Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 34

Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 34
34 JÓLABLAÐ VlSIS Öskum öllum okkar viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÖLA OG FARSÆLS NÝÁRS! Verzlunin Höfn, Vesturg. 12. Hálsbindagerðin JACO óskar öllum viðskiptavinum sinum GLEÐILEGRA J Ó L A og GÓÐS og FARSÆLS NÝÁRS GLEÐILEG JÓL! Bifreiðaslöð Reykjavíknr. GLEÐILEG JÓL! Vinnufatagerð lslands h.f. '/ Honum var ekki eins rótt og hann lét, — eða hafði ekki ver- ið. Hann var að glíma við sterkan dólg. „Hvemig líður honum, pabba?“ spurði húsfreyjan með ákafa. „Honum líður nú auðvitað ekki vel, karlinum. En eg ætla að vera lijá honum dálitla stund og sjá hvort eg get ekki komið fyrir hann vitinu — eg veit að grauturinn verður góð- ur hjá yður, góða mín!“ „Að þér skuluð tala svona læknir! Eruð þér aldrei alvar- legur?“ „Það kemur fyrir! Og ein- mitt núna er eg ákaflega alvar- legur, þó að þér sjáið það ekki“. „Er hann alveg í dauðanum?“ „Við skulum ekki orða það þannig, að minnsta kosti ekki að svo komnu. En hann hefir sýnilega verið illa haldinn, þennan síðasta sólarhring og nú er að gerast einliver breyt- ing, og eg vil ekki fara frá hon- um, meðan á henni stendur, ef eg gæti eitthvað greiU fyrir því, að sú breyting snérist í bata. Og við skulum vona að svo verði“. „Það er ekki lýgi, sam, sagl er unt yður, Bjarni læknir!“ sagði konan, eins og við sjálfa sig. „Er nú pakkið eitthvað að baktala mig?“ sagði læknir og gretti sig. „Enginn sleppur! — Þú kannt svo sem við þig hérna, Ted, hjá kvenfólkinu,“ sagði hann og vék að mér. — „Og tóku þær strax til við söngstjórann, þó tannlaus sé, og tína í hann það bezta sem þær eiga i bú- inu.“ Það átti ekki við mig, þetla tal um tennurnar. „Það var annars heimska, að eg skyldi vera að gabba þig þetta með mér, því að það gel- ur dregist, að eg.komist af stað liéðan. Og svo eru blessaðir krakkarnir heima, — Ásta ein með þau og jólatréð. Það liefði verið þó skárra, ef þú hefðir verið kyrr heima, þú hefðir getað hjáfpað lienni eilthvað með að gleðja krakkana -— og að minnsta kosti hefðirðu gelað glatt Ástu með því að éta jóla- matinn, sem hún hefir verið að amstrast við í allan dag.“ „Já, það er leiðinlegt krakk- anna vegna, að þú skulir ekki vera heima, þegar kveikt verður á jólatrénu“, varð mér að orði. „Þau liafa hlakkað svo mikið til að sjá jólatréð, en eg er hrædd- ur um að ekki verði mikið úr gleðinni, jægar þig vantar.“ „Þú getur bætt dálítið úr þvi — og farðu nú heim og reyndu að vera skemmtilegur einu sinni á æfinni. Þú getur þó að minnsta kosti spilað fyrir þau jólalögin á orgelið.“ „Og svo eru bögglarnir þeirra, — þeir eru víst allir lokaðir inni í lyfjakompunni.“ „Ja, hver þremillinn, það er satt. En það er þá ekki annað en að fá þér lyklana, — en hafðu ekki hönd á neinu, þinn gamli refur, þú gætir hrennt þig“, sagði hann hlæjandi, um leið og liann tólc lyldalcippuna upp úr vasa sínum og fór að vinda af lienni lykilinn að lyfjakomp- unni. „Mér er álvara, Ted, að biðja þig að ríða heim, og til þess að „gleðja þig á jólunum“ ætla eg að lofa þér að liafa hann Jarp lieim. Þú segir þeiin heima, hvernig á stendur og reynir að gera eittlivert gagn, en eg kem svo fljótt sem eg get.“ Eg lét mér þetta vel lika. Eg vissi það, að börnin mundu verða aunvyfir þvi, að hvorugur okkar væri lieima þettakvöld, og þá auðvitað myndu þau sérstak- lega liarma það, að liafa ekki liann pabba sinn með sér í gleð- skapnum. En eg gat gert sitt- hvað þeim lil gamans, ef’eg tæki mig til, og eg var vinur þeirra. En það var ekki þetta eitt, sem gladdi mig, heldur engu síður liitt, að fá að hafa Jarp heim. En Jarpur var ungur foli, bráðslvemmtilegur og eldfjör- ugur, sem, eg liafði kyrinzt dá- lítið austur i Fljótsdal, sumarið áður. Og það voru mínar heztu ánægjustundir, þegar eg fékk að koma honuin á bak. Eg brá því við skjótt, þakkaði fyrir mig og kvaddi konurnar í eld- liúsinu. Bóndinn á bænum var að koma heirii úr fjárhúsum, þegar við Bjarni komum úl á hlaðið, og töluðust þeir læknir við um liðan gamla mannsins og síðan um áform okkar. Bauðsl bóndinn þá til -að sækja klárinn í hús, en við biðúrn á meðan á lilaðinu. „Er karlinn að kasla land- festum?“ spurði eg, þegar við vorum orðnir einir tveir, og reyndi að tala i Bjarna tónteg- und. „Eg liefði eklci mátt seinna koma, það er vist“, svaraði Bjarni, „en það er ekki ómögu- leg að liann hjari, og mig langar að minnstá kosti til að vera lijá honuiri, meðan baráttan er erf- íSust. Þú gerir mér greiða með þvi að fara heim, Ted. Er þér nokkuð ilia við að fara þetta í myrkrinu?“ — nú var sem sc komið kolsyarta myrkur, og lunglið týnt um sinn. „Nei, sei-sei nei. Mér þykir vænt um það, ef eg gæti eitt- hvað glatl krakkana, — en bág
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.