Vísir - 24.12.1941, Page 67

Vísir - 24.12.1941, Page 67
J ÓLABLAÐ VlSIS 67 en án lóbaks. Þeim, sem mik- ið ímyndunarafl hafa, þykir þær lijálpa. Stundum hitti eg fólk, sem er reglulegir „reglusemis-postul- ar“. Það eru ákaflega leiðinleg- ar mannverur. Borða ekkert nema grænmeti og tala ákaft um eitrið í kjötinu, fiskunum og sósunum. Það getur talað um það tímunum saman hvað það horði og hvernig það verji tímanum — snemma að hátta — snemma á fælur — ekkert tóhak — ekkert áfengi — ekk- ert kjöt eða neitt af þvi, sem vér köllum kraftfæðu — en græn- meti og 10 min. morgunleik- fimi fyi’ir galopnum glugga hvernig sem viðrar og á öllum timum árs. Maður er farinn að draga ýsur áður en þella bless- að fyrirmyndarfólk er hálfnað með lesturinn. Venjulega er svona fólk þurrt á manninn og hundleiðinlegt — vantar alla gamansemi. Líf þess fer allt eft- ir vissum reglum. — Hvílíkt líf i Það var til þess að hughreysta yður, að eg lét þetta út úr mér. En ekki má gleyma því, að ó- hófleg nautn í mat og drykk er ekki til bóla, heldur þvert á móti og kemur okkur i koll síð- ar meir. Ofmiklar kræsingar, ofmiklar reykingar, ofmikil áfengisnautn •— allt er þetta skaðlegt og veldur heilsutjóni, er til lengdar lætur. Það getur stolið mörgum árum af manns- ævinni. „Cocktail“-drykkja er t. d. skaðleg. Hvergi er sú tegund drykkjar eins útbreidd og í Ameríku og undanfarin ár hef- ir liún aukizt mjög hér á landi. Cocktail er langtum skaðlegri en óblönduð vin. Allar þessav mismunandi áfengis- og vín- tegundir, sem hristar eru sam- an liafa mörgum sinnum sterk- ari áhrif en borðvin. Og liver og ein ung kona, sem finnst hún ekki geta verið án jæss, að fá sér „drykk“ daglega, verður að greiða fyrir hann með æskufeg- urð sinni og er það að minu á- liti of hátt verð fyrir stundar- gaman. Áfengið getur ef til vill bætt skapið og aukið fjörið um stundarsakir, en afleiðingin er án efa liörkulegur munnsvipur og dauflegt augnatillit. Farið því varlega! Drepið í cigarettunni, áður en hjartað fer að slá of hratt. Setjið frá yður glasið, áður en augun missa ljómann. Frú X. Bart með gríni- nna, stúlkur Það er tími til kominn, stúlk- ur góðar, að minnast örfáum orðum á meðferð andlits ykkar. Nú i seinni tið er líkast því, sem þið hafið tekið upp þann sið, að stinga andlitinu inn í steypuvél Og látið s\\) sementsgrímuna liarðna. Andlitin eru ef til vill snotur — en sviphörð — munnvikin „drjúpa“ niður á við með ólund- arsvip — allir drættir markaðir beizkju, vei’aldaráhyggjuin og lífsreynzlu. Hversvegna ? Haldið þið að það sé aðlað- andi eða upplífgandi fyrir oklc- ur karlfólkið? Hér áður þólti okkur ánægja að því, að veita ykkur athygli, en nú er svo kom- ið á því herrans ári 1941, að andlit vkkar og ásjóna er hulin bak við stálgrimu, sem enginn fær m,eð vissu séð livað bak við býr. Þið vitið hvað eg.á við. — Kjóllinn er eftir nýjustu tízku — en haugar af snyrtivörum frá Arden eða Marinello hæta aldrei kuldalegan svip. Sennilega lialdið þið að við sjáum ekki falleg augu nema þau veki á sér athygli með sót- svörtum augnalokum, gljáa af koppafeiti fyrir neðan þau, og að augnhárin sé slríð af svertu. Ef þið kynnuð með litina að fara, þannig að þið aðeins leidd- uð athyglina frá helztu göllum útlitsins, ef einhverjir eru, þá er liægt að mæla farðanum bót, enda sé þannig gengið frá mál- verkjnu, að listaverk sköpunar- innar sé ekki eyðilagt, og hafi tilætluð áhrif á okkur karlfugl- ana. Svo er það munnurinn! Elsk- urnar minu góðu! Vitið þið ekki að hinar dýrðlegu varir ykkar, eins og þeim er skilað frá náttúrunnar hendi, er eitt ykkar slerkasta vopn til ]>ess að hjarta karlmannsins slái örar? En hvað skeður? Þið gjör- breytið lagi varanna með eld- rauðum farða, smurðum á í tirna og ótíma, svo naumast er hægt að sjá hve langt er á milli munnvika. Eða haldið þið að það bæti matarlyst sessunautarins, þeg- ar að lokinni súpunni aðeins er eftir örmjó rönd af varalitnum —- drykkjarílátin og pentudúk- urinn gefa helzt tilefná til þess Eínkaumboö á Islandi; «. iu:i.«Aso\ a tn ixiiíi) h.f. Reykjavík. POID’S allan hring - - arsms og þá verða aUtaí iéii

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.