Vísir - 24.12.1942, Side 18

Vísir - 24.12.1942, Side 18
18 JÓLABLAÐ VlSIS Á DREKAVEIÐUM I MEXIKÓ. 64-tL\ Daní&í 'P. I W. Johnson, hinn frægi villi- dýrasali, var að kvarta um það, hve drekar væri af skorn- um skammti. „Við fengum venjulega allmikið af þeim frá fjallahéruðunum í Suður-Mexí- kó“, sagði hann við mig og konu mína. „En á þessu ári hefir ver- ið svo mikil hræðsla við bylt- ingu, að það er næstum ógern- ingur að fá sendingu. Eg get samt ekki álasað veiðimönnun-- um. Starf þeirra er alveg nógu erfitt, þó.að það bætist ekki of- an á, að þeir þurfi að vera að hafa áhyggjur af stjórnmálum.“ „Eg hafði enga hugmynd um það, að drekar væri til, herra Johnson“, sagði konan min, en hún sagði það í þeim tón, að það var ljóst, að hún var hætt að láta nokkurn skapaðan hlut koma sér á óvart. Við vorum varla búin að vera þrjá mánuði i hjónabandi, en þó að sambúð okkár væri ekki orðin lengri, hafði hún samt séð mörg ein- kennileg og dásamleg dýr flutt heim til okkar í kössum, eða gægjast framan í hana upp úr baðkerinu á morgnana. Eg gerði mér það til dundurs, að eignast og ljósmynda einkennileg dýr, og einn kunningja minna hafði sagt um það, að menn þyrftu ekki annað en koma heim til mín, til þess að fá allar tegundir af deliríum tremens. Johnson hló. „Það, sem við dýrakaupmenn köllum dreka, eru liinar risavöxnu suður-amer- isku eðlur, sem heita iguanas. Nafnið á lika vel við. Sumar af þessum eðlum verða allt að 6 fet á lengfl og þær eru ótrú- lega herskáar. Þær eru fótlivat- ar á við kanínur og eru eins sterkar í kjaftinum og bolabit- ar. Hinir innbomu segja, að það sé aðeins fuglar, sem geti farið hraðar yfir en þær.“ „Hversvegna ferðu þá ekki með einhvern af fálkunum þín- um og reynir að veiða dreka m,eð honum, Dan?“ spurði kon- an min. Við Johnson hlóum og hrist- um höfuðin. Eg hefi miklar mætur á dýraveiðum með fálk- um og hefi átt veiðifálka í mörg ár. Kunningi minn og eg vor- uro eitt sinn uppi i fjöllum Wyoming-fylkis og veiddum með dúfufállíum. Man eg eftir því, hvernig fálki, sem vóg að- eins tvö pund, hremmdi tíu punda kanínu og hélt henni fastri, svo að hún gat sig ekki hreyft. En eg vissi, að sá fálki var ekki til, sem þyrði að leggja„ til atlögu við þessa ægilegu dreka, því að þeir vom jafnvel hættulegir andstæðingar mönn- um. „Júlía, eg er liræddur um að dúfufálkarnir mínir yrðu að lúta í lægra haldi þar“, sagði eg við konuna mina. „Eg hefi séð þessa dreka bíta í spítu. Þeir loka bara munninum og enginn máttur á jörðu getur fengið þá til að losa um takið. Eini fugl- inn, sem gæti eitthvað gegn þeim, mundi vera örn." „Jæja,“ svaraði Júlía með kvenlegri rökvísi, „hvers vegna aflarðu þér þá ekki arnar?“ Við hlóum aftur, en þessi orð Júlíu urðu til þess, að eg fór að liugsa málið frá þessari hlið. Við fyrstu athugun virtht þetta alveg óframkvæmanlegl. Ernir eru stærstu ránfuglar jarðarinnar, sterkastir og erfið- astir viðfangs. Aðeins tiltölulega fáir hafa verið tamdir, meira að segja á miðöldum, þegar fálkaveiðar voru mesta íþrótt höfðingjanna. Þeir, sem hafa verið „mannaðir“, eins og það heitir á máli veiðimanna, hafa næstum allir verið teknir ungir, þegar þeir voru nýskriðnir úr eggjunum. En árið var of áliðið til þess að við gætum náð emi á þann hátt. Þetta táknaði hvorki meira né minna en það, að við Júlia mundum verða að afla okkur fullorðins fugls, aka með hann fimm þúsund kíló- metra í bíl til Suður-Mexíkó, fara með hann á hestbaki upp i fjöllin, kenna honum að veiða þessa grimmu dreka og fara . svo sömu leið.til baka — með drekana að auki. Það er óþarfi að taka það fram, að þetta var afrek, sem engxim hafði urmið áður. Þetta var afrek, sem eng- in hafði látið sér til hugar koma að reyna að framkvæma. En Júlía var reiðubúin til að gera þessa tilraun með mér, svo að eg byrjaði að skyggnast rnn . iMjoumix .......; I 'if’, \ 33 [ Águila, Júlía og Teresa. eftir erm, sem við gætum notað. Það er enginn. leikur að ná i ex-ni. Þeir eru sjaldgæfir og þar að auki erfitt að veiða þá. Þegar haförninn e? undanskilinn, enda er hann mjög sjaldgæfur i Ameríku, er aðeins um tvær teg- undir að ræða í Bandaríkjunum — gullna örninn og ameriska örninn. Eg hafði aðeins hug á að ná í gullinn örn. Að því er eg veit bezt hefir ameríski örninn að- ins veiúð taminn einu sinni. Sá, er það gei'ði, var Knight, höfuðs- maður, hinn frægi, enski fálka- veiðari. Harrn náði i amerískan örn, sem hann nefndi Miss America, og tókst að temja hann. £n fuglixm reyndist svo grim-mur og geðíllur, að Knight gafst upp við að eiga hann og gaf hann dýragarðinum i Lond- on. Gullni örninn er viðráðan- legri og eg bjóst við, að hann yrði alveg uógu erfiður, þótt eg veldi ekki grimmasta ránfugl jai'ðarinnar. Eg ski'ifaði til fjölda veiði- inanna, en eftir nokkurra vikna bréfaskriftir var eg enn arnar- laus sem fyrr. Þá var mér sagt, að maður einn í borginni Salem í New Jersey-fylki ætti örn, sem hann hafði náð nokkuru áður i hríðarveðri. Örn þessi var sterk- ur og við ágæta heilsu, en hann var alveg ótaminn — og hann var amerískur öx'n. Við .Túlía í'æddum málið og ákváðum að láta skeika að sköpuðu. Við ókum til Salem og hittum eiganda arnarins. Hann sagði olckur, að hann hefði tvisv- ar gefíð erninum frelsi, en hann V3#ri orðirm svo vauur fólki, að; hann fengist ekki til að fara og, kæmi altaf heim aftur. En hann var mjög í vafa um það, að hægt væri að kenna honum að veiða. En jafnskjótt og við Júlía sá- um hann, yissum við að þarna

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.