Vísir - 24.12.1941, Síða 41

Vísir - 24.12.1941, Síða 41
*- dönsuðu’víð enskar konur sjálfa jólanóttina úti í skipi. — Þeir skyldú vissulega finna smjör- ' þefinn af framferði sínu, þegar þeir kæmu í Iand. En uppi á háalofti í gistihús- unum sáu konurnar flugelda stíga til lofts utan af skipinu. Og þá steyttu þær hnefana í heil- agri bræði. Eða hvi nægði þeim ekki, að skemmta sér með fram- andi konum úti í skipi? Hví þurftu þeir að smána eiginkon- urnar með því að ögra þeim með flugeldum utan af hafi. — Við jólakvöldborðið i „Grand Ghá- teaubriand“ og I „Univers“, var ■að vísu mikið rætt, en jóla- sitemninguna vantaði — í fyrsta sinni i mörg ár. iRokið óx um nóitina, og þó :að það lægði ekki neitt með inorgunsárinu, flýttu konurnar í frá Roscoff sér fyrir allar aldir iá fætur til að vera viðbúnar að liefna sin á 'mönnunum, þegar ] þeir stigu 4 land. -SÍÐAStA HÁLMSTRÁIÐ. En ?þegar þær komu svo að : segja allar í hóp niður á hafnar- bákkann, brá þeim illilega í brún. Það var hvergi neitt Ijós að sjá i námunda við vitann. Það grúfði að vísu dimm þoka yfir úfnu hafinu, en þrátt fyrir hana hefði þó átt að grilla i ljós á „Hilda“, ef hún hefði legið á sama stað og hún lá kvöldið áð- ur. Ef til vill hafði liún siglt út úr sundinu um nóttina? En hvert? Þær voru búnar að þrátta um þetta, í því sem næst slundar- fjórðung, þegar þokunni létti upp. Og þó að það, sem fyrir augun bar, væri óljóst og liulið í rökkur og þoku, þá var það þó svo geigvænlegt og ógn- andi, að konurnar stóðu sem steini lostnar og sturlun skelf- ingarinnar heltók þær í einni svipan. Þetta, sem þær sáu, var siglutoppur á skipi, sem stóð tvo eða þrjá metra upp úr sjón- um nokkur liundruð metra fyr- ir utan vitann. Fjórar verur héldu dauðahaldi i siglutopp- inn, fjórir menn, sem börðust við dauðann, því að æðandi öld- urnar brotnuðu hver af annarri á þeim og það var því likast, sem þær væru að reyna að hrista mennina af siglunni, þessu eina háhnstrái, sem síð- asta lífsvon þeirra var bundip við. B J ÖRGU NARBÁTUR. LEGGUR FRÁ LANDI. Dagurinn lýsti á loft, Efst uppi á hrmgsvölum vitans stóðu fjórir vitaverðir og gáfu ör- væntingarfull neyðarmerki frá. J ÖLABLAÐ VÍSIS 41 sér. Á meðan harmi fyllt rökkr- ið hélt konunum í sömu sporum eins og steingervingum, flýtti einhver sér að sækja Menguy liafnsögumann, og innan lítillar stundar kom hann niður á hafn- argarðinn. Fréttin barst óðfluga út um bæinn og fólkið streymdi unnvörpum niður að sjónum En frá áhorfendunum heyrðist hvorki hósti né stuna; allir stóðu hoggdofa í þessari ómælis þögn og það dyrfðist enginn að rjúfa hana. Á nákvæmlega sama stað og fólkið hafði staðið lcvöldið áður, hlæjandi og með illkvitnislegar getgátur í garð farþeganna á skipinu, stóð það nú, hálfum sólarhring siðar, lostið ægimætti stórkosllegs harmleiks og fékk ekki mælt. Nokkurir sjómenn bjuggust til að lialda út í hækkandi brim- garðinn, og enda þótt öldurótið^ yxi óðum, lét Menguy hafn- sögumaður ótrauður björgunar- bátinn leggja frá landi. I tvær stundir samfleytt horfði fólkið úr landi á sjó- mennina berjast við öldurnar, sá þá taka á öllu því, sem þeir áttu, til að komast hálfa mílu vegar frá landi. Takmark þeirra voru mennirnir fjórir, sem börðust við dauðann uppi á siglunni af „Hilda“. Á meðan biðu konur lauksalanna og horfðu eftirvæntingarfullum, starandi augum út yfir hafið. Margar þeirra gerðu fyrir sér krossmark, og það virtist, sem starandi augnaráð margra þeirra beindist fremur lil eilífð- arinnar heldur en til hafsins, sem braust um í vitstola æði fyrir fótum þeirra. ANGISTÁRÓP, Björgunarmennirnir voru ekki komnir hálfa leið að sigl- unni, þegar þeir sáu hvar einn manna þeirra, er hélt sér við hana, losnaði hægt og sígandi, eins og maður, er smám saman gefur frá sér alla von, gefsl upp og gefur sig á vald dauðanum og hinstu livíldinni. Hann steyptist í hafið, risastór alda tók hann og þeytti lionum lil í endaleysið. En um leið og hinn datuðvona maður barst burt á öldunni, gaf hann frá sér síðasta lífsmarkið: Skerandi angistaróp, er gnæfði yfir gný hafsins og brim storms- ins, Og ioks — ioks náði bjorg- unaibaturmn siglunni, og eftir margar árangurslausar tilraun- ir tókst að binda hann fastan. Með miklum erfiðismunum tókst björgunarmönnunum að leysa þrepnenningana af sigl- ÍNNILEGUSTU J()LA- OG NYARSOSKIR FÆRUM VÉR ÖLLUM NÆR OG FJÆR! Viðtækjaverzlun ríkisins. RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOPA LAIIGAVEO 'ib SÍMI 6858 «C/,í«0!ÍOíií>í>0OÍ>ötK>ÍÍO»O<XXX5Oí ! 1 í5 o « GLEÐILEG JOIJ 6 Nordisk Brandforsikring. GLEÐILEG JÖL! cS^/ut HUSGÖGN GLEÐILEG JÖL! Kolaverzlun Guðnci & Einars. M ■ ■ ■ S B B GLEÐILEG JÓL! Guðm. Þorsteinsson, Bankastr. 12. B fl fl ■ ■ 11

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.