Morgunblaðið - 16.02.1975, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.02.1975, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 43 Simi50249 í dagsins önn Heimildarkvikmynd um íslenzka þjóðhætti. Sýnd á vegum þjóð- hátíðarnefndar. Sýnd kl. 9. Uppreisnin á apaplánetunni Sýnd kl. 5. Léttlyndir læknar (Carry on Doctor). íslenzkur texti. Sýnd kl. 3. SÆJARBíP * 1 Sími 50184 Jómfrú Pamilla Ein bezta og fyndnasta grínmynd, sem sýnd hefur verið. Anna Michelle, Jullina Barnes. Sýnd kl. 9. Ljótur leikur Hörkuspennandi mynd um bar- áttu leyniþjónustumanna inn- byrðis um að finna hugvitsmann, sem fer huldu höfði. Tekin í litum m.a. á Tyrklandi og Kýpur. Stanley Baker, Geraldine Chaplin. ísl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 1 6 ára. Þegar amma gerist bankaræningi Bráðfyndin bandarísk kvikmynd. Betty Davies og Ernest Borgnine og Jack Cassity. íslenzkur texti Sýnd kl. 3 PPM Harðjaxlinn «. . A J Hressileg salgsmálamynd um. Islenzkur texti. Rod Taylor, Suzy Kendall. Sýnd kl. 6 og 8 Bönnuð innan 1 6 ára CATCH-22 Vel leikin og hárbeitt ádeila á styrjaldir. Allan Arkin. Jon Veight. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 4. Stríðsöxin F -AHf %. Leikbrúðuland sýning laugardag og sunnudag kl. 3 að Fríkirkjuvegi 1 1. Aðgöngumiðasala frá kl. 1.30. Sími 15937 r v. ÁSAR LEIKA TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir frá kl. 16. Spariklæðnaður Árshátíð Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldin föstu- daginn 28. febrúar kl. 7:30 að Síðumúla 11. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 4—6. Farfuglar, Laufásveg 41, sími 24950. ssr TEMPLARAHÖLLIIU sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 4ra kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 13.000.00. Góð kvöldverðlaun. IMý trompverðlaun til þeirra sem mæta reglulega. Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010. /...................... ......... ..........\ Ferðaskrifstofan ÚTSÝN — SAS flugfélagið ÚTSÝNARKVÖLD AUSTURLANDAHÁTÍÐ í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 16. febrúar -----------------------------------------------N if Kl. 19.00 — Húsið opnað — Svaladrykkir og lystaukar. it Kl. 19.30 — Hátiðin hefst: Ijúffengir blandaðir Austurlandaréttir (Verð aðeins kr. 895.) if kl 20.30 — Ævintýraheimur Austurlanda: Kvik- myndasýning frá Thailandi. if Fegurðarsamkeppni: Ungfrú ÚTSÝN 1975 — forkeppni. if Stórkostlegasta ferðabmgó ársins: 2 Útsýnarferðir til sólarlanda og 2ja vikna ferð til Austurlanda. Verðmæti vinninga samtals ca. 400 þúsund kr. if Nýstárlegt skemmtiatriði á austurlenzka visu. if Dans — Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. V Missið ekki af þessari óvenjulegu, glæsilegu en ódýru skemmtun. Ath. að veizlan hefst stundvíslega og borðum verður ekki haldið eftir kl. 1 9.30. Tryggið ykkur borð hjá yfirþjóni á föstudegi frá kl. 1 5.00 í síma 20221. r ROÐULL Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar skemmtir í kvöld Opið kl. 8 — 1. Borðapantanir i sima 1 5327. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Mánudagur: Opið kl. 8 — 11.30 % Kjarnar og Haukar VERIO VELKOMIIM — GÓÐA SKEMMTUIM: Ferðaskrifstofan ÚTSÝN — SAS flugfélagið Sjá einnig dansauglýsingar á bls. 33 Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR. BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.