Morgunblaðið - 16.02.1975, Page 17

Morgunblaðið - 16.02.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 17 Húsbyggjendur EINANGRUNAR PLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavlkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi simi: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. Valhúsgögn |febrúar-tilboð sófasett á kr. 120 þús., á kr. 135 þús. á kr. 155 þús. Allt falleg og vönduð húsgögn. Gefið yður tíma og næðrað bera saman verð og gæði. Valhúsgögn Ármúla 4. Úrval varahluta í margar gerðir bíla. Bremsuborðar Rúðusköfur Vatnskassaþéttir Hosur Viftureimar Demparar Blokkþéttir Stýrisáklæði Bensínlok Höfuðpúðar Þurrkublöð Vatnsdælur og fleira Kristinn Guönason hf. Suðurlandsbraut 20 sími 86633 300—400 fm húsnæði óskast fyrir bifreiðaþjónustu á Reykjavíkur- svæðinu. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Hjólbarðaviðgerðir 9667“ send- ist blaðinu fyrir 20. febr. 1975. NÝTT Póstsendum Stærðir 41 - 45 (1/2 stærðir einnig) Litur: Brúnn, svart. Reimaðir og óreimaðir Verð 5.400.- Skóv. Péturs Andréssonar, Laugavegi 17, Framnesvegi 2. INNANHÚSS-ARKITEKTUR í FRÍTIMA YÐAR — BRÉFLEGA. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og. nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn — eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið er á dönsku og sænsku. Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússa rkitekturnámskeið. Nafn: ................................................. Staða: .................. ............................. Heimili: .............................................. Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K. M.D. 1 6/2’75. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður BLÓÐBANKINN: GJALDKERI óskast til starfa frá 1. marz nk. Starfssvið er bókhald og almenn skrifstofustörf auk gjaldkerastörfum. Umsóknarfrestur til 23. þ.m. LANDSPÍTALINN: SÍMAVÖRÐUR, karlmaður, óskast til starfa á nætur- vöktum frá 1. marz nlf. Umsóknarfrestur er til 23. þ.m. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Umsóknum ber að skila til skrifstofu ríkisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrir- liggjandi á sama stað. Reykjavík, 14. febrúar, 1975. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA EJRlKSGÖTU 5, SÍM111765 töluun í tuttugu an iSra □□! m rmm stórar - smöar dýrar - ódýrar seljum - leigjum eda vinnum ydar verkefni I okkar vélum. Lótid okkur skipuleggja verkefnid - njótid góds af tuttugu óra reynslu á svidi skýrsluvinnslu og tölvutækni IBM A ’ISLANDI Klapparstig 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.