Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 60

Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 60
6ö JÓLABLAÐ VÍSIS Kontrakt-Bridge Eítir Kristínu Norðmann Eg mætti kunningja rninum á götunni um daginn. Hann staldraði við og sagði: „Þú hefir náttúrlega heyrt hvemig fór fyrir okkur hjónun- um í keppninni í Bridgefélag- inu síðast. Hefirðu ekki heyrt það ? Þá verðurðu að koma með mér lieim og eg ætla að sýna þér spilin, sem við fengum og láta þig sjá, hvað konan mín, elskan sú arna, stóð sig vel. Eg kalla hana reyndar ekki alltaf elskuna mína, þegar við erum að spila. Það liggur nú stundum við, að eg kalli hana annað þá. En eins og þú veizt. Áður fyrr hafði eg það fyrir sið að spila aldrei við kvenfólk, en konan mín hefir tekið svo miklum framförum í spilum, að mig er hara stundum farið að langa til að spila við hana. Jæja og einn góðan veðurdag um daginn, bauð eg henni að spila með mér í lceppninni í Bridge-félagi' * Eg held að hún hafi haldið é eg væri orðinn eitthvað I iað ur. Mér sýndist henni itói bregða og hún roðnaði or aði til skiptis. En sem sagt. Það varð úr að við tókum þátt í keppninni og urðum nr. 2, enda var hún að lesa einhverja „Gold Book“ í heila viku á undan. Við byrjuðum að spila við tvo af okkar snjöllustu spila- mönnum, og sjáðu nú bara þessi tvenn spil. Svona er það fyrra: A 8 V 4 ♦ Ás-K-G-9-5-4-3-2 * 9-6-2 6 9-7-4 V Ás-G-10-9-8-3 ♦ 6 A K-6-5-3-2 V K-5-2 ♦ 7 * 7-S-4-3 A Ás-D-G-10 V D-7-6 ♦ D-10-8 * K-G-10 * Ás-D-8 N V A S Norður og Suður voru í hættu, en Austur og vestur utan. Sagnirnar voru þannig: Norður: Austur: 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu pass pass pass Konan mín sat Vestur, en eg austur. Eg vil taka það fram, að eg spila eltki alltaf alveg eftir spilareglunum, þegar eg spila við konuna mina, og eg sagði henni óður en við byrjuðum að spila í kepninni, að þó að eg leyfði mér stundum að segja á vond spil í vörninni, mætti hún alls ekld hætta sér út í það. Jæja, eg sagði nú einn spaða, en konan mín hafði þarna ás, kóng og gosa, áttundu i tígli, brosti bara blitt og sagði pass. Þegar Suður sagði grandið, var hann alveg óhræddur við spað- ann, nú og við höfðum ekki sagt tígul og auk þess hafði Suður drottningu og tíu þriðju í tigli. Konan mín spilaði út spaða- áttunni, eg lét tvistinn, en Suð- ur tók með tiunni. I Vesturs sporum hefðu líklega allflestir spilað út tígli, en konan mín ber fyllsta traust til mín í spil- Suður: Vestur: doblar pass 3 grönd pass um. Og þegar eg hefi sagt lit, veit hún að eg ætlast til, að hún spili út i þeim lit. Hún þorði ekki annað. Sem sagt! Eg lét spaðatvist- inn í fyrsta slag. Suður spilaði því næst hjartadrottningu, en eg fékk slag á kónginn minn. Nú var einasta vonin að spila tígli, ef ske kynni, að konan mín ætti eitthvað þar, eg spilaði þvi tigulsjöinu. Þú hefðir átt að sjó framan i Norður og Suður á meðan að konan mín rjóð og ljómandi af ánægju spilaði tigli, tigli, enda- lausum tigli. Norður og Suður töpuðu fimm slögum í hættu! Það var dauðaþögn. Að lokum fékk Suður málið, snéri sér að konunni minni og sagði: „Þér voruð með ás, kóng og gosa, áttundu í tígli og einspil í spaða?“ „Já. Tíglamir voru vist átta,“ svaraði hún ofur sakleysislega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.