Vísir - 24.12.1941, Page 68

Vísir - 24.12.1941, Page 68
G8 JÓLABLAÐ VÍSIS að kalla á lækna og sáraum- búðir! En 'eins og eg hefi sagt ykkur, þá líkar mér einkar vel listræn meðferð andlitsfarðans og það er fullvíst, að smekkleg andlits- fegrun getur bæði verið augna- gaman og bragðbætir. En flest- ar ykkar — því miður of marg- ar - eru vita smekklausar á meðferð andlitsfar^ns og' ann- arar snyrtivöru. Þið makið jrkk- ur út eins og málaðar trébrúð- ur í öllum regnbogans litum, — tízkubrúður, sem ldjóta fyrr en síðar að missa liylli karl- mannanna. Það, sem eg sakna, er að ykk- ar innri maður komi einhvers- staðar í ljós — eðlilegt, óþving- að viðmót — blíða — glaðlyndi — skilningur. Eitt cr það einnig, sem eg er löngu orðinn leiður á, en það er sú staðbæfing, að þið kaup- ið ykkur ekki kjóla til þess að geðjast karlmönnunum eða sjálfum ykkur, heldur til jjess að keppa við stallsystur ykkar í klæðaburði! — Hvemig slendur á þvi, að þið látið alltaf sem ekkert sé, ef stallsjrstirin stendur sig betur í þessum. efn- um? Ilversvegna hressið þið ekki upp ‘ á sálina og andlits- drættina og brosið, ef þið viljið viðui’kenna yfirburði stallsyst- urinnar? — Það gæti hugsast, að hún svaraði með brosi, og ykkur mundi báðum blýna um hjartaræturnar við það. — Ef slík hlýja — þótt aðeins væri augnablik — gæti brotizt gegn- um stálgrímu tízkunnar, myndi hún gera miklu meira gagn, heldur en nokkurt það liörunds- ,,vitamin“, sem snyrtivöruverzl- animar hafa á boðstólum. Að lokum þetta: Er ekki tími til kominn að þið skiljið eftir heiiiia snyrtivörufarangurinn, sem þið takið með ykkur hvar scm þið eruð og hvert sem þið farið — jafnvel við matborðið. Ilættið þessu og reynið nú einu sinni að hrista af ykkur tízku- viðjarnar — fellið grímuna og Jeyfið glaðlegu brosi að leika uin varir ykkar — gefið okkur tækifæri lil þess að sjá hvernig þið eruð í raun og veru — hversu aðlaðandi og dásamleg- ar þið getið verið, þegar duft- kústurinn og farðadósin gleym- ist. Þær ykkar, sem mesl og í’jöl- skrúðugast eru málaðar, hafið flesta gallana að hylja, — og má það vera karlmönnunum ræki- leg aðvörun. — Munið það! (Þýtt úr Vogue og lítilsliáttar stytt.) Hcyrt í san maklií bb. „Sástu kjólinn, sem liún Bibba var í á Borginni í gær- kveldi ?“ ' „Þennan rauða gasalega?“ „Sá v a r púkó.“ „Hvar uppdrífur manneskj- an þessar druslur?“ „En hún Sigga í sætum.“ „Já, Guð, hann er frá Ame- riku.“ „Þú lýgur.“ „Hann er agalega raffó.“ „Alveg draumur.“ „Tókuð þið eftir hattinum á stelpunni hjá súlunni hjá dyr- unum, með slörinu og blómun- um?“ „Sá var nú f li 11.“ „Nei, finnst yltkur það? Mér fannst bann eitthvað svo exó- tískur.“ „Ekki á h e n n i með þetta nef og þessar tennur.“ „Er hún m,eð góm?“ „En refurinn, sem hún hafði.“ „Hann var nú eins og köttur, sem götuvaltarinn hafði slysast á.“ — „Stelpur, hafið þið séð nýju skóna inína?“ „Guð, hvað þeir eru lekkrir.“ „En sniðugir hælar.“ „Er ekki draumur að vera i þeim ?“ „Ægilega smart.“ „Lofaðu mér að máta.“ „Góða, þú hefir mildu stærri fætur en ég.“ „Amerískir?“ „Þeir eru íslenzkir.“ „Oj bara, þá fer nú glansinn af þeim,.“ „Ó!“ „Hvað? Hvað?“ „Eg rak vitlausa beinið i.“ „Guð er það svo sárt.“ „Segðu þetta ekki.“ „Æ, .Teremías. Úh!“ „Ó, ó-ó —- ó-ó!“ Hvernig er það með yklcur, stúlkur mínar? Talið þið slíka „íslenzku“? Þegar þið sjáið þetla á prenti, getur ykkur varla dulizt, liversu heimskulegt það er, að taka sér svona orð í munn, þó að sumurn stelpu- kjánum finnist það „smart“. Talið hreina og fallega íslenzku og þið sjálfar verðið ennþá fall- egri og eigulegri í augum pilt- anna. allt sem yður van- hagar um. Leitið tilbeða og sannfærist. Fól a gspreo I siniði n n h,f,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.