Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 67

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 67
J ÓLABLAÐ VlSIS 67 en án lóbaks. Þeim, sem mik- ið ímyndunarafl hafa, þykir þær lijálpa. Stundum hitti eg fólk, sem er reglulegir „reglusemis-postul- ar“. Það eru ákaflega leiðinleg- ar mannverur. Borða ekkert nema grænmeti og tala ákaft um eitrið í kjötinu, fiskunum og sósunum. Það getur talað um það tímunum saman hvað það horði og hvernig það verji tímanum — snemma að hátta — snemma á fælur — ekkert tóhak — ekkert áfengi — ekk- ert kjöt eða neitt af þvi, sem vér köllum kraftfæðu — en græn- meti og 10 min. morgunleik- fimi fyi’ir galopnum glugga hvernig sem viðrar og á öllum timum árs. Maður er farinn að draga ýsur áður en þella bless- að fyrirmyndarfólk er hálfnað með lesturinn. Venjulega er svona fólk þurrt á manninn og hundleiðinlegt — vantar alla gamansemi. Líf þess fer allt eft- ir vissum reglum. — Hvílíkt líf i Það var til þess að hughreysta yður, að eg lét þetta út úr mér. En ekki má gleyma því, að ó- hófleg nautn í mat og drykk er ekki til bóla, heldur þvert á móti og kemur okkur i koll síð- ar meir. Ofmiklar kræsingar, ofmiklar reykingar, ofmikil áfengisnautn •— allt er þetta skaðlegt og veldur heilsutjóni, er til lengdar lætur. Það getur stolið mörgum árum af manns- ævinni. „Cocktail“-drykkja er t. d. skaðleg. Hvergi er sú tegund drykkjar eins útbreidd og í Ameríku og undanfarin ár hef- ir liún aukizt mjög hér á landi. Cocktail er langtum skaðlegri en óblönduð vin. Allar þessav mismunandi áfengis- og vín- tegundir, sem hristar eru sam- an liafa mörgum sinnum sterk- ari áhrif en borðvin. Og liver og ein ung kona, sem finnst hún ekki geta verið án jæss, að fá sér „drykk“ daglega, verður að greiða fyrir hann með æskufeg- urð sinni og er það að minu á- liti of hátt verð fyrir stundar- gaman. Áfengið getur ef til vill bætt skapið og aukið fjörið um stundarsakir, en afleiðingin er án efa liörkulegur munnsvipur og dauflegt augnatillit. Farið því varlega! Drepið í cigarettunni, áður en hjartað fer að slá of hratt. Setjið frá yður glasið, áður en augun missa ljómann. Frú X. Bart með gríni- nna, stúlkur Það er tími til kominn, stúlk- ur góðar, að minnast örfáum orðum á meðferð andlits ykkar. Nú i seinni tið er líkast því, sem þið hafið tekið upp þann sið, að stinga andlitinu inn í steypuvél Og látið s\\) sementsgrímuna liarðna. Andlitin eru ef til vill snotur — en sviphörð — munnvikin „drjúpa“ niður á við með ólund- arsvip — allir drættir markaðir beizkju, vei’aldaráhyggjuin og lífsreynzlu. Hversvegna ? Haldið þið að það sé aðlað- andi eða upplífgandi fyrir oklc- ur karlfólkið? Hér áður þólti okkur ánægja að því, að veita ykkur athygli, en nú er svo kom- ið á því herrans ári 1941, að andlit vkkar og ásjóna er hulin bak við stálgrimu, sem enginn fær m,eð vissu séð livað bak við býr. Þið vitið hvað eg.á við. — Kjóllinn er eftir nýjustu tízku — en haugar af snyrtivörum frá Arden eða Marinello hæta aldrei kuldalegan svip. Sennilega lialdið þið að við sjáum ekki falleg augu nema þau veki á sér athygli með sót- svörtum augnalokum, gljáa af koppafeiti fyrir neðan þau, og að augnhárin sé slríð af svertu. Ef þið kynnuð með litina að fara, þannig að þið aðeins leidd- uð athyglina frá helztu göllum útlitsins, ef einhverjir eru, þá er liægt að mæla farðanum bót, enda sé þannig gengið frá mál- verkjnu, að listaverk sköpunar- innar sé ekki eyðilagt, og hafi tilætluð áhrif á okkur karlfugl- ana. Svo er það munnurinn! Elsk- urnar minu góðu! Vitið þið ekki að hinar dýrðlegu varir ykkar, eins og þeim er skilað frá náttúrunnar hendi, er eitt ykkar slerkasta vopn til ]>ess að hjarta karlmannsins slái örar? En hvað skeður? Þið gjör- breytið lagi varanna með eld- rauðum farða, smurðum á í tirna og ótíma, svo naumast er hægt að sjá hve langt er á milli munnvika. Eða haldið þið að það bæti matarlyst sessunautarins, þeg- ar að lokinni súpunni aðeins er eftir örmjó rönd af varalitnum —- drykkjarílátin og pentudúk- urinn gefa helzt tilefná til þess Eínkaumboö á Islandi; «. iu:i.«Aso\ a tn ixiiíi) h.f. Reykjavík. POID’S allan hring - - arsms og þá verða aUtaí iéii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.