Vísir - 24.12.1942, Side 25

Vísir - 24.12.1942, Side 25
JÓLABLAÐ VlSIS 25 ekki sjá sig framar. ÞaÖ er þvi ekki hægt að gera annað en að skjóta máli sínu til hinnar beh’i hliðar skapferlis hans, en það getur tekið drjúgan tíma. Einn daginn flaug Águila í áttina til dreka, sem hvolpur- inn hafði fengið til að snúast til varnar, en í stað þess að 'hremma hann, settist liann að- cins við hlið hans. Eg gruna örninn um að liafa verið orð- inn þreyttan á veiðunum, af því að við tókurn alltaf bráð- ina frá honum, i stað þess að leyfa honum að eta hana, og gáfum honum dauð dýr i stað- inn. Þetta liafði tekizt nokkr- um sinnum, en upp á síðkastið var Águila farinn að skilja Ihverjum brögðum hann var beittur og kunni því illa. I þetta skipti hafði hann þá að- ferð, að í stað þess að hremma bi’áðina í einu vetfangi með klónum, reyndi hann nú að. taka hana með nefinu. En Águila átti að fá að finna smjörþefinn af því, og vel það, að þessar eðlur eru ekki að ástæðulausu kallaðar drekar. JDrekinn snéri sér að erninum með svo miklum lu’aða, að vart varð auga á komið og beit um neði-i skolt hans með sagar- tönnum. sínum. Águila stökk tíu fet í loft ui>p og þar með hófst orusta sem mun eiga fáa sína líka. Það ei’u engar ýkjur að segja, að Águila hafi hókstaf- lega steypt stömpum og far- ið margar kollhnísur í loftinu, en drekinn linnti ekki á takinu og dinglaði fram og aftur, með- an hann reyndi að ná taki á skrokki arnarins með hárbeitt- um klóm sínum. Águila flaug út yfir dalinn, óður af ótta og skelfingu, en hvernig sem hann lét hékk drekinn við hann eins og risastór blóðsuga. Fjalls- hliðin var snai’bi’ött, svo að ekki varði lengi, unz örninn var kominn langt út yfir dalinn, en urn. átta hundruð metrum neðar var botn hans, skógi vax- inn. Drekinn liafði aldx-ei lin- að á taki sinu. Águila fór enn eina kollhnísu og i þetta skipti tókst honum að læsa klóm ann- ars fótar i skrokk drekans, sem hélt engu lausar en áður. Með óurlegu áfaki tókst Águila að slita di-ekann af neðri skolti sin- um, en um leið reif hann af sér ósköpin öll af fiðri og væna pjötlu af skinninu, sem vex fram á neíið á honum.. Drekinn byrjaði að hrapa til jarðar, snérist hægt og hægt í fallinu, og minnkaði óðum eftir þvi sem neðar dró, unz hann var aðeins eins og svartur díll á að sjá. Eg sá, að hann féll ofan í frumskóginn fyrir neðan og eg þori að veðja um það, að á sama augnabliki og hann kom niður, þá byrjaði hann að hlaupa. Það var ekki nema eðlilegt, að Águila væri lítt fús til frek- ari veiðiferða fyrst eftir þetta ævintýr. En eg var ákveðnari en nokkuru sinni í að hindra, að annað eins óhapp og þetta kæmi fyrir aftur, og byrjaði því að kenna honum, að taka eingöngu bráð sína meðklónum. Til þess varð eg að búa til agn, en þvi næst eyddi eg mörgum stundum við að kalla Águila niður til skinnpokans og kippa pokanum frá lionum, ef liann ællaði að taka hann með nefinu. Eftir eina viku var örninn búinn að læra að taka hluti á lireyfingu einungis með klónum en ekki með nefinu. Meðan á þessari kennslu stóð, komu fyrir nokkur óhöpp. Einu sinni var eg ‘ að kalla Aguila til mín, er eg hékk ut- an í kletti á annari hendinni. Örninn var óvenjulega fljótur að hlýða kalli minu, svo að eg gat ekki sett upp glófann nógu tímanlega til að taka á móti honlim. Það kom auðvitað ekki til nokkurra mála, að ætla sér að taka liann á beran linefann, þvi að það liefði leitt til lim- lestingar og ef til vill dauða, en eg varð að lialda mér með annari hendinni og það er enginn hægðarleikur að fara i glófa, ef ekki er liægt að nola . báðar hendur við það. Eg ham- aðist við að troða mér í glóf- ann, en Águila nálgaðist með ofsahraða og fór svo nærri bjarginu, að sá vængurinn, sem var nær því, snerli það næst- um. En þegar örninn sá, að hann gat livergi lent, fór liann að garga af bræði. Eg æpti á móti og andartak gerðum við ekki annað en að orga hvor framan i annan. Þá varð Águila það allt i einu Ijóst, að hann mundi rekast á hamravegginn, ef hann gæti ekki sezt á hendi mina, eins og venja hans var. Þá byrjaði hann fvrst að garga fyrir alvöru, en eg, sem vissi, að hann mundi vera að hyggja á að lenda á höfði minu eða öxl- um, svaraði honumfullum hálsi. Á siðasta augnabliki tókst mér að komast i glófann og rétta hann í áttina til arnarins. Águ- ila lenti slysalaust, þótt þvi verði ekki neitað að hann væri dálitið óstyrkur og við litym með vanþóknun hvor á annan, en konan mín var svo ósvifin að levfa sér að skellihlægja að G LJ3 ÐIL E G JÓL! Farsælt komandi ár. Siff. Þ. Skjaldberg. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Manchester. \ GLEÐILEGJÓL! Slippfélagið í Regkjavik h.f. Áasmmsk.^" J GLEÐILEGJÓL! Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Visir. Laugáveg 1. — Fjölnisveg 2. 7

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.