Vísir - 24.12.1942, Page 13

Vísir - 24.12.1942, Page 13
JÓLABLAÐ VlSIS 13 : §|fl | .: ■ ■ ::■ mmmmmmmmmmm ipt ” ‘ - V ‘ ittipil í liiipiipápiii v ,/ s; í, & W ív ,, v'?'v p;-1 -11 v -1! |p|í|||' \ | , — ' ' - s •--- ; : ■■•'.' ■■ • ■■ ■ ;: -x * J : ' - ■*, > ^ ■*■■ ■> - >.. - "j.iv' s - - . i ■ : ■»:».:.■ •'. - :..:■: : ■. ::.■ . . ■ ., wm&m&mm ii ié /....'• - : ! Hallgrímur Helgason: Fiðla, sem fælist Það hefir oft verið sagt um snjallan hljóðfæraleikara í aug- lýsinga skyni, að hann væri „mestur í heimi“, og á það ekki sizt við um fiðluleikarann Fritz Kreisler, konxing fiðluleikar- anna, eins og hann hefir oft verið nefndur. Hver hljóðfæra- leikari hefir sina sterku hlið, og þar er hann mestur; einn leggur mesta rækt við glæsilega leikni og annar við fallegan tón; sum- ir sækjast mest eftir fjaður- niögnuðum léttleik, aðrir fella skap sitt að þungum ástríðum. Hér skal alls ekki reynt að skipa Kreisler í einhvern ákveðinn flokk þessara tónjlistarmanna, þó að það væri óneitanlega freistandi og ekki árangurs- laust. En hinsvegar er áreiðan- lega hægt að telja honum sigild- an, eftirsóknarverðan eiginleika á almennan, mannlegan mæli- kvarða til tekna: hæversklega framkomu. Það vakti á sínum tíma al- heims athygli, þegar það vitn- aðist, að Kreisler liefði ekki út- sett og endursamið mörg af fornklassiskum fiðlulögum frá 17. og 18. öld eftir Vivaldi (kon- sert i C-dúr), Couperin, Martini, Porpoia, Pugnani og fleiri. Þegar tónfræðingar fóru að spyrjast fyrir urn frumritin að þessum „klassisku handritum“ Ki-eis'Jers, gat enginn b'ent á livar hina skráðu heimild væri að finna. M játaði fiðluleikar- inn, að öll þessi lög væru að fullu andleg afkvæmi sín, nema upphafið í „Chanson Louis XIII.“; skráðar tónlistarsöguleg- ar heimildir þeirra væru alls ekki til. Nú getur það orkað tvímælis um rétt Kreislers, til að nota nöfn löngu liðinna tónskálda á þennan hátt; en sjálfúr segist hann hafa tekið til þessa bragðs fyrir tæpum 10 árum, þegar hann fyrst fékk löngun til að auðga verkefnaskrá sína án þess að ofhJ|aða hana ósmckkfcga með sinu eigin nafni. Ef að Kreisler hefði strax sagt hið rétta, mundu máske margir hafa borið honum á brýn stæl- ingu og „áhrif“; hann hefði þá átt í baráttu við dóma fagmann- anna, sem tæplega hefðu unn- að honum sannmælis sem tón- skáldi. Kreisler tók því þann kostinn, að leyna liæversklega hinum sanna uppruna, og þótt- ist sjálfur aðeins hafa vakið gamlar minjar til nýs lífs. Þrá fiðluleikarans beindist að túlk- un tónrænna gullaldarbók- mennta, og þar sem þær voru hljóðnema. Fiðlusnillingurinn austurríski, Fritz Kreisler, er íædd- ur 1875 ;stundat5i hann nám hjá Hellmesberger og síöar hjá Massart í París. Hann hefir sainiö mikiö af smá- lögum fyrir fiölu og píanó ásamt óperettu og strok- kvartett. FRITZ KREISLER ekki til í frambærilegum bún- ingi nútiðarmannsjins, svalaði hann þessari þrá sinni sjálfur eftir eigin stíltilfinningu. Framkoma ICreislers á hljóm- og þótti réttur sinn fyrir borð borinn, þegar það átti ekki lengur aðgang að vissum bekk i kirkjunni. Nú geta menn ekki lengur lesið mannvirðiugar eftir sæta- skiyan í kirkjum og gestaboðum, því að mi nióta þar káir og lágir sama rétlar. Kentur þar i ljós sú jafnaðarmennska, sem allir mega vel við una. 1 des. 1940. pallinum er i fullu samræmi við sigildan tónlistarsmekk hans. Hann líkist alls ekki neinum snillingi (virtuos). Það er helzt eitthvað i fari hans, sent minn- ir á önnum hlaðinn yfirlækni, sent hefir smeygt sér úr vinnu- fötunum og klæðist hátíðabun- ingi til að stunda fiðluna i tóm- slundum sínum. Ilann hefir a'drei hirt neitt um ytri ein- kenni snillingsins — síðvaxið hár og munarblítt augnaráð —, en lifið hefir greypt djúpadrætti í andlit hans. Kreisler skortir allt, sem nefnist senuþokki, og gefur sú staðreynd leik hans aukið sannleiksgildi. Sam- kvæmisföt sín ber hann eins og keisaraskikkju, enda þótt lá- réttar raðir af hvössum felling- um og hrukkum uppi við öxl á ermi hægri handar gefi órækan vitnisburð uin hið göfuga starf hans. Fáir hinna fremstu tónlistar- snillinga hafa orðið að þola jafnmikinn andbyr og Fritz Kx-eisler. Síðasta heimsstyrjöld rauf listamannsbraut hans, og hann tapaði aleigu sinni hvað eftir annað; en alltaf hefir hann óti-auður liafizt handa á nýjan leik. Og merkilegt má það heita, eð óvægin öi’lög hafa aldrei haft nein áhrif á listiðju hans; en jxm hafa gætt hann sjaldgæfi'i þrautseigju og styrkleik. Tónn hans er enn jafnmjúkur og þi'unginn eins og áður, er hann stóð fyrst á hljómpallinum sem ungur fiðluleikari. Þegar liann var 7 ára gamall hófst nám lians á tónlistarskól- anum í Vín; og hann var aðeins 10 ára, er liann vann fyrstu verðlaun á skólanum og hélt þá strax til Parísar til fi'amhalds- náins. Skólastjórinn við tónlist- arskólann þar vildi undir cins veita honum ríflcgan styrk, en reglugerð skólans mælti svo fyrir, að ekki mætti veita út- lendingi fjárhagslegan stuðning fvrr en eftir tveggja ára nám við stofnunina. Þessi styx'kur var svo veittur honum á 12. afmæl- isdegi hans, og lagði hann þá jafnskjótt leið sina til Ameríku, i fylgd með landa sinum, pianó- leikaranum Moritz Rosenthal. Það eina, sem Kreisler kunni þá, var að handleika fiðlu sína; cn hann bar svo rnikið úr být- um í þessari fyrstu landkönn- unarferð sinni, að honum var kleift að kosta nám sitt fram- vegis úr eigin vasa, enda þótt hann spi’aði i síðum buxum og kæmi ekki fram sem undra- barn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.