Vísir - 24.12.1942, Side 26

Vísir - 24.12.1942, Side 26
26 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Hamborg h.f. GLEÐILEG JÓLl Skúli Jóhannsson & Co. GLEÐILEG JÓL! Á. Einarsson & Funk. Nora Magazin. Óskum öllum GLEÐILEGRAJÓLA Jón Björnsson & Co. Verzlunin Björn Kristjánsson. GLEÐILEGJÓL! I-RIDRIK MaGNÚSSON vCO HEODVCRZ LUN • eFMACSAD skrækjunum í okkur, þar sem hún sat fyrir ofan okkur. Veslings Chon litli lenti einu sinni næstum því í hinu sama. Einn daginn flaug Águila á brott og hvarf sjónum okkar. Við Chon leituðum hátt og lágt í heila klukkustund án þess að finna örninn, en þá sá eg hann koma svífandi þvert yfir dal einn mikinn. Eg settist niður til að liorfa á hann, því að eg hreifst alltaf yfir tigninni í flugi þessa mikla fugls. Rétt áður en hann kom að þeim stað, þar sem eg var staddur, sá eg Chon standa í saldeysi sínu á stórum steini og veifa kjötbita í áttina til arnarins. Örninn hafði séð hann í Um inílu fjar- lægð og ætlaði nú að setjast, en ef hann settist á hera hendi drengsins, þá hlaut liann að stórslasast af því. Til allrar hamingju fyrir hinn litla leið- sögumann okkar, sá Júlía i tæka tíð, hver hætta vofði yfir og gat kastað út agninu. Örn- inn hætti við að fljúga til drengsins og réðst þess i stað á slcinnpokann, en Chon fékk orð í eyra fyrir óvarkárnina. Áhrifamesta ævintýrið þá um sumarið kom fyrir siðustu vikuna, sem við stunduðum drekaveiðarnar. Risavaxinn dreki hafðist við í gamalli silf- urnámu, sem ekki hafði verið unnið við síðan hinn nafnkunni Cortes leysti vinnuaflsvanda- málin í Mexíkó í gamla daga. Hinir innbornu kölluðu þetta drekaferlíki „Sögina“, vegna þess að hak hans var hrukkótt eins og sög. Við höfðum oft séð þann gamla, en hann hætti sér aldrei langt frá greni sínu. Þá kom það fyrir einn góðan veðurdag, að við komum að honum, þar sem liann var að skríða yfir græna brekku, þar sem óx mikill fjöldi blárra blóma. Eg sendi Águila af stað eins hratt og unnt var. Sá gamli heyrði arnsúginn og bjóst þegar til varnar. Wriggles hafði ekki verið tekinn með að þessu sinni og var hann þar lieppinn. Águila reyndi tvisvar að hremma drekann, en í bæði skiptin varð hann frá að hverfa vegna þess, að kjaftur drekans var þar jafnan fyrir, sem á var leitað. En Águila var svangur og ætlaði sér ekki að láta þenna bita ganga sér úr greipum. Hann gerði hverja atrennuna af annari og fór stundum svo lágt, að hann straukst rétt við liaus drekans, en aldrei gat hann náð taki á honum. Einu sinni fylgdi drekinn hreyfing- um arnarins svo nákvæmlega, að hann valt um hrygg, er Águila flaug yfir hann, en áður en örninn gæti hagnýtt sér það, var drekinn aftur ltominn á „réttan kjöl“. Leikurinn barst upp og nið- ur brekkuna i nokkrar mínútur, en þá lét Águila til skarár skríða enn einu sinni. „Hann er búinn að hremma hann!“ hrópaði eg. „Nei, drekinn er búinn að hremma Águila!“ æpti Júlia. Hún hafði á réttu að standa. Drekinn hafði bitið um annan fót arnarins, en hann tók stefnu út yfir lægð eina. Þá kom það í ljós, að gamli drekinn var vitr- ari en sá fyrri, sem eg hefi sagt frá, því að liann sleppti strax takinu. Hann kom niður skammt frá Chon, sem vék sér kurteislega til liliðar, og livarf siðan inn á milli kletta. Við sá- um !>ann aldrei framar. Litlu síðar snérum við aftur til Fíladeilfíu og gáfum dýra- görðum borgarinnar dreka- safnið okkar. Enginn þeirra, sem við höfðum náð, var eins stór og „Sögin“. Hann var sá stærsti og þeir virðast alltaf sleppa undan veiðimönnunum. Við Júlía liörmuðum það oft og tíðum, að við skyldum ekki hafa gelað klófest hann, þvi að þá hefðum við getað stært okk- ur af því, að hafa veitt stærsta dreka, sem veiðst hefði. En nú er eg eiginlega feginn því, að „Sögin gamla“ skuli vera frjáls ennþá. Eg held, að hann liafi unnið til frelsisins og eg er viss Um að Águila væri á sama máli. HEtLDVERZLUN-EFMAGSJRD

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.