Vísir - 24.12.1942, Side 8

Vísir - 24.12.1942, Side 8
8 J ÓLABLAÐ VlSlS Kolumbus gaf þeim festar úr marglitu gleri og skreyttu eyjarskeggjar sig þegar meÖ þeim. var viss um, a'ð þetta væri tilgangslaust, og ej- kvöld var komið var Pinta, skip Pinzons, komið á sinn stað i flotanum og ekkerl hafði sézt nema meira þang seni flaut á sjónum. Kolumbusi var ljóst, að Pinzon áformaði að verða fyrstur í þessu kapphlaupi — og nota aðstöðu sína eflir mætti til þess að mata krókinn. Ivolumbus hafði frá upphafi vitað livað fyrir Pinzon vakti. Tvívegis hafði Pinzon látið lileypa af skoti úr fallbyssu, til merkis um, að land væri í augsýn. En i livorugt skiptið reyndist það rétt. Loks rann upp sá dagur, er skipunum hafði verið siglt 750 sjó- mílur, en hvergi sást land. Mikill urgur var í liðinu, en þó var ekki um samblástur að ræða. Pinzon stakk upp á að hengja „6—7 þoi'para“, en Kolumbus lcom i veg fyrir það. Hann vildi ekki að neitt gerðist, sem kæmi í veg fyrir áform Iians, að komast sjóleiðis til Indlands. Loks virtist gæfan þeim hliðholl. Trjágrein með útsprungnuin rósum á flaut fram hjá skipinu. Þetta glæddi vonir ]>eirra og eng- um varð nú svefnsamt. Þetta var að kveldi þess 11. október. Kol- umbus stóð í stýrishúsinu á Santa Maria. Um klukkan tvö um nóttina sá hann Ijós niðri við sjöndeildarhringinn. Það virlist hverfa annað veifið en sást alltaf aftur og aftur. Land, land! Menn hrópuðu einum munni: Land, land! Menn réðuLsér ekki fyrir fögnuði, eftir sex vikna bið og kvíða. Sumir krupu á kné og þökkuðu guði, aðrir grétu, enn aðrir æptu, dönsuðu og létu skringilátum. Vinbirgðir voru sóttar i forðabúr skipanna, hljóðfærin tekin og slegið upp fagnaði. Og því nær sem dró morgni þvi betur kom hið nýja land í Ijós — hið nýja land gróðri þakið. Þegar nær kom sáu þeir nakta menn og konur á ströndinni. Lýður þessi virtist allæstur, menn ýmist hentu sér i sjóinn með skvampi miklu eða gösluðu i land. Akkerum var varpað og bátar settir á flot og róið til lands. Valið lið var sent á land og báru menn sín beztu klæði og ekld gleymdist að hafa glysvarning meðferðis. Kolumbus Iiafði klæðsl fötum gerðum úr dýrindis flaueli og bar hann konungsfánann. Hann steig f.yrstur á land og þar næst liinir tveir skipherrarnir. Þegar Kolumbus hafði sligið fótum á hið nýja land kraup hann a kné og þakkaði guði skjálfandi röddu leið- sögn hans. Allir aðrir krunu á kné eóða stimd á manniansri strö^ö- inni, þvi að hinn nakti lýður hafði lagt á flótta og faldi sig meðal Funjií|fln$ skammt frá fjöruflfli, Landgöngusveitin gekk þá með Kolumbus í farabroddi upp á sináhæð og þar lýsti Kolumbus því hátíðlega yfir, að landið væri lagt undir konung og drottningu Spánar. Samkvæml samkomulaginu var hann nú titlaður Don Kolum- bus og yfirflotaforingi á Atlantshafi. Eyjarskeggjar hertu nú upp hugann og færðu sig nær, þvi að aðkomumennirnir brostu til þeirra, og hugðu eyjarskeggjar því, að þeir þyrftu ekkert að óttast. Iíolumbus benti sumum þeirra að koma nær og þeir þyrptust kringum hann og skoðuðu skartklæðn- að hans af mikilli forvitni. Sjálfur segir hann svo frá: „Eg gaf þeim rauðár húfur, festar úr lituðum glerjum, og aðra verðlitla en skartlega hluti. Þeir settu feátarnar þegar um háls sér og þeir voru af hjarta þakklátir. Þeir virtust snauðir, en það lítið sem þeir liöfðu stóð okkur til boða. Alíir, konur sem karlar, voru alls naktir. Eg sá engan, hvorki karl eða konu, sem virtist eldri en þrjátíu ára. Allir voru vel byggðir, hraustlegir og alúðlegir á svip. Enginn bar vopn, en karlmennirnir skoðuðu daggarð minn og handléku af nokkurri forvitni, og vöruðu sig ekki á því, að eggin var beitt“. Frá þessu segir Kolumbus ilarlega í minnisbókum sinum, frá þessu og öðru, sem gerðist liinn sögulega dag, 12. október 1492, er menn hins gajnla heims i fyrsta sinni komust i kynni við íbúa hins nýja lieims — Vesturálfu. Örlagadísirnar krýndu Kristófer Kolumbus tvívegis, í annað skiptið settu þær lárviðarsveig á liöfuð lians, i liitt skiptið þyrni- kórónu. Gísli H. Erlendsson: Tunglskin. Silfurskin ár sinni hæð sveipar höf og grundir; hníga rótt úr húmsins æð hljóðar næturstundir. Bjarma slær á breiða strönd, blikar skyggður lögur. Kveikir á mána kvöldsins liöird köld, en perlu-fögur. Á ferd í byl ti' Áir neyð á enni fjalls ein í leiði svölu, upp á heiði heljardals hefur greiðasölu. Fyrsti snjór Veðrajór um veginn fór, vestansjór um fjörðu, féll í stórum flyksukór fyrsti snjór á jörðu. Vetrarkvöld Út í veldin víð og blá vetrarkveldin stara, himinfeldi heiðum á hnattaeldinn skara. Rökkurfingur rýma hljótt röðuldyngju bratta, ipánakyngi mögnuð nótt mætir á þingi hnatta,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.