Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 47

Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 47
JÓLABLAÐ VISIS 47 -----hann hafði tckið hana í faðm scr og þrýst brewnhcitum kossi á varir hcnnar. ' arfullar sögur um huldufólk í steinum, tröll í hömrum, úli- legumenn á fjöllum, álfa í hól- um og skrímsli í sjónum. Andri gamli fiskari var sann- kölluð náma af seiðmagnandi sögum, sem fylltu harnslmga l>eiiTa undrun og löfrum um lífið, sem þau voru að hefja þátttöku i. Þau biáru takmarka- lausa lotningu fyrir þessum aldna fræðaþul, sem virtist lcunna full skil á öllu og þekkja alla furðulegustu lejmdardóma þessarar dýrðlegu veraldar, sem var að uppljúkast fyrir þeim. En á kvöldin er þau liöfðu hluslað á hverja söguna annárri dularfyllri og voru á heimleið frá naustinu, héldust þau fast i liendur. Þau voru ekki laus við einiivern óljósan beyg við allt, sem þau liöfðu heyrt, og gengu hljóð og varfærnislega hvert spor — þorðu vart að draga andann. Þau gutu og jafnan hornauga til gömlu kirkjunnar uppi á eynni, sem álögin hvildu :á; kirkjunni, sem aldrei mátti loka, því að þá átti skip að far- ast á sundinu; og hinum megin sundsins blasti við skuggalegt og raunalegt hælið, þar sem mennirnir er misst höfðu vitið, voru lokaðir inni eins og fang- ar. Niðri við ströndina skall sjórinn upp að klöppunum með djúpum, hrollkendum sogum og annarlegum hljóðum. Á himninum reikuðu dimm og einkennilega mynduð ský í lík- ingu allskonar ófreskja. Það var því ekkert undarlegt, þó að þessi tvö litlu börn væru ofurlítið óttaslegin eftir allar hinar dul- arfullu sögur Andra gamla fiskara, og litu við í öðru hverju spori til að fullvissa sig um, að ekkert óhreint væri á cftir þeim, er vildi hremma þau. Litlu hjörtun slóu lika óvana- lega hratt, allt þar til heim var náð. — Svo tóku næturdraum- arnir við, og þar opnaðist enn ný undra-veröld. Börnin tvö stækkuðu og íluttust til borgarinnar, er liafði verið þeim sem hin dularfulla höll æfintýranna, þegar liau sátu niður við ströndina og mændu þangað löngunarfull- urn augum. I fjarska runnu húsin saman í eina samfellda heild og er sólin glitraði á gluggarúðum liúsanna, ljómaði borgin sem kristalhöll hinna þráðu æfintýra. Og þau voru tveir unglingar er drógust livort að öðru í vaknandi lifi ástai’- innar. Lífið sjálft var fegursta æfintýrið. Hver dagur var liamingjan sjálf. Hvað er ham- ingja? Hvað er sæla? Hver þekkir ekki fyrstu áslina, sem gerir lífið að undralieimi — tilfinningarnar að logandi báli — andardráttinn að ilmi og nærveruna að sætleika .... Það kvað við dynjandi lófa- klapp. Ungfrú Reynards liafði lokið leik sinum. Álieyrend- urnir risu úr sætum sinum, gengu lil listakonunnar og þökkuðu henni fyrir með liandabandi, liver af öðrum. ★ IIRAFN og Sigrún höfðu * ’ drukkið saman kaffi í reykingasalnunij og að þvi loknu höfðu þau gengið upp á þilfar til að anda að sér svölu sjávarloftinu. Þau stóðu út við borðstokk- inn á bakborða — i skjóli fyrir goluhni — og minntust liðinna samverustunda. — Manstu, þegar þú varst að kenna mér að þekkja stjörn- urnar, Hrafn: Karlsvagninn, Sifius, Pollux, Pólarstjörnúna, Fjósakonurnar, Litla Björn og hvað þær nú heita? Nú þekki eg cnga stjörnu lengur! — Já, það liðna gleymist. Það fennir í gömul spor, sagði Hrafn hæglátlega. — Hrafn, því segirðu j>etta? sagði Sigrún með klökkva *í rómnum. — Fyrirgefðu. — Eg ætlaði ekki að særa þig, sagði Hrafn. — Eg var svo mikið barn þá. Geturðu aldi*ei fyrirgefið það, Hrafn? sagði Sigrún. — Við vorum þá bæði tvö veslings fávita born, Sigrún, sagði Hrafn. — Við verðum alltaf vinir, Hrafn? sagði Sigrún innilega. — Já, alltaf vinir — i fjar- lægð — eins og stjörnurnar, sagði hann alvarlega. — Því í fjarlægð? sagði hún. — Það, sem er liðið, kemur ekki aflur, sagði Hrafn. — Því sem maður hefir einu sinni glatað, finnur maður slundum aftur, og ])á er það dýrmætara en nokkuru sinni áður, Hrafn, sagði hún. — En þeim, sem týna sjálfum sér, nægir stundum ekki ö'll ævin til að finna sjálfan sig aftur, sagði hann. — Æ, því þarf lifið að vera svona erfitt? Einskis fær maður að njóta! Ef rnaður mætir for- tiðinni — er hún sem refsing, sagði Sigrún dapurlega. — Framtiðin er ekki annað en fortiðin, sem kemur úr ann- ari útt en maður á að venjast, hefir einhver vitur maður sagt, sagði hann. — Hefirðu þá gleymt þvi, sem skeði i gær — þegar þú kysstir mig, Hrafn? sagði hún. — Eg gleymi j>ví aldrei, — það ert þú sem átt að gleyma því! sagði hann. — Mamma — mamma, eg hefi allsstaðar verið að leita að þér. Hann pabbi vill finna þig. Þau litu við,- Það var litla telpan, sem kallaði án afláts. Sigrún hljóp þegar í áttina til hennar. — Ó, guð! Hvað er þetta, barn. Hefi eg ekki sagt þér, að þú mátt ekki fara ein upp á þilfarið? Hún tók i hönd dóttur.sinnar, leiddi liana til Hrafns og hélt enn áfram að atyrða barnið. — Jæja, eg verð vísl að fara niður, Hrafn, sagði Sigrún. Hún rétti honum höndina og þau héldu fast og Iengi i hend- ur livors annars. Það vai' engu líkara en að þau væru að kveðj- ast fyrir fullt og allt, og j>ó áttu j>au eftir að vera saman á skip- inu nokkra daga-enn, sjást og sitja við sama matborðið dag hvern. Telpan skildi þetta ekki og hélt áfram að toga í kápufald móður sinnar og suðaði í si- fellu: — Hann pabbi bíður — hann pabbi biður! Litla telpan gat ómögulega skilið, hvað þetta átti að þýða hjá mömmu hennar, að halda svona lengi i hendina á þessum manni, úr því hann pabbi henn- ar beið eftir þeim. Loksins sleppti móðir hennar hendi mannsins, og þær héldu niður í káetuna, þar sent pabbi hennar beið. ★ Ll RAFN horfði á eftir mæðg- * * unum, snéri svo við og gekk fram eftir þilfarinu. Nei, það ber ekki allt upp á sama daginn i lífinu. •— „Framtiðin er ekki anpaðenfor- tíðin sem kemttr úr annarri átt en maðttr á að venjast!" Ein- kennilegt að verða Sigrúnu samskipa heim, eftir öll þessi ár — Rúnu, sem einu sinni hafði verið unnusta lians — og honum það kærasta í öllum heiminum. Hann minntist sein- asta kvöldsins þeh-ra, í litlu stofunni heima. Það var kvöld- ið sem hann hafði ákveðið að verða köllun sinni trúr. Þau höfðu orðið ofurlítið ósátt í fyrstu, svo ltafði það aukizt orð af orði og endað í hat- rammri deilu. Hún hafði sag’t honum það fullum fetum, að hún treysti sér ekki til þess að standa við hlið hans i vonlausri baráltu lifsins. Mð hlið hans hefði lífið henni ekkert að bjóða nema fátækt og eymd. Hún gæti ekki grafið sig lifandi. Hún væri ung og þráði gleði, glæsi- hefði að bjóða. Hann hafði sagt hörð orð — hörð orð, til að særa hana sem mest.-------Hún hafði grátið. — — Það hafði liann lika gert seiuna. — — Svo skildust leiðir. — — Hann hafði gengið sinn veg — brotizt áfram einn — bitið á jaxlinn og bölvað i hljóði A þrauta- og raunastundum. -------Fallvalt- leg æfintýri i munaði hins glæsta og ríkmannlega lífs höfðu fallið henni í skaut, eftír því sem hann hafði frétt.----— Að lokum hafði hún liafnað í friðarhöfn hjónabandsins, við hlið þessa aldraða, silspikaða konsúls; — þessa hrörnandi A IÆT i einu heyrðu þau, að Jeik, skraut, dýrð og munað. **. það var kallað: Vildi njóta þess unaðar er lífið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.