Vísir - 24.12.1942, Síða 21

Vísir - 24.12.1942, Síða 21
SáKan JÓLABLAÐ VÍSIS 21 \ Höfundurinn og Águila. Örninn komst að því, að drekarnir eru ekki kallaðir það að ástæðulausu. Við réðúm Chon strax í þjón- ustu okkar fyrir hvorki meira né minna, en fimmtíu cent á viku. Síðan fórum við að temja Águila. Örninn var orðinn svo tam- inn, að liann var farinn að þiggja kjölbita úr hendi mér, en það kom þó fyrir, að hann reyndi að ná sér í einn fingur til bragðbætis. Fyrsti þátturinn í tamningunni var fólginn í því, að bera hann á hnefanum, sem var í þykkum skinnglófa, í nokkra daga.í röð. Að kveldi fyrsta dagsins var eg svo þreytt- ur i handleggnum, að eg hélt, að hann væri að því kominn að detla af. Ernir eru ekki eins þungir og þeir virðast vera. Águila vóg aðeins tíu pund, en jafnvel tiu pund eru þung byrði þegar haldið er á henni með krepptum handlegg allan dag- inn og þar við hætist, að þessi 10 pund eru örvita af bræði. Eins og allir ránfuglar hafa ernir hol bein og mestur þunginn er fólginn í fjöðrunum og vængj- unum. Emir eru raunverulega ekkert annað en sterkar klær og ógurlegur goggur, sem flutt eru stað úr stað á griðarmiklum vænjum. Eftir vilcu fór örninn að still- ast, en allan þann tima varð eg að notast við hlífðargleraugu til þess, að hann svifti mig ekki öðru auganu. Næsta skrefið var að kenna honum að fljúga á hnefa minn til þess að sækja kjötbita að eta. Þetta er ef til vill eitt liið erfiðasta, sem þarf að kenna veiðifálkum. Hvað Águila snerti var þetta helm- ingi erfiðara, af því að hann var svo griðai'þungur og gekk svo illa að fljúga upp, alveg eins og það er erfiðara fyrir þunga sprengjuflugvél að ná sér á loft en létta orustuflugvél. Varð hann venjulega að slá vængj- unum nokkrum sinnum, áður en þeir lyftu honum. Fann eg loks það ráð að láta hann fljúga upp, er eg reið niður brekku, því að þá bjálpaði þyngdai*- lögmálið honum við að fá nóg loft undip vængina. Meðan á þessari undirbún- ingskennslu stóð, var langt, létt reipi fest við haftið á fót- um Águila, en hinn endi þess var bundinn um mitti Júliu, svo að þegar liann ætlaði að taka stéfnu til fjalla, þá var hún einskonar akkeri, sem kom i Veg fyrir allar flóttatilraunir. Það var ekki fyrr en eftir þriggja vikna erfiði, að við þorðum að láta Águila fljúga lausan. Jafnframt því sem eg æfði Águila, fór eg i leiðangra um nágrennið til að svipast um eft- ir drelcum. Chon benti mér á þá. Þeir voru svartir á lit, flest- ir þrjú eða fjögur fet á lengd. Maður sá þá helzt um hádeg- ið, þegar þeir lágu uppi á klettunum og létu sólina baka sig. Þeir virtust vera búnir til úr stáli og keyristrengjum, þvi að sumir þeirra sluppu undan okkur með þvi að stölckva fram af fimmtíu feta háum klettum og þó að þeir kæmi niður á bert grjót, tóku þeir strax til fót- anna, er þeir snertu jöi’ðina. En örninn varð nú smám, saman taminn. Venjulega eru fálkaveiðimenn ánægðir með að gera fálka sína „agnvana". Agnið er skinnpoki, sem er sex þumlungar eða um það bil í þvermál. Við annan enda hans er festur langur skinnþvengur. Kjötbiti er festur við agnið, sem veiði|maðúrinn sveiflar yfSr GLEÐILEGJÓL! Árni Jónsson, heildverzlun. GLEÐILEG JÓL! Skóverzlunin HECTOR GLEÐILEG JÓL! Pétur Kristjánsson, Ásvallag. 19. GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjan Venus h.f. 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.