Vísir - 24.12.1942, Síða 20

Vísir - 24.12.1942, Síða 20
20 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! JfUUdJÖLU ést GLEÐILEGRAJÓLA 0 G NjÁRS óskar öllum mðskiptavinum sínum NÝJA EFNALAUGIN, ’ ’ ’ Heildverzlunin Landstjarnan sendir viðskiptavinum sínum innilegustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti f\TÍr árið, sem er að líða. GLEÐILEG JÖL! Efnalaug Reykjavíkur. en l>eir leyfðu okkur að fara leiðar okkar. En þegar til Mexí- kó var komið, fór að verða æ erfiðara að hafa örninn með sér. í flestum gistihúsum, þar sem við komum, var bannað að fara með hunda og ketti inn í herbergin. Reglurnar sögðu að vísu ekkert um erni, en starfs- fólkinu fannst þó, að ekki væri allt með felldu. Við komumst að því, að það var bezt að bera örninn bara þegjandi og hljóða- laust til herbergis okkar. Þá urðu allir venjulega svo undr- andi, að jafnvel Wriggles fékk að trítla á eftir okkur, án þess að nókkur befði rænu á því að fetta fingur út í það. Fólk, sem við kynntumst, sagði okkur margar sögur af því, hvernig það hefði misst verðmæti á því, að skilja það eftir i bílum sínum. Það væri alls ekki einhlítt að aflæsa bil- unum, þvi að þá brytu þjófarn- ir bara rúðurnar eða kæmust inn í þá á annan hátt. Einn mað- ur sagði okkur, að hann hefði aðeins skilið við bil sinn í nokk- urar mínútur, en þegar hann kom aftur var ekki aðeins bú- ið að stela öllu úr honum, lield- ur liöfðu þjófarnir verið svo bíræfnir, að þeir böfðu stolið hjólbörðunum lika. „Það er eina verkið, sem eg veit til að Mexikómenn liafa gert fljótt og vandlega“, sagði þessi mað- ur dapurlega við mig. En þá fimm mánuði, sem við vorum í Mexikó, læsfum við aldrei bíl okkar, og söknuðum þó aldrei neins, sem skilið Iíafði verið eftir í honum. Það er að vísu satt, að við létum allan farangurinn vera aftur í bílnum og örninn sitja ofan á hlaðanum. Það er kannske orsökin. Sérstaklega þykir mér það líklegt, þegar þess er gætt, að öllu lauslegu utan á bílnum var stolið fyrsta klukkutímann, jafnvel hettun- um sem eru skrúfaðar ofan á „ventlana“ á slöngunum. Við fylgdum ráðleggingum, sem. Johnson hafði skrifað fyrir okkur, ókum suður fyrir Mexico City og gerðum Iitlu fjallaborg- ina Taxco að aðalbækistöð okk- ar. Hún er byggð utan i hamra- blið og þar eru óteljandi þröng- ar og blykkjóttar götur. í miðri borginni, á eina slélta blettinum í allri borginni, stendur kirkj- an, en litlu húsin virðast gægj- ast hvert yfir öxl annars, til að koxna auga á hana — móður borgarinnar. Við Júlia leigðum okkur hús með litlum garði. Úr garðinum okkar var út- sýni yfir óteljandi fjallatinda. Tindarnir, sem voru næstir, VÍrtust þaktir hvítum þráðutn eða vef, en þegar betur var að gáð í sjónauka, þá kom í ljós, að þetta voru slóðir asna. Fjöllin umhverfis Taxco voru auðug af silfri; stundum sáum við asna- lestirnar fara niður snarbrattar hlíðarnar og í fjarlægð virtusl asnarnir ekki stænú en mýs. Hver asni bar sínar klyfjar af silfurgrýti, alveg eins og for- feður þeirra Iiöfðu gert fyrir hina spænsku sigurvegara fyrir fjórurn öldum. Við stöðvuðum margar þess- ara lesta og spurðum essrekana um „iguanas“. Þeir sögðu að það væri liægt að finna iguana uppi í fjöllunum. En það væri enginn hægðarleikur að ná þeirn. Þeir væri „muy braivo4' — mjög grimmir. En, bættu ess- rekarnir við með nokkuru mik- illæti, hinir lítt siðuðu Indíánar, er bjuggú í fjöllunum, gátu vís- að á, hvar hægt væri að ná í ígu- ana. Þeir jafnvel dræpu þá og legðu sér til munns. Þessar risa- eðlur voru sagðar ekki ósvip- aðar kjúkling á bragðið. En hvar voru þessir fjalla- búar? Essrekarnir gátu ekki sagt neitt með vissu um það og var það þó eitt aðalatriðið. Þeir skýrðu okkur frá því, að þeir væri sjálfir borgarbúar og þvi vissu þeir skiljanlega ekkert um þessa frumstæðu fjallamenn. Því miður var þetla allsstaðar viðkvæðið, liversú langt sem við héldum upp í fjöllin og löluðum við fólkið, er bjó í þorpunum þar. Ilinir frumstæðu Indíánar bjuggu alltaf í þorpinu hand- an við næsta fjallahrygg, en þegar þangað var komið, þá kom það alltaf úr dúrnum, að íbúar þess þorps töldu sig á mjög háu menningarstigi. Þeir vissu ekkert um svo villimann- lega íþrótt og iguanaveiðar. Þá vildi það til dag einn, þeg- ar við Júlía vorum á gangi í fjallshlíð einni ekki langt frá Taxco, að við hittum Chon. Eg vona að ég liafi skrifað nafnið hans rétt, því að það veit trúa mín, að eg gat aldrei börið það fram. Yið kölluðum hann „John“ og léturn það nægja. Chon var um tólf ára gam- all og var á að gizka fjögur fet á hæð. Þegar við hittum hann, var hann að gæta geitahóps ut- an í fjallinu með öðrum strák. Já, Chon vissi hvar iguana vav að finna og var fáanlegur til að visa okkur leiðina þangað, er við værum búin að lemju águila. Orn heitir águtla á spænskú og um það leyti, er við fórum aftur frá Taxco, vor- um við líka farin að kalla hinn mikla fugl Águila. Var hann að lokum, látinn heita þessu nafni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.