Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 63

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 63
•TÓLABLAÐ VlSIS 63 mikið. 2080, svarar hann. „Og hvað eru tíu við það“? „2090“, svarar kunningi. „Og hættu enn einu sinni tíu við og hvað færðu þá?“ — „3000“, segir kunningi, en þar í liggur villan, því tíu við 2090 eru 2100 en ekki 3000. Þetta er ósköp ein- falt dæmi, en þó er auðvelt að villa fólk með þessum spurn- ingum. Þrautir Slökktu ljósið. Það er kveikt á kerti og kert- ið látið á horð einhversstaðar i miðju herberginu. Nú er bund- ið fyrir augu einhvers þeirra, sem viðstaddir eru, eftir að Iiann hefir verið leiddur að kertaljósinu, sem liann á að slökkva. En áður en liann blæs á ljósið, á hann að ganga — auðvitað með bundið fyrir augun — þrjú skref aftur á bak, snúa sér þrjá hringi með miklum hraða, ganga siðan þrjú skref áfram og blása þaðan á Ijósið. Sjáið þið til Iivort honum tekst það. Að reisa við flösku. Þessi þraut •útheimtir ekki önnur áhöld en eina tóma flösku — flösku, sem lögð-er á slétt gólf. Verkefnið og vandinn er að reisa hana upp af gólf- inu með öðrum fæti', eins og sýnt er á myndinni. Vélarþraut. Hér er þraul, sem vélfræð- ingarnir i fjölskyldunni og vafa- laust margir fleiri hafa gaman af að spreyta sig á: Hvaða lóð fara upp og hvaða lóð fara nið- ur, þegar maðurinn togar í handið? Svör í næsta Sunnudagsblaði. Að finna til með, skeiðum. Þessi samkvæmisleikur vek- ur allajafna fögnuð meðal þátt- takenda. Þeir sitja í hring eða 1 i hálfliring á gólfinu, en bundið er fyrir augun á einum og honum fengnar tvær trésleifar í hendur. Með þessum sleifum á hann að þreifa fyrir sér, unz hann þekkir einhvern. Sá, sem þekkist, tekur þá við af honum, og svo koll af kolli. Þess skal getið, að þátttakendur mega skipta um sæti. Eldspýtnaþraut. Á myndinni sjáið þið sex fer- hvrninga. Þeir eru búnir til úr 17 eldspýtum. En hvern.ig farið þið að því, að láta þrjá ferhyrn- ingana vera eftir með því að taka burlu 5 eldspýtur? Svai' i næsta Sunnudagshlaði. Véiðarfæri-Ú tgerðarvörur Vélaliéttin^ar — Verkfæri Málningarvörur - Tjörur - Bátaverk - Bik * Fatnaður fyrir sjómenn og verkamenn VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. (Elzta og stærsta sérverzlun landsins). — Símnefni »Ellingsen, Reykjavík«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.