Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 56

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 56
56 JÓLABLAÐ VÍSIS ef að Sankti-Pétur vildi ekki nú viðurkenna að dómur hennar um mannkrílin væri á rökum byggður, — þá var liann meiri þverhaus en nokkurt tröll hafði nokkuru sinni verið. — Sankti-Pétur nam staðar hjá púltinu undir stafnglugganum og tautaði svo lágt að tröllkon- an aðeins heyrði. — Elcki vantaði að þeir mess- uðu og syngju----------nei, ó- nei, — það vantaði ekki. — Eða þá annirnar og ysinn; und- irhúninginn, auglýsingarnar og gjafirnar.-------En hvað voru þeir margir, sem sáu jólin fyrir jólunum!------- Skyndilega greip hann liönd- um fyrir eyru sér og svipur hans varð æðislegur af skelfingu. — Sprengjurnar! — æpti hann. — Spreng j urnar, neyðarópin, kvalaveinin, dauðastunurnar, — — — morðfýsnin og grimmdin! — Og hann stappaði niður fótunum af ofsa. Hann tók að æða um gólfið. — Þessir menn,— þessir vesælu, vanþakklátu aumingjar, — taut- aði hann. Tröllkonan gat ekki varist brosi. — Og þó,-------- hafði hún samt ekki á stundum í þessari för, fundið til einhverr- ar óskiljanlegrar samúðar- kenndar með Jiessum vansælu aumingjum, sem virtust eiga þá ósk eina og æðsta, að tortíma hverir öðrum, —- kvelja hver annan, — eyðileggja sjálfa sig á sem fljótvirkastan og hrylli- legastan hátt? — Jú, þrátt fyrir allt voru þeir samúðarverðir. Það var engu líkara en Sankti- Pétur læsi hugsanir hennar. — Já, það er einkennilegt að manni skuli þó ekkiv þrátt fyrir allt, vera annað auðið, en að elska þá, — sagði hann, um leið og hann nam slaðar við púltið á ný, opnaði það og tók upp úr l>ví stóru kálfskinnsbundnu bók- ina með látúnsspenslunum. Hann lokaði siðan púllinu, tók kálfskinnu undir Iiönd sér, lagfærði á sér trefilinn og lét á sig vetllingana. — Þú hinkrar við hérna i kotinu dálítinn tima, kona góð, — sagði hann við tröllkonuna. — Eg ætla að skreppa liérna austur yfir og hitta húsbænd- ur mína að máli. Það er ekki óvíst að mér takist að sannfæra þá um, að hún kálfskinna mín þurfi athugana við. — Þú gerir svo vel og gefur gætur að heim- alningnum á meðan. — Þar með var hann farinn. Tröllkonan heyrði að liann kallaði á seppa litla.------- ^---------------------- GLEÐILEG JÓL! Daníel Ólafsson & Co. h.f. .............. KAFFISOPINN INDÆLL ER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.