Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 45 fulla ferð. Ég skaust upp í þriðja sæti þegar um 200 metrar voru í mark, en þegar ég kom ót úr síðustu beygjunni og um 100 metr- ar eru eftir af hlaupinu næ ég Sponberg og Hulse. Sponberg var þá að reyna að hrista Hulze af sér og þegar ég sé að ég er að draga þá uppi örvast ég upp og herði enn á mér og fer fram úr þeim báðum og sigra með fjögurra metra forskoti. Sponberg náði sínum bezta tíma í þessu hlaupi. Ég reikna með að sigur í þessu hlaupi hafi komið sjálfum mér mest á óvart. Frá upphafi ákvað ég að hiaupa mitt „eigið" hlaup og hafa ekki neinar áhyggjur af mótherjunum. í spádómum norskra blaða var ekki minnst á mig fyrir hlaupið. En þau gerðu því meira úr hlaupinu daginn eftir svo og árangri annarra ÍR-inga, sem flestir stóðu sig mjög vel á þessu móti.“ Áttu daginn á Bislett Það voru íslendingarnir sem áttu daginn á Bislett, ef marka má frásagnir norskra fjölmiðla af móti þessu. Mikið var gert úr afrekum þeirra, einkum afreki Óskars, en Clausen-bræður og Finnbjörn Þorvaldsson o.fl. stóðu sig þar vel líka. Til að gefa örlitla Frá keppni í800 metra hlaupi á EÖP mótinu, 29.—30. maí 1948. Yztur er Oskar Jónsson IR en hann varð nr. 2 íþessu hlaupi. þá kemur Pétur Einarsson, ÍR, er varð þriðji, Bretinn H.G. Tarraway, sem sigraði á nýju vallarmeti 1:55,5 mín, Páll Halldórsson KR og innstur er Hörður Hafliðason Á. Eins og sjá má var margt manna á vellinum, enda fræknir íþróttamenn í heimsókn eins og spretthlauparinn McDonald Bailey frá Trinidad, hástökkvarinn Alan Patterson frá Bretlandi, 400 og 800 m hlauparinn Douglas Harris frá Nýja Sjálandi og brezki grindahlauparinn Donald Finley. Ljósm. Mbl. ÓI. K.M. Islendingen Oscar Jonsson ny lands- rekord pá 1500 m. Slo ovprraskende Sponberg og Hulse. — Islendingene hadde en stor dag. — Verdensrekordforspk pá 1000 m. stafett i kveld. J Eslendingen Osoar Jonsson, 21 ár, vant i gXr sensasjonelt 1500 meter-lopet pá ny Lslandsk rckofd — 3.53.4 — foran Willy Sponberjf 3.54, ny personlig rekord, og amerikaneren WiJIian-. Hulse. Den cnergiskc, merkhudede indlaneren Perkins lop uten konkurranse 800 mcter pá 1.50 blank. Det er ny banerekord. Og pá 100 me- ter grreirte den stromlinjerte negeren Harrisson Dillard atter 10.4, og var lan*t foran sfne konkurrcnter i mál. Islendinjene Thorvalrtsson og Clausen beseiret beffe Peter Bloch. D? var fiotte karer grjestene fra sagaoya. I gár tok de 1 förste-, 3 ennrn- op 3 V'<k4jeprs:n*,?r. Drt var et jevnt godt e.tevne med en rckkr ypprrl^c resultater. Synd bare at prosjramheltene var sá vidt mange. Det var 12,938 beta- iende tilskuere. Walter Smith fotografert under opplcpst i gár. Tarver Perkins hadde i gár tydelig best< mt seg for á sette ny personlig re- kord pá 800 meter. Den forste runden 10P han pá 52.5. Og videre bar det i stor fart. Han ble godt sekundert av sine amerikanske kamerater som hadde pla- sert seg rundt. indrebanen. Perkins’ per- sonlíge rekord fo. han forlot Amerika var 1.51.8. Han har gátt fram fra stevne til s evne til tross for. eller kanskje pá grur.i av, "en lang rekke nesten umen- nesk 'lige harde konkurranser. Vi kunne kanr<je lnere noe av det. Johansson, Is- land ble nummer to pá l.úfi.2 •— ny per- sonhg rekord. Og Ter.ie Lilleseth. som ble 'iummp': trr rlr.r.. •>r*.n*' s«ttr r.v kretrrekord for Oiamdaien. Han har utvilsomt ekstra gode evner den gut.ten. lK0í»-meter lopet tegnet til á bli et oppgjor mellom Hulse og Sponberg. Amerikaneren ledet de to forste run- dene i verdensrekordfart — 60 blank og 2.02 — med Sponberg og Per Andresen Han vant pá 53.4. Og i diskos kastet kjempen Gordien brorparten av kastene over 50 meter. I stafetten 4 x 100 m lop tjalvistene -- Ajaxson, Vare, Kaas, Huseby — dodt med if^ndingene og fikk tiden 43.2 — bare to tiendedeler fra norsk rekord. Vade lop en virkelig god annen-etappe. Readv nádde mál bare eH tiendedel etter Tjalve. Tjalves re- sultat er ny firsrekord. I dag gjor or^oHV«nf»rne verdensre- ’-'^rsok p& 1000 meter stafett. er: Gordien. Smitli. Dillard og Guida. Readv og T.ialve st.iller ogsá sine beste lag. Den norske rekorden er med andre ord ogsá i faresonen. Edn. Resultater: 800 m A-finaie. 1) Tarvar Perkins, USA. 1.59.0. 2) Kjaartan Johansson, Island 1.56.2. 3) Terje Lilleseth, Skot- terud 1.56.6. 4) Leif Mikkelsen, Njaal 1.58.6. — 400 m hekk. 1) Walter Smith, USA. 53.4. 2) Einar Saxhaug, Tjalve 58.2. 3) Ragnar Johansen, B.U.L. 60.4. — 100 m. 1) Harrison Diilard, USA. 10.4. 2) G«orge Guida USA. 10.7. 3) Finnbjom Tnorvaldsson, Island 10.8. 4) Haukur Clausen, Island 10.9. 5) Pe- ter Bloch, Ready 10.9. — 1500 m lpp. 1) Oskar Jonsson. Island 3.53.4. 2) Willy Sponberg, Mode 3.54.0. 3) Wil- liam Hulse, USA. 3.55.0. 4) Sturla Kaasa, Stabæk 3.58.4. 5) Svein Thor Rollem, Stabæk 3.59.0. 6) Per Andre- sen, Tjalve 3.59.8. — 1500 m lop, B- Ljósmyndari eins norsku blaðanna var farinn af veiiinum þegar 1500 metra hlaupið fór fram og greip þá íþróttafréttamaður blaðsins til þess ráðs að teikna mynd af Oskari og birtist það með frásögn af mótinu. mynd af umsögnum um Óskar eru hér glefsur úr frásögnum nokk- urra norskra blaða af hlaupi hans: Aðalfyrirsögnin í Aftenposten er þessi: „Islendingurinn Óskár Jónsson setti nýtt Islandsmet í 1500 m. — Sigraði hann óvænt bæði Sponborg og Hulse. — Stór dagur fyrir íslendinga" Og í grein- inni sjálfri segir m.a.: „Það voru skemmtilegir drengir, sem komu í heimsókn frá sögueyjunni. I gær tóku þeir ein fyrstu verðlaun, 3 önnur og 3 þriðju verðlaun...“ Þess skal getið hér, að verðlaun- in á Bislet voru mjög glæsileg, nær eingöngu silfurbikarar mismun- andi stórir. „í 1500 m. hlaupinu gerði maður ráð fyrir að keppnin stæði milli Sponb. og Hulse, ... en það var íslendingur með í spilinu, Óskar Jónsson, og með honum hafði aldrei verið reiknað." „Perkins U.S.A. og íslendingur- inn Jónsson menn dagsins," segir Várt land í fyrirsögn og „íslend- ingurinn Óskar „sensasjon" í 1500 m.“ er aðalfyrirsögnin hjá „Verdens Gang“ og í greininni segir: „Öllum til undrunar voru 1500 metrarnir unnir af íslend- ingnum Óskari Jónssyni á hinum glæsilega tíma 3:53,4. Sigurinn á hann fyrst og fremst að þakka því hve hann hljóp tæknilega rétt...“ „Islendingurinn Jónsson vann Sponberg og Hulse í 1500 m. og hlaut 3:53,4.“ segir Sportsmander. í fyrirsögn, og ennfremur í grein- inni: „Einmitt þegar við sáum sigur Sponbergs í 1500 m. kom fram íslendingur, sem við hrein- skilnislega sagt höfðum alls ekki reiknað með. Hann náði fyrst Hulse og síðan Sponberg og sleit marksnúruna sem öruggur sigur- vegari. Þessi hái sporletti íslend- ingur lét ekki mikið á sér bera fyrr en 300 m. voru eftir. Þá fór hann fram úr Per Andresen og byrjaði baráttuna við Hulse og sigraði án þess að þeir gætu nokkuð við gert.“ Hrifningu áhorfenda ætlaði aldrei að linna Örn Clausen var einn IR-inga í þessari ferð og ritaði hann eftir- farandi um hlaup Óskars í Íþrótta- blaðið: Næsta grein var 1500 m. hlaup- ið. Um það hefur mikið verið rætt, en ég mun þó minnast á það nokkuð. Strax eftir viðbragðið hélt Óskar sig aftarlega, en Hulse frá U.S.A. og Sponborg frá Noregi voru fyrstir. Er um 300 m. voru eftir virtist sem Norðmaðurinn ætlaði að sigra, því að þá var hann kominn fram úr Hulse. En þá kom eins og eitt norsku blaðanna sagði, „hvítklædd vera frá íslandi þjót- andi og geystist fram úr Hulse og Sponberg, þegar um 100 m. voru eftir." Hrifning áhorfendanna ætl- aði aldrei að linna, þegar Óskar Jónsson kom fyrstur að marki á nýju ísl. meti 3:53,4 mín. Ummæli norsku blaðanna daginn eftir um þennan Islending, sem alls ekki hafði verið reiknað með, voru í einu orði sagt lofsamleg. Tími Óskars er 5 sek. betri en gamla metið, sem hann setti á Evrópumeistaramótinu í fyrra og jafnframt fyrsta metið, sem gefur yfir 1000 stig eða rétt 1008 stig. Þótt segja megi að framangreint hlaup hafi borið hæst á ferli Óskars, er ekki þar með sagt að hann hafi ekki náð góðum árangri eftir það. Síður en svo. Hann átti eftir að setja fjölmörg íslandsmet á ýmsum vegalengdum, en mest beitti hann sér þó að 800 metra hlaupi árin 1948 og 1949. Einnig átti hann mikilli velgengni að fagna á frjálsíþróttamótum í Norðurlandaför eftir Ólympíuleik- Sjá næstu síðu IR VAHN TJARNAR- 3CÐHLAUPIÐ í fJÓRDA SINN Óskar Jónsson, ÍR. kemur að marki í Tjarnarboðhlaupimi 2— o m. á undan Guömundi Lár- ussyni. A. Magiuis Jónsson. KK, sjest þar rjett á cftir. ALLT MEÐ |t3EEE3a ^ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 20. apríl Skógafoss 26. apríl Grundarfoss 2. maí ROTTERDAM: Reykjafoss 18. apríl Skógafoss 24. apríl Grundarfoss 3. maí FELIXSTOWE: Dettifoss 17. apríl Mánafoss 23. apríl Dettifoss 30. apríl HAMBORG: Dettifoss 19. apríl Mánafoss 26. apríl Dettifoss 3. maí PORTSMOUTH: Brúarfoss Bakkafoss Selfoss Bakkafoss Stuðlafoss 14. apríl 24. apríl 26. apríl 14. maí 14. maí HELSINGJABORG: Háifoss 19. apríl Laxfoss 24. apríl Háifoss 2. maí KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 18. apríl Laxfoss 25. apríl Háifoss 3. maí GAUTABORG: Uðafoss 19. apríl Álafoss 25. apríl Urriðafoss 2. maí MOSS: Úöafoss 20. apríl Álafoss 26. apríl Urriðafoss 3. maí KRISTJÁNSSANDUR: Uðafoss 21. apríl Urriðafoss 4. maí STAVANGUR Álafoss 28. apríl GDYNIA: Múlafoss 5; maí írafoss t8. maí TURKU: Múlafoss 2. maí VALKOM: írafoss 14. maí RIGA: Múlafoss 4. maí írafoss 16. maí WESTON POINT: Kljáfoss 18. apríl Kljáfoss 2. maí SÍmi 27100 Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ IrtJgEWJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.