Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 33 KAbÓLSKA KIRKJAN í Hafn- arfirði: Skírdagur: Guðsþjón- usta kl. 6 síðdegis. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 3 síðdegis. Laugardagur fyrir páska: Guðsþjónusta kl. 8 síð- degis. Páskadagur: Messa kl. 10 árdegis. KARMELKLAUSTUR, Hafn- arfirði: Skírdagur: Guðsþjón- usta kl. 5 síðdegis. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 3 síðdegis. Laugardagur fyrir páska: Guðsþjónusta kl. 8 síð- degis. Páskadagur: Hámessa kl. 8.30 árdegis. 2. páskadagur: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Alla virka daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2 síðd. Bragi Friðriks- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skír- dagur: Kirkjutónleikar kl. 14. Helios blásarakvintettinn leik- ur. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 14. Dr. Einar Sigur- bjornsson, prófessor, prédikar. Laugardagur fyrir páska: Kirkjutónleikar kl. 14. Frú Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og Helgi Bragason, organisti í Njarðvík, flytja föstutónlist. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8 árd. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 2 s.d. Dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, prédikar. YTRI-NJARÐVÍKURSÓKN: Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 árd. i Stapa. Dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófesor, prédik. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor, pré- dikar. Kirkjutónleikar kl. 16. Frú Ragnheiður Guðmundsdótt- ir, söngkona, og Helgi Bragason, organisti í Njarðvík, flytja föstutónlist.Ólafur Oddur Jónss. GRINDAVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa klukkan 5 síðd. Páskadagur: Messa klukkan 2 síðd. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta ki. 11 árd. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Messa klukkan 2 síðdegis. Páskadagur: Messa kl. 5 síðd. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAPRESTAKALL: IIVALNESKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. ÚTSKALAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAPRESTAKALL: EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudagurinn langi kl. 2.00: síðd. (altarisganga). Páskadag- ur: kl. 8.00 árd., kl. 5.00 síðd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Föstudagurinn langi: kl. 5.00 síðd. (altarisganga). Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, prédikar. Páskadagur: kl. 2.00 síðd. Annar páskadagur: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingarmessa skírdag, 12. apríl, kl. 11. Hátíðarmessa páskadag, 15. apríl, kl. 11. Barnamessa 2. páskadag, 16. april, kl. 11. ÞORLÁKSIIÖFN: Messa föstu- daginn langa, 13. apríl, kl. 2. II.IALLAKIRKJA: Fermingarmessa páskadag, 15. apríl, kl. 2. KAPELLA N.L.F.Í. Ilvera- gerði: Hátíðarmessa páskadags- morgun kl. 8. DVALARHEIMILIÐ ÁS, Hveragerði: Hátiðarmessa 2. páskadag kl. 10. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 5 síðd. Altarisganga. Sérstaklega vænst þátttöku fyrrverandi fermingarbarna. Föstudagurinn langi: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðarmessur kl. 8 árd. og kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. Umboósmenn ReyKjavík: Myndverk, Hafnarstræti 17 og Bókaöuðir Sraga, Hlemmtorgi og Lækjargótu Naoa snyrtlvóruverslun Fellagorðum vr Norðurfeil Árbærarapótek, Hraunbæ 102 auk tjoida matvðruvarslana Hafnartjörður: Skífan, Strandgötu Akranes Verslunin Óðinn Akureyrl: Bókabúðin Huld. Hatnarstræti 97 Bildudalur: Kaupfelag Patreksfjarðar, HafnarbrautZ Breiðdalsvik: Kaupfélag Stððfirðinga Búðardalur Kaupfétag Hvammstanga Oalvlk: Veralunín Sogn, Goðabraut 3 Djúpivogur Kaupfétag Berufjarðar Eyrarbakkí: Vetslún Guðlaugs Pélssonar, Srðnarhðli Féskrúðefjörður: Verslunln Þór h.f., Búóarvegl 3 Gerðar: Þortáksbúð. Gerðavegl 1 Hslllsandur: Hatnarbúðin Rili, Rtfsvegi Hðtmavtk: Kaupfélag Stemgrimsfjarðai Húsavík: Skóbuð Húsavikur HveragerðL Kaupfétag Ámesfnga útibú Hö»n: Versttmrn SiWurbérg, Héiðéfcram 5 Suðurlandsbraut 20 Simj 82733 22580 Isatjörður: Neisfi h f. Hafnarhúsmu Hafnarstrætrú Keflavik: Stapafell, Hafnargöfu 29 Kópasker: Kaupfélag Norður Bingeyinga Laugarvaln: Kaupfélag Á'rnestnga Neskaupstaður: Verslun Hðskuldér Stefénssonar, Ólafsvtk: Verslunin Kassinn, Órafstvaut Patreksfjöróur: Kaupfétag Patrekstiarðar, Aðafstrætiö" Raufarhöfn: Hafnarbúðtn h.f., Álfaborg Reyðarfjörður. Kaupférag Héraðsbua Sandgetði: Þorláksbúð, Tjarnargoiti 1 —3 Sauðárkrokor: Bókaverslun Kr. Btondat, Skagfkðrogabraut 9 Setfoss: Kaupfélag Árnesinga, vfAusturveg Seyðisfjörður Sðkavérstun A, BOgasohar og P, Siguið.isonar Slglufjörður VerslunGestsFannrt.il Suðúrgotuö Stokkseyri: Atlabuð Stykkishólmur kaupfétag Stykk 'ólmé, Hafnargðl Télknafjörður: Kauplérag Télknai, ..ðar v Vaatmannaeyjar: Stafnes-Miðhu' BérugOtuft Þingeyrk VerslunGumtatsSiguið ...pnáf.Hatnaist. Þorlékshöfn: Bók .i og Gjafaböðír Unubakka 4 El ekki er umboðsmaðúr nálaegur, þa má senda fiimur t pósl til: Gírómyndtr Fosthóll 10 Reyk. Lokuð vökvakerfi = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. F:T*N Lýsa yfir áhyggjum vegna ískyggilegrar fólksfækkunar í sveitum sunnan Skarðsheiðar Hiiin 27. marz var haldinn sam- eiginlegur fundur allra hrepps- nefnda í sveitunum sunnan Skarðsheiðar í Borgarfjarðar- sýslu. Tilefni fundarins var að fjalla um frumvarp til laga um framhaldsskóla, sem nú liggur fyrir Alþingi og hefur verið sent öllum sveitarstjórnum til umsagn- ar. Fundurinn ákvað að hafa sam- stöðu um málið með öðrum sveit- arstjórnum í sýslunni og sam- þykkti ályktun, sem áður hafði verið fjallað um ofan heiðar. Það er athyglisvert, að samstaða skuli hafa náðst í heilli sýslu í svo þýðingarmiklu máli. í ályktuninni er m.a. mótmælt svonefndu náms- vistargjaldi, svo og þeirri stefnu að skattleggja smærri sveitarfé- lögin til að byggja upp skólastofn- anir í þéttbýli, sem engin vissa er fyrir, að nemendur hinna smærri sveitarfélaga vilji sækja. Þá er lögð á það áherzla, að 1 nútíma- þjóðfélagi eigi allir að hafa jafnan rétt til náms, hvað kostnað snertir og eðlilegt sé, að ríkið greiði kostnað við framhaldsnám, en velti honum ekki að hluta yfir á sveitarfélögin. Á fundi hreppsnefndanna sunn- an Skarðsheiðar var einnig rætt um mörg önnur mál, svo sem brunavarnir, snjómokstur o.fl. Þá ræddi fundurinn um þá ískyggi- legu fólksfækkun, sem er að verða í sveitunum, þrátt fyrir mikla atvinnu og það mikla atvinnufyrir- tæki, sem nú er senn að taka til starfa á Grundartanga. Fólks- fækkunin er allt að 16% í sumum hreppunum milli ára. í lok fundar- ins var samþykkt svohljóðandi tillaga frá séra Jóni Einarssyni í Saurbæ: Sameiginlegur fundur hrepps- nefnda í sveitunum sunnan Skarðsheiðar, haldinn að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd 27. marz 1979, ályktar eftirfarandi: 1. Fundurinn lýsir áhyggjum sínum vegna stöðugrar fólksfækk- unar í sveitunum og telur brýnt, að þeirri þróun verði snúið við nú þegar. 2. Fundurinn andmælir því mis- rétti, sem sveitirnar búa við varð- andi orkumál. Lýsir fundurinn stuðningi við stefnu núverandi ríkisstjórnar um verðjöfnun á rafmagni og væntir þess, að það komi til framkvæmda hið fyrsta. 3. Fundurinn samþykkir að kjósa þrjá menn úr hópi hrepps- nefndarmanna til að ganga á fund samgönguráðherra og greina hon- um frá því misrétti og öryggis- leysi, sem hluti sveitanna býr við í símamálum og reyna að ýta á eftir því, að sjálfvirkur sími verði hið fyrsta lagður á öll heimili í hrepp- unum. Opið um páskana Skírdagur kl. 11—23.30. Föstudagurinn langi lokaö Laugardagur kl. 11—23.30 Páskadagur lokaö 2. í páskum kl.11—23.30. Gleðilega páska NESSY ^ Veitmgahús J Austurstrœti 22 Inn strœti sími 11340 Pú þarft ekki oftar að bregða staekkunargferi yfir litmyndirnar þínar tii að finna Fríðu frænku eða Sigga syndasei. Giögg mynd er þriðjungi stærrí en myndir voru áður fyrr. Hvert atriði myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gieggra en fyrrum. Ný framköllunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.