Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 í DAG er fimmtudagur 12. apríl SKÍRDAGUR, 102. dagur ársins 1979, BÆNADAGAR. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.24 og síðdegisflóð kl. 18.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06.09 og sólarlag kl. 20.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið (nýtt tungl) í suðri kl. 01.11. (íslandsalmanakið) Allra augu vona á pig og pú gefur peim fæöu peirra á réttum tíma, Þú lýkur upp hendi pinni og seður allt, aem lifir, með bleaaun. (Sálm. 145,15.) |KROSSGATA 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ 10. 11 ■ 13 14 ■ ■ ‘ * ■ 17 LÁRÉTT: — 1 varpar, 5 skrúfa, 6 hlíður, 9 flát, 10 tveir eins, 11 ósamstsðir, 12 vætla, 13 f hjóna- bandi. 15 bók, 17 rauðleitur. LÓÐRÉTT: — 1 ræður miklu. 2 flát, 3 snædrif, 4 minnkar, 7 Dani. 8 ekki gömul, 12 bardag- inn, 14 sefun, 16 fangamark. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1 skálda. 5 vá, 6 ekkill, 9 óða, 10 pól, 11 um, 13 gata, 15 róar, 17 §nati. LÓÐRÉTT: — 1 sveppur, 2 kák, 3 leið, 4 afl, 7 kólgan, 8 laut, 12 mati, 14 ara, 16 ós. ást er . . . \ ' / ... að sjá um kaffið, pegar hún er með spilaklúbb. TM Reg U S Pat Otl — all rights reserved * 1978 Los Angeles Times Syndicate | FPÉmR [ í FYRRINÓTT var frost um land allt, nema á Fagurhólsmýri og Vatns- skarðshólum. Þar hafði hitinn ekki farið niður fyrir eitt stig. Hér í Reykjavík var næturfrost- ið 3 stig. Kaldast á lág- lendi var mínus 6 stig á nokkrum stöðum: Gjögri, Hjaltabakka, Nautabúi og Staðarhóli. I fyrradag var rúmlega 13 klst. sólskin í bænum. Mest úrkoma í fyrrinótt var á Eyvindará, 3 millim. RAFMAGNS EFTIRLITSSTJÓRI — I nýju Lögbirtingablaði er augl. laust til umsóknar nýtt embætti hjá ríkinu, er það staða rafmagnseftirlitsstjóra ríkisins. Umsóknarfrestur um þessa stöðu, sem iðnaðar- ráðuneytið auglýsir, er til 30. apríl næstkomandi og umsóknir sendar ráðuneyt- inu. í SAMA Lögbirtingablaði eru augl. 3—5 kennarastöður við Menntaskólann á Egils- stöðum frá byrjun næsta skólaárs. Menntamálaráðu- neytið sem augl. stöðurnar hefur sett umsóknarfrestinn til 25. maí n.k. SKÓLASTJÓRASTÖÐUR við grunnskólann í Selja- hverfi í Rvík., og grunnskóla Hvammstanga eru lausar til umsóknar með umsóknar- fresti til 27. apríl n.k., segir í Lögbirtingablaðinu. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN fór Goðafoss úr Reykjavíkur- höfn á ströndina. Þá kom Reykjafoss af ströndinni. Hann átti svo að leggja af stað áleiðis til útlanda um miðnætti sl. nótt. Strand- ferðaskipið Esja kom úr ferð og hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. Þá kom togarinn Engey af veiðum í gær og landaði hér aflanum, 250—260 tonnum. í dag er Skaftafell væntanlegt frá útlöndum. Hlgsj^iSíM G MU hJ D Nei, nei! Það er ekki stíílað hjá mér! — Ég er bara úr Njarðvíkunum! ÁPNAO HEILLA ÁTTRÆÐUR verður á morgun, föstudaginn langa, Gunnólfur Einarsson frá Þórshöfn á Langanesi. Kona Gunnólfs var Guðlaug Lárus- dóttir, sem látin er. Börn þeirra eru sex. Gunnólfur, sem nú er vistmaður á Hrafnistu í Reykjavík, verður á afmælisdaginn á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Vallargötu 22 í Keflavík. Á LAUGARDAGINN, 14. apríl, verður próf. Alvar Nelson, 29 Östergatan 75322, Upsala, sem er kunnur fyrir- lesari í lögfræði, sextugur. Próf. Alvar er mörgum ís- lendingum kunnur. | AHEIT OG GJAFIR | ÁHEIT á Strandakirkju. alhent Mbl.: Sig. bórftar. 5.000, G. Helga- son 500, T.O. 500, Erla Konráðs- dóttir 8.000, F.H. 2.000, N.N. 2.500, N.N. 1.000, S. 1.000, S.M. 2.000, J.B. 500, O.T. 5.000, S.S.T. Skagalirfti 10.000, Jónina Hilmarsdóttir 3.000, Sigrlíur Jónsdóttir 10.000, I.B. 10.000, G.J. 5.000, E.H. 500, N.N. 2.000, Ó.S. 1.000, G.E. 1.000, P.V. 5.000, B.J. 1.000, H.E. 1.000, G.K. 5.000, Arnrún 500, K.K. 2.000, H.J. 2.000, V.P. 500, S.A. 7.000, A.G. 3.000, Þóra 3.000, F.G. 500, G.B.J. 10.000, N.N. 2.000. Laufey 800, N.N. 75.000. f DAG er BÆNADAGUR, dagur sem sórstaklega er helgaður fyrir- bænum. f fleirtölunni (bænadagar) er orftift notaft um skfrdag og föstudaginn langa. Eftir siðaskipti voru yfirleitt fyrirskipaftir 3—4 bænadagar á ári, sbr. kóngsbæna- dag. Þessi siður var endurvakinn að nokkru leyti 1952 meft hinum almenna bænadegi þjóðkirkjunnar. sem haldinn er 5. sunnudag eftir páska ár hvert. (Stjörnufræði - Rfmfræfti) KVÖLD-, NÆTTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna hér í Reykjavfk er f dag, skfrdag, í AUSTUR- BÆJARAPÓTEKI. en auk þess er LVFJABÚÐ BREIÐ- HOLTS opin til ki. 22 f kvBld. Dagana 13. aprfi til 19. apríl aft báftum dögum mefttöldum verftur kvöid. nætur- og heigarþjónusta apótekanna hór f Reykjavfk sem hór segir: 1 HÁ ALEITISAPÓTEKI. en auk þess er VESTURBÆJAR APÓTEK opift til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM. sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslanda er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmÍHwkírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skelftvöllinn í Víftidal. Sfml 76620. Opið er milli kl. 14—18 vlrka daga. Ann ev a rvclldC lÁykjavík HÍmi 10000. UHÐ UAUOlNO Akureyri sími 96-21840. a n'iiæn a LH IC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUrVHArlUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALl HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alia daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga Id. 14 tfl kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga Id. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CnEhl LANI)SBÖKASAFN ÍSLANDS Safnahús- bUrN inu vift Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9— 16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósift kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun nkiptiborós 12308 í útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiftsia f Þingholtsstræti 29a. sfmar aftalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. ki. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d,—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaftakirkju. sfmi 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. Id. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opift mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opift alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóh. Kjar- vals opln alla virka daga nema mánudaga kl.16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud., þriftjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23, er opift þriftju daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opift samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sig- tún er opift þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfftd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriftjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó iokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðift f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sóiarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aftstoft borgarstarfs- manna. „STR(l) á Akureyri. Á þrftugsaf- mæli danska rfkiserfingjans var dreginn danskur fáni á stöng á sjúkrahásinu .Gudmanns Minde~. Yfirhjúkrunarkonan þar er dönsk og haffti hún leyfi spftalalæknis (Stgr. Matt.) til aft draga upp danska fánann. Þetta sárnafti mönnum mjög. sérstaklega skólapiltum. Fóru þrfr þeirra fyrst niftur aft spftala og drógu fánanna f hálfa stöng. En aftur kom fáninn aft húni og hringdi þá bæjarstjóri til læknis og baft hann sjá um aft fáninn yrfti dreginn niftur og fékk læknirinn hjúkrunarkonuna til þess . . .** - o - .Sfmakappskák þreyttu Slglfirftlngar nýlega vift Sauðkræklinga. Var tefit á nfu borftum og lauk svo aft Siglfirftingar unnu með 7(4 vinning gegn 1(4... ~ í Mbl. fyrir 50 árum \ GENGISSKRÁNING NR. 70-11. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 328,20 329,00 1 SterlinK-spund 668,00 689,70 1 Kanadadollar 285.60 286.30 100 Danskar krónur 6207,20 6222.30 100 Norskar krónur 6376.90 6392,50* 100 ísænskar krónur 7166.70 7481.90* 100 Finnsk mörk 8192,05 8212,05* 100 Franskir frankar 7525,00 7543,40* 100 Belg. frankar 1089,50 1092,10* 100 Svissn. frankar 19018.75 19095,25* 100 Gyllini 15996.10 16035,20 100 V.-l>ýzk mörk 17262.60 17304,70* 100 L/rur 38,96 39.06* 100 Austurr. Sch. 2354,30 2360.00* 100 Escudos 672.30 674.00 100 Pesetar 477.70 478,80 100 Yen 153,69 154.07* * Breyting frá síðustu skráningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 361,02 361,90 1 Sterlingspund 756,80 758,67 1 Kanadadollar 314,16 314,93 100 Danskar krónur 6827,92 6844,53 100 Norskar krónur 7014,59 7031,75* 100 Sænskar krónur 8213,37 8233,39* 100 Finnsk mörk 9011.26 9033,26* 100 Franskir frankar 8277,50 8297,74* 100 Belg. frankar 1198.45 1201.20* 100 Svissn, frankar 20953,63 21004,78* 100 Gyllini 17595,71 17638,72 100 V.-býzk mörk 18988,86 19035,17* 100 Lfrur 42,86 42,97* 100 Austurr. Sch. 2589,73 2596,00* 100 Escudos 739.53 741,40 100 Pesetar 525,47 526,68 100 Yen 169,06 169,48* * Breyting frá síAustu skráningu. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.