Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1979 25 mámudagur 16. apríl annar páskadagur 17.00 Húsið á sléttunni Tuttugasti þáttur. Bitur reynsla Efni nítjánda þáttar: Taugavciki berst til Hnetu- lundar með kornkaup- manni, sem selur mjöl sitt á lágu verði. Margir kaupa af honum. og veikin breiðist ört út. Baker lækoir breytir kirkjunni í sjúkrahús og fær Karl Ingails í lið með sér við hjúkrunina. en hann má ekki koma heim (lang- an tíma vegna smithættu. Fjöidi fólks liggur þungt haldinn og nokkrir deyja, en loks tekst að komast fyrir upptökin, og er það mest að þakka Edwards. sem gefur mikilvægar upp- lýsingar. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.00 Þeirra cr framtíðin Mynd frá Menningarmála- stofnun Sameinuðu þjóð- anna. Ý msir þjóðhöfðingjar flytja ávörp í tilefni barnaárs, t.d. Breshnéff, Cartcr, Giscard d’Estaing og Tító. Böm syngja og brugðið er upp þjóðlífsmyndum úr ýmsum áttum. Kynnir Peter Ustinov. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sverrir konungur Leikin mynd í þremur hlut- um frá norska sjónvarpinu. byggð á frásögnum úr Sverris sögu, sem Karl Jónsson, ábóti á Þingeyr- um. skráði eftir frásögn Sverris sjálfs. Annar hluti. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.20 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1979 Keppnin fór að þessu sinni íram í ísrael 30. mars. og voru keppendur frá nítján löndum. Þýðandi Björn Baidursson. (Evróvision — ísraelska sjónvarpið). 23.20 Dagskrálok 14.00 Frá Beethoven-tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 15. f.m.: fyrri hluti (síðari hluta útv. kl. 19.50). Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquiliat Einleikari: Halldór Haralds- son a. „Prometheus", forleikur b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 — Kynnir: Áskell Másson 15.00 Barnatími: Úr verkum Stefáns Jónssonar Umsjón: Sigrún Valbergs- dóttir. Silja Aðalsteinsdóttir talar um höfundinn. Guðjón Ingi Sigurðsson les kafla úr „Fóikinu á Steinshóli“ og flutt verður brot úr leikrit- inu „Vinur minn Jói og appelsínurnar“, gerðu eftir samn. sögu Stefáns. Leik- stjórn og leikgerð Gunnvar- ar Braga. Leikendur: Sigurður Grétar Guðmunds- son, Björn Einarsson, Auður Jónsdóttir og Gunnvör Braga yngri (Áður útv. fyrir tíu árum). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónskáldakynning: Jón Nordal, Guðmundur Emils- son sér um f jórða og síðasta þátt. 17.15 Páskar, hátíð vors og upprisu. Sverrir Kristjáns- son tók saman dagskrána. Flytjendur með honum: Bríet Héðinsdóttir _ og Erlingur Gíslason. (Áður útv. fyrir sex árum). 18.10 Miðaftanstónleikar: Páskaóratóría eftir A.M. Brunckhorst. Flytjendur: Sigrún V. Gestsdóttir, Rut L. Magnússon, John Speight, Jón Hjaitason, Tónkórinn á Fljótsdalshéraði og kammersveit úr Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar. Stjórnandi : Magnús Magnússon. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Dvöl í klaustri Séra Garðar Þorsteinsson fyrrum prófastur rekur minningar frá Austurríki fyrir 47 árum; síðari hluti. 19.50 Frá Beethoven-tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands ( Háskólabiói 15. f.m.; — síðari hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92. — Kynnir: Áskell Másson. 20.30 Leiðarsteinn og siglingar; — fyrri þáttur Umsjónarmaður: Kristján Guðlaugsson. Lesari: Helga Thorberg. 21.05 íslenzk kirkjutónlist Kór Langholtskirkju syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Ein- söngvarar: Signý Sæmunds- dóttir, Sverrir Guðjónsson, Þóroddur Þóroddsson og Alfred W. Gunnarsson. Söngstjóri: Jón Stefánsson. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes II. Gissurarson tekur til umfjöllunar stjórn- málahugsun Ölafs Thors. 21.50 Sónata fyrir fiðlu og continuo-hljóðfæri op. 5 nr. 7 eftir Coreili Ruggiero Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Keyes leika. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les sögulok (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Svíta í A-dúr fyrir blokk- flautu, fylgirödd og sembal eftir Francis Charles Dieupart. Franz Briiggen, Anner Bylsma og Gustav Leonhardt leika. b. „Armita abbandonata“, kantata fyrir einsöng og kammersveit eftir Georg Friedrich Ilandei. Janet Baker syngur með Ensku kammersveitinni, Raymond Leppard stj. c. Klarínettukvartett nr. 2 í c-moll op. 4 eftir Bernhard Henrik Crusell. Alan Hacker, Duncan Bruce, Simon Rowland Jones og Jennifer Ward Clarke leika. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 41MUD4GUR 16. apríl Annar páskadagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Fílharmónía í Lund- únum leikur tónlist eftir Strauss, Chabrier og Offen- bach; Herbert von Karajan stjórnar. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Geisli aldarinnar“, kafli úr bók Magnúsar Jónssonar prófessors um Ilallgrím Pét- ursson. Séra Eiríkur J. Eiríksson prófastur les. 9.20 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir) 11.00 Guðsþjónusta á vegum æskulýðsstarfs kirkjunnar. Æskulýðsfulltrúarnir Stína Gísladóttir og séra Þorvald- ur Karl Helgason flytja hug- leiðingar. Æskulýðskór syngur undir stjórn Sigurð- ar Pálssonar. Jón Helgi Þór- arinsson og félagar hans sjá um aðra tónlist. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ur heimi Ljósvíkingsins. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur annað hádegiserindi sitt: Á vit aftureldingarinn- ar. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Dinu Lipatti leikur á píanó valsa eftir Fréderic Chopin. b. Elly Ameling syngur lög eftir Satie, Marchesi, Chausson, Duparc o.fl. Dalt- on Baldwin leikur á píanó. 14.45 „Úllen, dúllen, doff“ Skemmtiþáttur í útvarpssal. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Ilöfundar og flytjendur efn- is: Edda Björgvinsdóttir, Randver Þorláksson og Gísli Rúnar Jónsson. Auk þeirra: Árni Tryggvason, Guðrún Þórðardóttir. Gestir þáttar- ins: Gestur Þorgrímsson og Sólveig Björling. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu" eftir Mai Samzclius. 18.00 Stundarkorn með þýzka organlcikaranum Ekkehard Richter, sem leikur á orgel Akureyrarkirkju Sónötu um 94. sálm Davíðs eftir Julius Reubke. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rabbþáttur Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 20.00 Samleikur í útvarpssal Alan Weiss og Laurence Frankel leika á flautu og pi'anó a. Sónötu nr. 2 í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. AHegretto op. 116 eftir Benjamin Godard. c. Sónötu eftir Francis Pouienc. 20.30 „Nóttin faðmar fjall og hlíð“ Lesin ljóð eftir Jón frá Ljár- skógum og sagt frá skáld- inu, dagskrárþáttur í sam- antekt Höskuldar Skag- fjörðs. Lesarar með honum: Hilmar Jónsson og Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir. Talað við Steinþór Gestsson á Hæli. Einnig sungin iög. 21.15 Verdi og Puccini Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperum eftir Verdi og Puccini með Nýju fflharm- oníusveitinni í Lundúnum; Nello Santi stj. 21.45 „Fráveifan“, smásaga eftir V.M. Garschin Magnús Ásgeirsson þýddi. Arnar Jónsson ieikari les. 21.10 Kammertónlist Alan Loveday, Amaryllis Fleming og John Williams leika Tríó í D-dúr fyrir fiðlu, selló og gítar eftir Niccolo Paganini. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Danslög (23.50 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 15. aprfl Páskadagur 17.00 Páskamessa í Laugar- ncskirkju. Séra Grímur Grímsson, prestur í Ásprestakalli í Reykjavík prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Ásprestakalls syngur. Stjórnandi Kristján Sig- tryggsson. Orgclleikari Gústaf Jóhannesson. Fiðluleikari Jónas Dag- bjartsson. Stjórn upptöku Valdimar Leiísson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 20.20 Upprisan og líf eftir dauðann. Umræðuþáttur. Þátttakendur Arnór Hanni- balsson, Erlendur Haralds- son, Kristjáns Búason og Haraldur Ólafsson, sem stjórnar umræðum. Stjórn upptöku Valdimar . Leifsson. , 21.10 Alþýðutónlistin. Áttundi þáttur. Söngleikir. Meðal annarra sjást í þætt- inum Ken Russel, Stephen Sondheim, Bob Fosse, Flor- enz Ziegfeld, Richard Rodgers, Galt McDermott, Roger Daltrey, Elton John og Glynis Johns. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 22.00 Afturgöngurnar. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Sviðsetning Norska sjón- varpsins. Leikstjóri Magne Bleness. Leikendur Henny Moan, Bentein Baardson, Finn Kvalem, Rolf Söder og Jann- ik Bonnevie. Það leikrit Ibsens, sem mesta hneykslun og ótta vakti á si'num tíma, er Aftur- göngurnar, og það hcfur verið sýnt oftast leikrita hans, næst á eftir Brúðu- heimilinu. Leikritið er um fólk, scm er annt um virðingu sína, en heíur sitthvað að fela og leynir sannleikanum með lygum eða þögn. Þýðandi Dóra Uafsteinsdótt- ir. 00.05 Dagskrárlok. konungur og réð fyrir hvað rita skyldi.,, Svo segir i sögunni: „Sverrir konungur var maður lágur á vöxt, þykkur, sterkur að afli, breiðleitur og vel farið andlitinu, oftast skapað skegg, rauðlituð augu og lágu fagurt og fast. Hann var kyrrlátur og hugða- samur. Manna var hann snjallastur, stórráður, skírt orðtakið, og rómurinn svo mikill yfir málinu, að þó að hann þætti eigi hátt tala, þá skildu allir, þó að fjarri væru. Hann var sæmilegur höfðingi, þar sem hann sat í hásæti, með veglegum búnaði. Hann var hár í setunni, en fótleggurinn skammur. Aldregi drakk hann áfenginn drykk, svo að hann spillti viti sínu að heldur. Hann mataðist jafnan einmælt. Hann var djarf- ur og frækn, eljunarmaður mikill við vos og vökur.“ Heyrum svo hið skíra orðtak og hinn mikla róm Sverris konungs, er hann talar til Björgynjarmanna, þegna sinna, og dregur fram lesti ofdrykkj- unnar hvern af öðrum: „Þessi hlutur fylgir og ofdrykkjunni, að maður þreytir líkamann sinn, sem hann má, að þola vandræði, mæðast af vökunum, týna blóðinu í öllum liðunum og spilla blóðinu til vanheilindis og þar með týna allri heilsþunni. Og þá er svo þunglega er komið, að fyrirfarið er af ofdrykkju allri eigunni og heilsunni og þar með vitinu, þess egjjar hún þá að fyrirfara því, er áður er eigi týnt, en það er sála hans. Þá eggjar hún þess að vanrækjast allri réttri siðsemi og réttum boðorðum, en girnast syndirnar og afhugast allsvald- anda guði og öllu hinu rétta, minnast á engan hlutinn þann er hann hefir gjört. Lítið nú á, ofdrykkjumennirn- ir, þá er þér skiljist fr öllu í senn, drykkjunni og lífinu hvað líkast er, hver þá muni grípa við sálinni. Minnist nú á, hversu ólíkt þetta lífi er því, er vera skyldi, því að öllum hlutum skyldi stilling fylgja. Hermenn skyldu vera í friði sem lamb, en í ófriði ágjarnir sem léón. Kaupmenn eða bændur skyldu og fara svo með sínu eðli, afla fjársins með réttu og þó með erfiði, gæta með visku, en veita með mildi. En hinir, sem minni eru, skulu vera þakklátir og þjóna hver sínum yfirmanni með góðum vilja og eftir sínum efnum.“ 10. 4. 79 G.J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.