Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í lagningu 4. og 5. áfanga hita- veitudreifikerfis. Lagnalengd verkanna er 11 km í tvöföldu dreifikerfi. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum í Vest- mannaeyjum og Verkfræðiskrifstofunni Fjarhitun h.f., Reykjavík gegn 30 þús. króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsinu, Vestmannaeyjum þriðjudaginn 24. apríl kl. 16. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. Útboð Karnabær h.f. óskar eftir tilboðum í eftirfar- andi verkþætti í nýbyggingu sína við Fossháls 27 og 29. 1. Loftræstilagnir. 2. Raflagnir. Útboösgögn verða afhent hjá Tækniþjón- ustunni s.f. Lágmúla 5, Reykjavík, frá og með 18. apríl gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum sé skilað til Tækniþjónustunnar s.f. eigi síöar en kl. 14.00 mánudaginn 23. apríl n.k. Karnabær h.f. Sáttmálasjóður Umsóknir um styrki úr Sáttmálasjóöi Há- skóla íslands, stílaðar til háskólaráðs, skulu hafa borizt skrifstofu rektors fyrir 3. maí 1979. Tilgangi sjóösins er lýst í 2. gr. skipulagsskrár frá 29. júní 1919, sem birt er í Árbók Háskóla íslands 1918—19, bls. 52. Umsóknareyöublöð og nánari úthlutunar- reglur, samþykktar af háskólaráði, liggja frammi í skrifstofu Háskóla íslands hjá ritara rektors. Rektor Háskóla íslands. Starfsmannafélagið Sókn Framboðsfrestur Ákveðið hefur veriö að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún- aöarráðs í starfsmannafélaginu Sókn, fyrir árið 1979. Framboðslistum skal skilað í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 27, eigi síðar en kl. 12 á hádegi, þriöjudaginn 17. apríl 1979. Starfsmannafélagið Sókn. Bátur til sölu Báturinn er 10 tonn, byggöur í Stykkishólmi 1973. Vél Lister 102 hö, 5 rafmagnsrúllur fylgja. Bátur og vél í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 99-3835. Bátar 3ja tn bátur byggöur 1970 á Akureyri. 4.5 tn bátur byggður 1979, ný smíði. 6 tn bátur byggður 1978 í Reykjavík. 6 tn bátur byggöur 1971 á Akureyri. 10 tn bátur byggður 1973 á Stykkishólmi. 11 tn bátur byggður 1973 í Bátalóni. 11 tn bátur byggður 1972 í Bátalóni. 17 tn bátur byggöur 1964 meö öllum útbúnaöi. Biðjiö um sölulista. Höfum kaupendur að 20—120 tn bátum. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21765 eftir lokun 36361. Fiskiskip Höfum til sölumeðferðar um 100 báta af öllum stæröum og gerðum. Athugið að miðstöð skipaviðskiptanna er hjá okkur. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI: 29500 Fiskiskip Höfum á söluskrá fjölmarga báta af stærð- unum 9—12 rúmlestir, bæði súðbyrta og plankabyggða báta. / rr ji»»* v| íIí/í SKIPASALA - SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Rangæingar Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna verður haldinn í Verkalýðshúsinu Hellu, laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 14. Stjórnin. Rangæingar Fundur verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Rangæinga, laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 16. Á dagskrá verður m.a. kjör fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kördæmlsráös Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi veröur haldlnn þriöjudaginn 17. apríl n.k. f Sjálfstæöishúslnu Ytrl-Njarövík og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf samkvæmt lögum kjördæmisráös. 2. Almennar umræöur (málefnl varöandi landsfund oa fleiral Þeir formenn sjálfstæöisfélaganna í kjördæminu sem ekki hafa skilaö skýrslum fyrlr liölö starfsár eru hvattir til þess aö gera þaö nú þegar. Aöeins fulltrúar þeirra félaga er haldiö hafa aöalfund og skilaö skýrslum til kjördæmisráös hafa rétt til fundarsetu. Stjórn kjördæmisráós. Sauðárkrókur Sjálfstæðisfélag Sauöárkróks heldur fund í Sæborg miövikudaginn 18. apríl n.k. kl 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2 Málefni Sauðárkrókskaupstaöar. Framsögumaður Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri. Stjórnin. Spennan í landsliðs- flokki Nú þegar Skákþinjí Islands er hálfnaö er allt útlit fyrir mjög harða keppni í landsliðsflokki. Þegar síðast var fjallað um mótið í Morgunblaðinu á þriðju- daginn virtist mönnum sém að Haukur Angantýsson væri að stinga aðra keppendur af, en hann hafði þá unnið fjórar fyrstu skákirnar. I síðustu tveimur umferðum hefur Hauk- ur hins vegar orðið að láta sér nægja tvö jafntefli. Hann held- ur að vísu enn forystunni, en nú stafar honum mun meiri hætta af öðrum þátttakendum en áður. Helsti keppinautur hans um efsta sætið virðist ætla að verða Björn Þorsteinsson, en í síðustu umferð lagði Björn Ingvar Ás- mundsson að velli. Ingvar er einnig inni í dæminu, en hann á eftir að tefla frestaða skák við eykst Hilmar Karlsson. Staðan í landsliðsflokki eftir sex umferð- ir er þessi: 1. Haukur Angantýsson 5 v.. 2. Björn Þorsteinsson 4 'Æ v. 3. Ingvar Ásmundsson 3‘/2 v. og ein frestuð skák. 4. Bragi Hall- dórsson 3'Æ v. 5.-6. Hilmar Karlsson 3 v. og ein frestuð og Sævar Bjarnason 3 v. og bið- skák. 7. Jón Pálsson 2'/2 v. 8. Jóhann Hjartarson 2 v. og biðskák. 9. —10. Haraldur Har- aldsson og Elvar Guðmundsson 2 v. 11,—12. Jóhann Örn Sigur- jónsson og Jóhannes Gísli Jóns- son 1 Vi v. Við skulum nú líta á gang síðustu umferða: 4. umferð, tefld sunnudaginn 8.4. Jóhann Hj. — Jón V2-V2 Haukur - Ilaraldur 1-0 Björn - Sævar 1-0 Elvar - Jóhannes 1-0 Jóhann Örn - Ingvar V2—V2 Hilmar - Bragi 0-1 Skákir úr fjórðu umferð birt- ust á þriðjudaginn, en úrslitin í skákunum sjálfum féllu niður. 5. umferð tefld mánudaginn 9.4. Ilaraldur - Hilmar 0-1 Jón - Haukur V2—V2 Sævar - Jóhann Ilj. biðs. Jóhannes - Björn V2-V2 Ingvar - Elvar 1-0 Jóhann Örn - Bragi 0-1 Jón Pálsson gaf aldrei neinn höggstað á sér gegn Hauki og varð þar með fyrstur til þess að hafa af honum hálfan vinning. Jón hefur teflt mjög lítið undan- farin ár, en virðist samt hafa tekist að ná upp aftur sínu gamalkunna öryggi. Jóhann Hjartarson hefur miklar vinningslíkur í biðskák sinni við Sævar. Jóhann hefur mann yfir í endatafli gegn tveimur veikum peðum og ætti ekki að verða skotaskuld úr því að innbyrða vinninginn. Rétt fyrir tímamörkin lagði Bragi Halldórsson lúmska gildru fyrir Jóhann Örn: Svart: Jóhann Örn Sigurjónsson Hvítt: Bragi Halldórsson 29. - Rxe3? (Svartur hefur líklega aðeins reiknað með 30. fxe3 — Dxe3,+, 31. Kc2 - De2+, 32. Kc3 - Hf3 með vinningsstöðu. Rétt var hins vegar 29. — Rd6 og svartur stendur betur vegna verri peða- stöðu hvíts). 30. Dh2+! - Ka8, 31. fxe3 - Dxe3+, 32. Kc2 - Hf3, 33. Dd2 - De6, 34. IIÍ4 - IIxf4, 35. Dxf4 — a6 og svartur gafst upp, því að svarta drottningin má sín lítils gegn drottningu og riddara hvits. Sterkt er t.d. 36. De5! Ingvar Ásmundsson vann Elvar Guðmundsson örugglega og Hilmar Karlsson vann Har- ald Haraldsson. Hilmar beitti nú í þriðja skipti í mótinu sjaldséðu afbrigði í spænska leiknum. (1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — Bc5, 4. c3 — Df6!?). Hilmar hefur unnið tvær skákir með afbrigðinu, gegn þeim Jóhanni og Haraldi, en tapað fyrir Ilauki, sem verður þó samt sem áður að teljast mjög góður árangur með svo tvíeggjuðu vopni. Jóhannes Gísli stóð lengst af betur gegn Birni, en stofnaði til of mikilla upp- skipta til þess að biskupapar hans kæmi að notum. 6. umferð, tefld miðvikudaginn 10.4. Jóhann Hj. - Jóhannes 1-0 Haukur - Sævar ‘/2-‘/2 Haraldur - Jón V2-V2 Björn - Ingvar 1-0 Elvar - Bragi V2-V2 Hilmar — Jóhann Örn 1-0 Þau úrslit sem mestu máli skiptu í þessari umferð var sigur Björns yfir Ingvari. Ingvar tefldi opna afbrigðið í spænska leiknum sem Korchnoi notaði í einvíginu við Karpov í fyrra. Björn var þó betur með á nótun- um, náði sóknarfærum og skyndilega stóð Ingvar uppi með gjörtapað tafl. Hvítt: Björn btrsteinsson Svart: Ingvar Ásmundsson Spænski leikurinn 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.