Vísir - 24.12.1941, Page 27

Vísir - 24.12.1941, Page 27
JÓLABLAÐ VlSIS 27 ir sér, hvað hann ætti að segja, er hann liafði tendrað ljós og gekk inn i ráðstefnusalinn, þar seni daufur ihnur af ilmvötn- um þeim, sem hún notaði, var eins og skuggi af henni. Til von- ar og vara gekk hann að skrif- borðinu, þar sem landabréfið frá Stofflet og ráðleggingar hans höfðu verið geymd. Hann opn- aði skrifborðið. Bréfið og landa- kortið voru á sínum stað. Hann stóð þarna drykklanga stund, eins og hann væri í þungum þönkum, tryllingslegur á svip. Svo lók hann stól og settist. að var farið að birta af degi, er hann stóð upp af tur, og fór, þreyttur og linugginn, lil svefnherbergis sins. En þegar hann hitti frú de Villestreux við árdegisverðarborðið álasaði hann henni ekki ineð einu orði, var alveg jafn rólegur og hann ótti að sér að vera, þótt liann fyndi til nokkurrar þreytu. Allt var í uppnámi vegna brottfararinnar. Frú de Villes- treux og ungfrú de Charette komu ferðbúnar að borðiiiu. Þjónarnir voru á þönum fram og aftur um luisið, en úti fyrir lieyrðist bumbusláttur og -lúðrablástur, er liðið var kallað saman, og fótatak borgarbúa, sem lagðir voru af stað að heim- an. En það var eklcert óðagot á hinum' unga hershöfðingja. Áð- ur en hann settist að árdegis- verðarborðinu liaf ði hann lialdið fúnd með herforingjaráði sínu og tilkynnt hverjum starf það, er hann átti að liafa á hendi við brottflutninginn úr borginni. Nú sötraði hann súkkulaði sitt svo rólegur, að systur hans var alveg nóg boðið. „Það er óþarfi að hlaupa af sér lærnar,“ sagði hann til að friða hana. „Við verðum aftast i fylkingunni. Eg hefi gefið skipun um að kóma með hest- ana klukkan tíu. Verið ferðbún- ar þá ....“ „Þú skalt ekki þurfa að bíða éftir okkur,“ sagði Marie-Anna, stutt i spuna. Charetle lauk við súkkulaðið. „Eg þarf að taka saman slcjöl min og landabréf. Þú meettir ef til vill vera að því að lijálpa mér örfáa>r mínútur, Stéphanie?“ Þótt augu hans virtust dauf og þreytuleg þenna morgun, fór það þó ekki framhjá hon- um, að roði hljóp i kinnar henni, er hún stóð skjött á fætur og kvaðst vera reiðubúin. Þegar þau voru ein i ráð- stefnusalnum niðri, beið hann þess ekki, að liún spyrði. Hann tók tíl máls um leið og; hann opnaði skrifbox-ðið, sem hann hafði setið svo lengi við. „Eg var óþai'flega dulur gagnvart þér í gær, elskan min. Eg liefi samvizkubit vegna þess. Þvi að það eru litil meðmæli með kon- unni, sem eg elska, að lialda að hún geti stofnað lífi minu og' heiðri i hættu með lausmælgi.“ Hún varpaði öndinni lcttara. Það mátti jafnvel verða vart við gleðihlátur, er liún svaraði: „Það gerir mig svo hamingju- sama, að þér skuli verða þetta ljóst. Saint finn eg ekki til xieinnar gremju yfir þessafi varúð þinni, sem er svo auð- skilin.“ „En óþörf þegar þú átt i hlut, þú sem ert tryggðin og þagmælskan lioldi ldædd. Sjáðu, elskan mhi.“ Hann breiddi úr einu landabi’éfanna, sem liann hélt á, og lagði það á boi’ðið. Hún sá að um það þvert og endi- langt var dreginn fjöldi rauðra lina, en hingað og þangað voru örvar, krossar og önnur merki, sem vafalaust voru útskýrð með því, er var skrifað á rendur bréfsins. En hann tók af henni ómakið við að lesa það. „Það er hérna“, sagði hann og benti með vísifingrinum á stað á landabréfinu, „í Montaigu, sem við setjum upp aðalbæki- stöðvar okkar. Þar, langt inni i Bocage-héi-aði, ættum við að vera tiltölulega óhult fyrst um sinn. Því að Kléber er ekki svo hvatvís, að hann liætti sér til svo torsótts staðar. En svo ger- uin við skyndiútnásir eins og örvarnar sýna, i noi’ður til Clisson, þarna til Tiffauges, hérna til St. Fulgent og í suður til Belleville.“ Hann þagnaði og leit á liana. Augu hennar glömpuðu, eins og hún liefði sótthita, og liún var náföl. Ánægjubi’os fæi’ðist um varir hans. „Þessi brottflutn- ingur frá Legé er blekking. Það er leyndarmálið mesta. Það er til þess að lokka Kléber í gildru. Hann girnist þessa borg, því að ef hann hefði hana á valdi sinu, ásamt La Roche Guyon, þá varnaði hann okkur vegarins til sjávar og gæti stöðvað alla lið- veizlu, sem okkur gæti box-izt þaðan. Þegar hann fær njósn af brottför. okkar, mun lxann láta sér nægja að senda hingað litið lið — tvær eða þi’jár þúsundir nxanna — til þess að taka hana. Það lið stefnh’ behxt i glötunhxa. Þvi að við skiljum helnxing stcxr- skotahðsins eftir hér og seint i kveld mun Camponniére fara á laun með fimm þúsund manna lið til borgarinnar, til þess að hiða komu lxinna bláu. Þegai’ búið vei’ður að veikja aðstöðu GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Hambonj h.f. GLEÐILEG JÓL! óskar öllum BLÓM & ÁVEXTIR. GLEÐILEG JÓL! A ð al s I ö d i n, Sími 1383. Óskum öllum GLEÐILEGRA JÓLA Jón Björnsson & Co. Verzlunin Björn Kristjánsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.