Vísir - 24.12.1942, Side 53

Vísir - 24.12.1942, Side 53
JÓLABLAÐ VÍSIS 53 megin, úfinn og dökkur af fram- burði. Jaðrar hans \úrðast liggja utan i Suðursveitarfjöllum að austan og Breiðamerkurfjalli að vestan. Fyrir nokkrum árum fór Helgi á Fagurhólsmýri, sá þjóðkunni smiður, ásamt Kví- skerjabræðrum til Mávabyggða og Esjufjalla. Hvaða leið þeir fóru var okkur ekki kunnugt um, en ólíklegt er, að þeir liafi valið líka leið og við yfir Breiðamerkurjökul. Við tókum stefnu á suðurliorn Breiðamerk- urfjalls, yfir miðjan skriðjök- ulinn. Skíðafærið þraut skammt fyrir neðan Esjufjöll; þar skild. um við tvenn skíði eftii', þau lé- legustu. Þeirra ætlunarvei'ki var nú lokið og blessuð veri þeirra minning. — Nú var skipt um farartæki, settum á okkur mannbi'odda og bundum okkur saman með vað, — þá var kl. 12 á miðnætti. Um fótaferðar- tima gerðum við ráð fyrir að verða komnir að Kvískerjum. En við komumst fljótt að raun unr, að þá áætlun yrði ekki hægt að halda. Breiðamei'kux’jökull var ákaflega seinfarinn, marg- falt erfiðari yfixferðar en við gerðum ráð fyrir. Kl. 3 um dag- inn komum við fyi’st að Breiða- merkui'fjalli, en þá vorum við lika búnir að stökkva yfir marg- ar spi'ungurnar og krækja fyrir þær enn fleiri, höggva okkur braut yfir ísi'öðla sumsstaðai', þegar við nenntum ekki að ki'ækja. Við vorum allir sam- mála um það, að gaman væri og æfintýi-alegt að fex-ðast í góðu veðri um Breiðamerkurjökul, með lítinn faiangur og góðan útbúnað.því þó við værum hætt- ir að hugsa um þyngslin á bak- inu, þá voru bakpokarnir enn rúm 30 kg. Frá Breiðamerkur- fjalli niður á Broiðamerknr- sand er örstutt, og þangað ætl- uðum við, gei'ðum i'áð fyrir að jökuljaðarinn væi'i skái-i-i yfir- fei'ðar. Það reyndist þó ekki svo. Ski'iðjökulstunga gekk þar fram í jökullón og girti fyrir veginn. Við neyddumst til að fara aftur upp i skriðjökulinn, vestan við Breiðamerkurfjall. Veði’ið hafði verið skínandi fag- urt uxn daginn, sól og blíða. Um kvöldð skall á þóka; henni létti þó fljótt aftur, til alh’ar ham- ingju; maður vill fi'ekar annai's- staðar vera í þoku en á skrið- jökli. Að Kviskerjum komum við kl. 1 aðfai-anótt þriðjudags, eft- ir að hafa verið samtals 31 tíma á fei'ð úr tjaldstað við Esjufjöll. Ferðalagið á jökli tók 3V2 sólar- lii'ing og vegalengdin, sem við fórum, rúmir 90 km. Við vökt- um upp á Kvískerjum (aust- asta bæ í. Öræfum) og fengum þar ljómandi góðar viðtökur. Þeim öi'æfingum þótti við koma all óvanalega leið í heimsókn, en annars kippa þeir sér nú ekki upp við svona smá ferðalög, þeir þekkja sitt umliverfi og vel það. Við héldum kyrru fyrir allan þi'iðjudaginn og naístu nótt, en fórum síðan á hesturn vestur Öræfin, þá dásamlegu sveit, og komum víða við. Skiluðum kveðju til Odds í Skaftafelli, frá Jóni í Möðrudal. Þetta hafði ver- ið fljótasta ferð milli þessara fornu býla hin síðai’i ár. W I G7 EÐILEG JÓL! VEGGFÓÐURVERZLUN Victors Helgasonar. GLEÐILEGJÓL! Sigurður Arnalds. Heilduerzlun. GLEÐILEGJÓL OG FARSÆLT NÍÁR óskar öllum sinum viðskiptavinum Stefán Guruiarsson, Skóverzlun. Austurstr. i2. BERNH. PETERSEN Reykjavík SlMNEFNI: BERNHARDO. SlMI 1570 (TVÆR LlNUR). Kaupir: Allar tegundir aj Lýsi, Tóm stálföt, Síldartunnur og Eikarföt. Hinar heimsfrægu Jsso) smurningsolíur frá STANDARD OIL COMPANY, NEW YORK. BIFREIÐAOLÍUR: IMESELVÉLAOLlUR: GUFUVÉLAOLÍUR: TIL IÐNAÐAR: Essolube og Autol „A“ nr. 30, 40, 50, 60 og 70. Diol 55, 70 og 80. Pratt Oil og 402 Oil. Marmax 70 og Extra L. L. (cylinderolía). Technical White Oil nr. 10 Pharmaceutlcal Oil nr. 4 Snow White Petrolatum nr. 1. Ennfremur fjölda margar aðrar tegundir af smurolíum og feiti, t. d. Frystivélaoliu, Dynamöolíu, Gírfeiti, Öxulfeiti, Iioppa-, Iíúlu-, Víra- og Tannhjólafeiti. Hið íslenzka steinollnlilntafélag Símar: 1968 & 4968, — Símn.: Steinolía. 14

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.