Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 29 Kaupi bækur gamlar og nýlegar, íslenzkar og erlendar, hell söfn og elnstakar bækur. Bragl Kristjónsson, Skólavöröustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. Au Pair Enskukennsla. Vinalegar fjöl- skyldur. Lágmarksdvöl 6 mán. Brampton, 4 Cricklewood Lane, London NW 2, England. Ytri-Njarövík Til sölu gott raöhús ásamt bílskúr. Allt í góöu ástandl. Skipti möguleg á góöri sérhæö eöa einbýlishúsi. 3ja herb. íbúö ný, tilb. undir tréverk. Allt sér, sér inngangur. Gott verö. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. lönaðarhúsnæði Til leigu iönaöarhúsnEBði 50 fm. meö bílskúrshurö í austurborg- inni. Upplýsingar í síma 84345. Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í sambýlishúsi sem hafin er bygg- ing á. Öll sameign fullfrágengin. íbúöunum veröur skilaö 1. febrúar 1980. Teikningar og aörar uppl. gefnar á skrifstof- unni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Lítil fjölskylda óskar eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í vor, sumar eöa haust, helzt til 2ja—3ja ára. Læknanemi á síöasta ári og nemi aö Ijúka BA námi meö 5 ára barn. Vinsamlegast hringiö í síma 10333 eöa 37139. Eldri maður óskar eftir herbergi meö einhverjum húsgögnum fyrir 1. maí, helzt í vesturbænum. Tilboö merkt „Reglusamur — 5704", sendist fyrir 21. apríl á afgr. Mbl. I.O.O.F. 1= 1604138V4=M.a. Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfirði Almenn samkoma skírdag kl. 5 Allir velkomnir. Skíðasvæði í Skálafelli Feröir á skíöasvæöi K.R. alla páskadagana kl. 10 Gisting fyrir félaga. Skiöadeild K.R. Hörgshlíð 12 Samkomur föstudaginn langa kl. 4 e.h., páskadag kl. 4 e.h. Austurgata 6 Hafnarfirði Föstudaginn langa kl. 10 f.h„ páskadag kl. 10 f.h. Nýtt líf Samkomurnar um páskana veröa þannig í kvöld fimmtudag kl. 20.30 vakningarsamkoma Willy Hansen yngri talar og biöur fyrir sjúkum. Laugardag kl. 20. sérstök unglingasamkoma. Páskadagur kl. 3 talar og biöur fyrir sjúkum John Peterson frá U.S.A. Allir hjartanlega velkomnir. Allar samkomurnar aö Hamra- borg 11. Hjálpræðisherinn Skírdag kl. 20.30 Getsemane- samkoma Major Anna Ona talar. Föstudaginn langa kl. 20.30. Golgatasamkoma. Páskadag kl. 11.00 Hátíöarsam- koma Ingfrid de Jager talar. Kl. 20.30 Lofgeröarsamkoma. Páskafórn. Annan í páskum kl. 20.30 almenn samkoma, ailir velkomnir. i. KFUM ' KFUK Skírdagur Almenn samkoma í húsi félag- anna að Amtmannsstíg kl. 20.30. Sigursteinn Hersveinsson talar. Föstudagurinn langi Almenn samkoma aö Amt- mannsstíg kl. 20.30. Árni Sigur- jónsson talar. Páskadagur Almenn samkoma í umsjá K.S.S. að Amtmannsstíg kl. 20.30. 2. páskadagur Almenn samkoma aö Amt- mannsstíg 2 B kl. 20.30. Biskup- inn, herra Sigurbjörn Einarsson talar. /Eskulýöskór KFUM og KFUK syngur. Allir eru hjartan- lega velkomnir á samkomurnar. Páskasamkomur Fíladelfíu Skírdagur kl. 14.00. Safnaöarguösþjónusta með brauösbrotningu. Skírdagur kl. 20.00 Almenn guösþjónusta. Ræöu- maöur Daniel Jónasson. Föstudagurinn langi. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Einar J. Gíslason. Laugardagur 14. apríl. Páskavaka kl. 20.30. Mjög fjöl- breytt dagskrá á vegum „Sam- hjálpar". Ræöumaöur Óli Ágústsson. Fórn tekin fyrir „Samhjálp". Páskadagur kl. 20.00. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. Kór Fíladelfíu syngur. Einsöngv- ari væntanlega Svavar Guö- mundsson. 2. páskadagur kl. 20.00. Æskulýössamkoma. Stjórnandi Guöni Einarsson. Æskufólk talar og syngur. Fórn tekin fyrir inn- anlandstrúboöiö. Næsta samkoma eftir páska veröur fimmtudaginn 19. apríl. Sálarrannsókna- félag íslands Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB Innanfélagsmótið á skíðum verður haldiö á svæðinu viö skíöaskálann á páskadag. Nafnakall kl. 11. Allir félagsmenn velkomnir. Kaffiveitingar á eftir. Stjórnin. Heimatrúboðið, Óöinsgötu 6A Almennar samkomur um bæna- dagana 1. og 2. páskadag kl. 20.30. Allir velkomnir. Föstudaginn langa kl. 5 og páskadag kl. 5 samkomur. Allir velkomnir. Samkomur í Færeyska sjómanna- heimilinu kl. 5 í dag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Jóhann Olsen. Skíðaferðir um páskana á skíðasvæði félag- anna. Frá skírdag til annars í páskum. Feröir frá JL húsinu kl. 9.30. f.h. Ekiö um Miklubraut meö viökomu í Vogaveri, réttar- holtsskóla og Breiöholtskjör, Arnarbakka. Til baka kl. 18.00. Skíöaféiögin. m Skírdagur kl. 13: Gönguferö um Skerjafjörö og Fossvog. Frítt. Föstud. langi kl. 13: Meö Elliöaánum, gönguferö, mæting v. árnar. Frítt. Laugard. kl. 13: Búrfall — BúrfellsgjA, upptök Hafnarfjaröarhrauna. Verð 1000 kr. Páskadagur kl. 13: Vífilsfell, létt fjallganga. Verö 1000 kr. Annar í páskum: Kl. 10.30; Noröur yfir Esju. Verö 1500 kr. Kl. 13: Kræklingafjara v. Hval- fjörö. Verö 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum í allar feröirnar. Fariö frá B.S.Í. alla dagana nema föstud. langa. Friörik Daníelsson og Konráö Kristinsson sjá um fararstjórn. 19.4. Fjallaferö á skíöum, 4 dagar. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseölar á skrifst. Útivist- ar Lækjarg. 6a, sími 14C '6. Útivist. iFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Skírdagur 12. apríl kl. 13. Vffilsfell 655 m. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Föstudagurinn langi 13. apríl kl. 13. Fjöruganga. Ottarstaöir — Lónakot — Straumsvík. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Laugardagur 14. apríl. Hólmarnir — Grótta — Sel- tjarnarnes. Verö kr. 1000 gr. v/ bílinn. Páskadagur 15. aprfl kl. 13. Skálafell v/Esju 774 m. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Annar í páskum 16. apríl. Fjöruganga á Kjalarneai. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Allt er þetta rólegar gönguferö- ir, sem allir geta tekið þátt í. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Feröirnar eru farnar frá Umferðarmiðstööinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu — Til leigu Til sölu eöa leigu er neösta hæöin í Kjörgaröi, Laugavegi 59 þar sem áöur var húsgagnaverzlunin Skeifan. Ca. 380 ferm. Upplýsingar í Skeifunni, Smiðjuvegi 6, sími 44544 eöa 31177. mannfagnaðir Kökubasar veröur haldinn í dag frá kl. 2 aö Skólavöröu- stíg 21. Félag heyrnarlausra. Stórbingó Bingó veröur haldiö í Fóikvangi fimmtudag- inn 12. apríl (skírdag) kl. 21. Aöalvinningar: Veiöileifi í Laxá í Kjós, myndavél aö verömæti 75 þús., og fjöl- margir aörir vinningar. Sjálfstæöisfélagið Þorsteinn Ingólfsson. Tveggja herb. íbúð meö Ijósi og hita til afnota, gegn fæðissölu og þjónustu nokkurra manna. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og fjölskyldustærö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Maí ’79 —- 5806“. Rangæingar Kór Rangæingafélagsins heldur sumarfagn- aö í Hreyfilshúsinu viö Grensásveg síöasta vetrardag 18. apríl kl. 20:30. Stjórnin. Skíöaferðir um páskana á skíöasvæöi félaganna. Frá skírdag til annars í páskum. Feröir frá JL-húsinu kl. 9.30 f.h. Ekiö um Miklubraut meö viökomu í Vogaveri, Réttarholtsskóla og Breiöholtskjöri, Arnarbakka. Til baka kl. 18.00. Skíðafélögin. Kvennadeild Rvkd. Rauða kross íslands Aðalfundur veröur haldinn mánudaginn 23. apríl í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1 . Kristján Jónasson læknir fiytur erindi. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. nauðungaruppboö Nauöungaruppboö Eftir kröfu Fiskveiöasjóös íslands veröur v.s. Rögnvaldur SI-77 (ex Sigrún ÞH-169), þingl. eign Sævars h.f., Grenivík, seldur á nauöungaruppboöi, sem háö veröur í skrifstofu embættisins Suöurgötu 4, Siglufiröi, aö kröfu uppboðsbeiöanda og samkvæmt heimild í 22. gr. laga nr. 44/1976, þriöjudaginn 24. apríl 1979, kl. 14.00. Uppboö þetta var auglýst í 100., 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1978. Bæjarfógetinn á Siglufirði. I þjónusta I Bodyhlutir ýmsar gerðir Ó. Engilbertsson h.f. Auöbrekku 51, Kópa- vogi, sími 43140.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.