan hverri eldingu fari fyrirrennari. Segir McCann að þessi undan- fari eldingarinnar, sem er ó- sýnlegur, fari með „aðeins“ 100 mílna hraða á sekúndu. Þegar hann sé búinn að ryðja braut- ina, komi eldingin, sem. menn sjá, og fari hún með 20.000 milna Iiraða á sekúndu. IRENE DUNNE UPPÁHALDIÐ I árslok 1939 fór Byrd aðmír-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.