Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 12. apríl Skírdagur MORGUNNINIM 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Konsert fyrir tvö blásara- tríá og strengjasveit eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leik- ur; Raymond Leppard stj. b. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees leikur með Kammer- sveitinni í Pforzheim; Paul Angerer stj. c. „Á 01íufjallinu“, óratoría fyrir þrjá einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Elizabeth Harwood. James King og Franz Crass syngja með Söngfélagi og Sinfóníu- bljómsveit Vínarborgar; íiernhard Klee stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Um páskaleytið. Bland- aður dagskrárþáttur í umsjá Böðvars Guðmundssonar. Lesarar með honum: Silja Aðalsteinsdóttir og Sverrir Hólmarsson. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Kristján Ró- bertsson. Organleikari: Sig- urður ísólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.25 „Vetrarferðin“, síðari hluti. lagaflokksins eftir Franz Schubert. Guðmundur Jónsson syngur ljósaþýð- ingu Þórðar Kristleifssonar. Fritz Weisshappel leikur á píanó (Fyrri hluta var útv. 18. febr.). 14.00 Matur er mannsins meg- in. Finnborg Scheving talar við Vigdísi Jónsdóttur skóla- stjóra um manneldisráð og fleira varðandi mataræði. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walter Lord. Gísli Jónsson mcnnta- skólakennari les þýðingu sína(2). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni í Berlín í september sl. Heinrich Schiff og Sunna Abram leika saman á sclló og píanó. a. Sónötu í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms, b. Sónötu í A-dúr eftir César Franck. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.30 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson. Ilöfundur les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. KVOLDIÐ 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: „Ævintýri á gönguför“ eftir C. Hostrup. Þýðendur: Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Lárus Sigur- björnsson og Tómar Guð- mundsson. Áður útv. 1971. Leikstjóri: Gísli Halldórs- son. Persónur og leikendur: Svale assessor/ Árni Tryggvason, Lára, dóttir hans/ Helga Þ. Stephensen, Jóhanna, bróðurdóttir hans/ Sofffa Jakobsdóttir, Kranz kammerráð/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Helcna, kona hans/ Margrét Ólaísdóttir, Vermundur skógfræðingur/ Gísli Halldórsson, Herlöv stúdent/ Þórhallur Sigurðs- son, Ejbæk stúdcnt/ Jón Gunr.arsson, Hans Mor- tensen, kallaður Skrifta-Hans/ Jón Sigur- björnsson, Pétur, bóndi/ Guðmundur Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Umsjónarmaður: Hermann Sveinbjörnsson. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þorsteinn O. Stephensen í kvöld kl. 20.00 verður flutt leikritið „Ævintýri á gönguför" eftir Christian Hostrup. Þýðendur eru Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson. Gísli Halldórsson er leikstjóri, en Guðrún Kristinsdóttir stjórnar tónlistarflutningi. Með helstu hlutverk fara Þorsteinn Ö. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson, Árni Tryggvason, Gísli Halldórsson og Margrét Ólafsdóttir. Þetta er endurflutn- ingur frá 1971. Það munu fá útlendu leikritin sem hafa ver- ið sýnd eins oft á íslenzku sviði og „Ævintýrið", enda er þarna á ferðinni léttur gamanleikur með söngvum í þeim stíl, sem naut mikilla vin- sælda í Danmörku á Jón Sigurbjörnsson öldinni sem leið og er nú orðinn „klassískur". Tveir stúdentar á gönguferð um Sjáland koma að Strandbergi þar sem Svale assessor býr. Hann á tvær dæt- ur og kannski er það þeirra vegna að stúdentunum dvelst lengur á búgarðinum en þeir ætluðu sér. Það gerast líka ýmis tíð- indi í sveitinni, sem ungu mennirnir fara ekki varhluta af. Christian Hostrup fæddist árið 1818 í Kaupmannahöfn. Hann varð kandídat í guðfræði árið 1843, en þá þegar var hann far- inn að skrifa gaman- þætti fyrir stúdenta. Hann varð fyrst veru- lega kunnur fyrif leik- ritið „Andbýlingana“ 1844. Hostrup samdi „Ævintýri á gönguför" meðan hann var heimiliskennari hjá Árni Tryggvason Gísli Halldórsson, leikstjóri Margrét Ólafsdóttir Nygaard jústisráði, og var það frumsýnt í Konungl. leikhúsinu 1848. Næstu ár komu nokkur leikrit til við- bótar, en 1855 varð Hostrup sóknarprest- ur í Silkiborg og lá leikritagerð hans þá niðri í 30 ár þar til leikritið „Eva“ sá dagsins ljós 1881. Fleíri verk skrifaði hann á elliárunum, en hann lézt árið 1892. Leikrit vikunnar í kvöld kl. 20,00: „Ævintýri á gönguför” Skiptimarkaður á Hótel Borg á laugardaginn SKIPTIMARKAÐUR safnara, hinn fyrsti sinnar tegundar hér á landi, verður haldinn á Hótel Borg n.k. laugardag 14. apríl klukkan 14 til 18. Þarna verður hægt að sýna og skipta á öllum hugsanlegum hlutum, sem safnað er, t.d. frímerkjum, gömglum umslögum, póstkortum, myntum, seðlum, vindlamerkjum, prjóma- merkjum, gömlum spilum og fleira. Ætlast er til að safnarar og allir þeir aðrir, sem forvitnilega hluti eiga og vilja annaðhvort selja eða láta í skiptum, komi og hafi skipti. J»(*Ita i»(‘rú>ist 12. apríl 1977—Kunngert að Bandaríkin sendi herbúnað til Zaire. 1971—Lýst yfir fullveldi Bangla- desh. 1966—Fyrstu bandarísku loft- árásirnar á Norður-Víetnam. 1953—Fyrstu árásir Indónesíu- manna á Malaysíu. 1961— Fyrsta geimferðin (Yuri Gagarin). 1945—Harry S. Truman verður forseti. 1918—Þjóðverjar taka Arementieres, FrakkJandi. 1877—Tyrkir hafna kröfum stór- veldanna um umbætur. — Theophilius Shepstone innlimar Transvaal. 1861—Þrælastríðið hefst með árás Sunnanmanna á Fort Sumter, S.C. 1850—Pius páfi IX snýr aftur og Frakkar hertaka Róm. 1846—Viðrseður Bandaríkjanna við Mexíkó um kaup á Nýju-Mexíkó út um þúfur og James Polk forseti sendir herlið til umdeildra svæða. 1815—Austurríkismenn segja Jóakim Murat, konungi Napoli, strið á hendur fyrir að hertaka Róm. franska flotann í Vestur-Indíum. 1654—írland og Skotland samein- ast Englandi. 1606—„Union Jack" verður þjóð- fáni Bretlands. 1545—Franz I af Frakklandi fyrirskipar fjöldamorð á mót- mælendum. Afmæli: Christopher Smart, enskt skáld (1722-1771). - Henry Clay, bandarískur stjórnmálaleiðtogi (1777-1852). Andlát: Charles Burney, tónlistar- sagnfræðingur, 1814. — Fyodor Chaliapin óperusöngvari, 1938. — Franklin D. Roosevelt, stjórn- málaleiðtogi, 1945. Innlent: Atján farast í miklum snjóflóðum I Siglufirði 1919. — Menntaskólinn á Laugarvatni tek- ur til starfa 1953. — Óapektir í Lærða skólanum 1899. — Óspektir í hófi latínuskólapilta á afmælis- degi konungs 1873. — d. Páll Árnason rektor 1851. — Ráðstefna í Reykjavík um útfærslu landhelg- innar 1956. Orð dagsins: Það er ekki nóg að hjálpa hinum veikburða að standa á fætur, það verður að styðja hann. — William Shakespeare, enskur leikritahöfundur 1782—Rodney aðmíráll sigrar (1564—1616). í>c‘tta í»ci <>ist 12. .tpríl 1975—Bardagar milli kristinna manna og múhameðstrúarmanna í Beirút. 1973—Makarios erkibiskup svipt- ur kjóli og kalli. 1968—Stúdentaóeirðir í Vest- ur-Berlín og Rudi Dutschke særist í banatilræði. 1961—Allsherjarþingið fordæmir apartheid-stefnuna. 1954—Rússinn Vladimir Petrov fær hæli í Ástralíu — D. Jagan, fv. forsætisráðherra Brezku-Guiana dæmdur. 1948—Stjórnarskrá Rúmeníu breytt að sovézkri fyrirxnynd. 1941—Rússar gera hlutleysis- samning við Japani — Þjóðverjar ná Bardia. 1939—Bretar og Frakkar ábyrgj- ast sjálfstæði Rúmeníu og Grikk- lands. 1909—Herinn gerir gagnbyltingu gegn stjórn Ung-Tyrkja. 1868—Herlið Robert Napiers tekur Magdala í Eþíópíu. 1848—Sikiley lýsir yfir sjálfstæði. 1772—Warreu Hastings skipaöur landstjóri í Bengal. 1605—Feodor II verðnr Rú >«a kt'í'a’: 1589—Sir Francis Drake og Sir John Norris fara í víking til Portúgals með 18.000 mönnum á 150 skipum. Afmæli: Thomas Jefferson, bandarískur forseti (1743—1826). — Samuel Becket, franskur rit- höfundur (1906-----). — Andlát: Boris Godunov Rússakeis- ari 1605. — Jean de La Fontaine, rithöfundur, 1743. Innlent: Stóridómur staðfestur af konungi 1565. — Guðmundur biskup Arason vígður 1203. — Sæmundur og Guðmundur Orms- synir vegnir af Ögmundi Ilelga- syni 1252. — A.m.k. 25 ensk skip farast hér við land 1419. — Jón bp Árnason gagnrýnir vesti og parruk 1723. — Mjölbótasjóður stofnaður 1773. — Stefán Gunn- laugsson landfógeti 1883. — Aug- lýsing Halldórs Kr. Friðrikssonar um þjóðhátíð á Þingvöllum 1874. — Frumvarp um heimild til út- færslu í 200 mílur sarnþykkt 1974. F. Jónas Tó-' ssson tónskáld 1881. 1598—Nantes»réttarhqí, Bnrr; ks VI af Frakklandi fyrir Húgenotta. andi og staðreyndir nema tölur. Georgc Canning, erfskur stjór máialeiðtogi (1770^-1827).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.