Vísir - 24.12.1941, Síða 9
JÓLABLAÐ VÍSIS
9
nngshöll úr steini í Bergen, höll, sem fullnægði kröfum tímans,
samboðna virðingu konungsvaldsins, svo að eigi þyrfti að halda
til í skipanaustum er stórvéizlur skyldi lialda og taka á móti er-
lendum þjóðhöfðingjum og öðrum tignum gestum. Hann kallar
til sín færustu smiði i hinni unggotnesku hyggingarlist, og þeir
hafa ekki fengið að „liggja á lötu hliðinni", því 14 árum síðar,
1261 er kóngshöllin fullgerð. Þá stóð til önnur meiri háttar veizla,
sem sé 'brúðkaup Magnúsar Hákonarsonar og Ingibjargar dóttur
Danakonungs. Var Magnús um leið krýndur, því nú skyldi hann
stjórna ríkinu með föður sínum.
Sextán hundruð gestir sátu veizluna, 11. september 1261, og
er það talin hin mesta veizla sem þá hafði verið haldin i Noregi
og lengi síðan. Mátti liver velja það er hann vildi drekka og skorti
vín eigi frekar en annan drykk, að því er Sturla segir. 1 steinhöll-
inni sátu kóngarnir, erkibiskup og biskupar, Knútur jarl, lendir
menn, hirðmenn og annað stórmenni. í timburhöllinni sátu drottn-
ingar, ásamt fylgdarliði sínu, en kaupmenn, erlendir menn og borg-
arar Björgynjar sátu í jólahöllinni.
Þetta var vigsla Hákonarliallarinnar, en síðar er getið um marg-
ar veizlur og stórar, sem þar voru haldnar, ekki sizl brúðkaup,
því Hákon konungur átti útgengilegar dætur. Var ein þeirra Cecilia,
er átti Harald Suðureyjakonung. En samvist þeirra varð stutt, því
skip það, er fhitti þau lieimleiðis, týndist með allri áhöfn og þótti
það liinn mesti mannskaði. Önnur dóttir hans var Kristín, sem
giftist Filippusi konungi á Spáni. Segir Sturla ýtarlega frá ferð
hennar þangað suður, yfir sjó og land, með fjölmörgu fylgdarliði,
undir forustu séra Ferants og Þórlaugs bósa. Kemur sú frásögn
Sturlu mikið við sögu liallarinnar, eins og síðar verður vikið að.
Um langt skeið mátti segja að Hákonarhöll væri nokkurslconar
miðdepill rikisins norska, við hátiðleg tækifæri.
En tíminn stendur aldrei kyr og allt er breytingum undirorpið.
Smátt og' smátt færðist þyngdarpunktur rikisins austur á við og
Osló varð aðal borgin. Og að siðuslu komst Noregur undir vald
Danalconunga. Kóngsgarðurinn í Bergen stóð eftir auður og forfall-
inn og Hákonarhöllin niddist niður. Um 1600 fellur þakið og annar
gaflinn hrynur, en nokkuru síðar er liinn gaflinn rifinn. Höllin
var gerð að nokkurskonar vígi og fallbyssum komið þar fyrir.
Hundrað árum síðar er hún þó aftur komin undir þak. Þá er hún
notuð til korngeymslu, sem „pakkhús", — á okkar máli sagt —,
og neðri hæðin sem dýblissa. Saga hennar er þá með öllu gleymd
og enginn lifandi maður veit að hin forna frægð, sem nú var fallin
i gleymsku og dá, þar eins og hér, liefði fyrrum átt heima innan
þessara köldu gráu alsvörtu veggja. Er harla undarlegt að hugsa
lil ])ess að konungshöll, slærsta hús fjölmennrar höfuðborgar,
skuli geta „týnst“ og gleymst i nálega þrjár aldir.
----o-----
Eflir 181 1 tekur Noregur að rumska að nýju og Norðmenn fara
að hugsa um fyrri frægð og sögu þjóðarinnar eftir lestur konunga-
sagna Snorra og Sturju. Árið 1839 finnst svo hin lýnda Hákonar-
tiöll aftur.
Þá um sumarið var listmálarinn I. C. Dahl staddur i Bergen og
gekk um göturnar og skoðaði húsin og borgina, ásamt kennara
sinum Lyder-Sagen. Honum varð starsýnt á gamla pakkhúsræfil-
HíikonarhöII a'ð innan.
Á Þýzkubryggju
í Bergén.
inn og þurfti ekki lengi á það að liorfa, til að fullvissa sig um, að
veggir þess voru byggðir í ung-gotneskum stíl og um, að hér væri
um merkilega byggingu að ræða, sem þekkt hefði belri daga fyrr-
um. Af þeim gögnum sem fyrir lágu í liinum gömlu veggjum og
af rökum er gamlar sögur geymdu, sem íslendingar liöfðu —- góðu
heilli — skráselt, dró hann fram þá fullyrðingu, að hér væri hin
gamla höll er Hákon konungur lét reisa á árunum frá 1247—61, á
mestu veldistímum norska ríkisins.
Um þessa uppgötvun sina skrifuðu þeir Dahl og Lyder Sagen í
timaritið Urð og tveim árum síðar kemur Dahl fram með tillögu
um viðgerð á hinni gömlu konungshöll i Bergen. Vakti sú tillaga
ekki milda eftirtekt lil að byrja með, en smátt og smátt óx lienni
fylgi meðal skörunga þjóðarinnar. Öndvegisskáld Norðmanna,
Wergeland, lagði henni lið sill og ennfremur Henrik Ibsen. En lil
framkvæmda þurfti mikið fé, þvi höllin var illa með farin. Hér
þurfti að rífa viðbætur síðari tíma og færa höllina í sína fornu
mynd, en það var kleift, því gotneska byggingarlistin hvilir á grund-
velli strangra stærðfræðilegra reglna. Verkið var þó ekki hafið fyrr
en 1880, undir umsjón þriggja byggingameistara. 1895 var viðgerð-
inni lokið og liafði liún kostað 250 þúsund krónúr. Nú stóð þar
höll Hákonar gamla á ný, í slað pakkhússins, fögur og einföld að
sjá hið ytra, stærsta hús Noregs, þegar frá er talin dómkirkjan i
Þrándheimi.
En livernig var liún að sjá þegar inn var kpmið?
Það urðu mörgum vonbrigði. Inni var bert og kuldalegt, eins
og salurinn væri auður og tómur. Veggirnir hvitkalkaðir, en
gluggaumgerðirnar úr blágráum tálgusteini. „Svona liefir höllin
verið“, sögðu menn er þeir sáu hana að utan. En „svona hefir hún
ekki verið“, hugsuðu margir þegar þeir komu inn. Nú vita menn,
að hallarkvnni voru áður búin allskonar skrauti. „Húsið var allt
tjaldað með steindum klæðum og góðum kulltum með silki og
pellum gullskolnum“, segir Sturla Þórðarson, um hús það sem
Ilákon konungur gekk i að aflokinni krýningu sinni. Og ekld
mun þurfa að draga i efa að hann muni hafa lálið skreyta hölt
sina fagurlega cr hann vildi sýna innlendum og erlendum mönn-
um Ijóma og vcldi konungdæmis sins.
Allir voru sammála um að svona ber og köld mætti liöll Ilá-
konar ekki slanda. En hvernig átti úr að bada?
Ivom þá fram uppástunga um að leita til málarans Gerhard
Munlhes og fá hann til að klæða liöllina að innan og lála hann ein-
an öllu ráða. Iíann var þá orðinn víðkimnur listamaður, sem
hafði valið sér niörö viðfanssefni úr fornum sögnuni norsku
þjóðarinnar og Jeyst svo ur þeim að af bar. Einkum þóttj mjög
lil þeirra skráutmálverka koma sem hann hafði gert og byggt
á grundvelli norskra þjóðsagna. Gerhard Munthe mættu margir
kannast við hér á landi vegna allra þeirra mynda sem hann
hefir teiknað í útgáfu Norðmanna og kpnungasögum Snorra
Sturhispnar.
3