Morgunblaðið - 12.04.1979, Side 28

Morgunblaðið - 12.04.1979, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla — Bækur Bókaverzlun í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Afgreiðsla — 5807. Hárgreiðslu eða hárskerasveinn óskast á rakarastofu í austurborginni. Góð laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „H — 5805“. Húsmæðra- kennarar Stórt matvælafyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu óskar að ráöa húsmæðrakennara og/ eða áhugasaman starfskraft til að annast kynningar- og útgáfustarfsemi á vegum fyrirtækisins. Umsóknir með sem fyllstum upplýsingum óskast sendar afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Húsmæörakennari — 5595“. Skrifstofuvinna óskum eftir að ráða nú þegar mann/konu til alhliða skrifstofustarfa. Starfið krefst góðrar alm. menntunar, reynslu í færslu bókhalds á vél, góörar vélritunar og enskukunnáttu. í boði eru góð laun og góö vinnuaðstaöa. Umsóknir ásamt uppl. um aldur menntun og fyrri störf óskast skilað til afgr. Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „A — 5703“. Lausar stöður við Menntaskólann á ísafirði Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar viö Menntaskólann á ísafirði fyrir næsta skólaár 1979—80: — Erlend tungumál (enska, þýzka, franska, auk valgreina). — Náttúruvísindi (líffræði/ vistfræöi, lífræn efnafræöi/ lífefnafræði, haf- og fiskifræöi, jarðfræöi/ veðurfræöi). — Stæröfræði og raungreinar (efna- og eðlisfræði og forritun). — Hagfræöi og viöskiptagreinar (bók- færsla, viöskiptaréttur, rekstrar- og þjóð- hagfræöi, haglýsing). — Saga og félagsfræði (hálft starf). — Skólabókavöröur (hálft starf). Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 94-3599 og 3767 eða 21513. Um- sóknareyöublöð fást í Menntamálaráðu- neyti. Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, skulu hafa borizt Mennta- málaráðuneyti fyrir 15. júní n.k. Skólameistati Sölumaður Bílasala Innri Njarðvík Umboðsmaður Sölumaöur óskast á bílasölu. Umsóknir •sendist til Mbl. eða í pósthólf 1271 101 Reykjavík merkt: „Sölumaöur — 5808“. óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiöslunni Reykjavík sími 10100. Símastúlka á læknastofu óskast 4 daga vikunnar frá kl. 1—6 e.h. Meðmæli og upplýsingar um fyrri störf fylgi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19 þ.m. merkt: „Símastúlka — 5705“. Meinatæknir óskast frá 1. maí. Hálfan daginn. Elli og hjúkrunarheimiliö Grund HÓTEL BORG Óskum eftir næturverði í gestamóttöku nú þegar. Unniö er aðra hverja viku. Tungumálakunnátta og reglusemi skilyrði fyrir ráðningu. Upplýsingar hjá hótelstjóra. Hótel Borg Sérhæft skrifstofustarf Óskum að ráða í hálft starf aöila til aö annast eftirfarandi: Vélritun: M.a. samninga, afsöl o.þ.h. Símsvörun. Tengsl við opinbera aöila sbr. borgar- fógeta, fasteignamat o.s.frv. Vinnutími frá kl. 13:30—17:30. /Eskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráöa. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Fasteignasalan Laufás, Grensásvegi 22. Rafmagns- verkfræðingur — rafmagns- tæknifræðingur Verkfræðistofa óskar eftir aö ráöa mann með menntun á sviöi rafmagnsverkfræöi eöa rafmagnstæknifræöi til hönnunarstarfa. Hér er um aö ræöa fjölbreytt og lifandi starf sem veitir hæfum manni góða framtíðar- möguleika. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Verkfræöistofa — 5721“. Sendill Félag íslenskra iönrekenda og Útflutnings- miðstöð iönaðarins óska eftir að ráða sendil. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 24473. Saumakona — húsgagnabólstrun Óskum eftir að ráða saumakonu. Upplýsingar í síma 85815. Bílasalan Skeifan óskar eftir aö ráöa reglusaman sölumann. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist: Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11. Verzlunarstjóri Óskum aö ráöa verzlunarstjóra frá og með 1. júní. Æskileg þekking í kjötvinnslu. Húsnæði á staönum. Umsóknir skilist fyrir 20. apríl. Upplýsingar í síma 94-7708. Kaupfélag Önfiröinga, Flateyri. Aðalbókari Viö leitum eftir aöalbókara til starfa fyrir einn viðskiptamanna okkar. Fyrirtækið er stórt og traust framleiöslu- fyrirtæki í Reykjavík. Starfið felur í sér færslu og frágang á bó.khaldi fyrir tölvuvinnslu ásamt skýrslu- gerö og ýmsri úrvinnslu bókhalds. Óskað er eftir starfsmanni meö góöa starfsreynslu í bókhaldsstörfum. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist á skrifstofu okkar fyrir 21. þessa mánaöar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. endurshoóun hF Suöurlandsbraut 18, 106 Reykjavík, slml 86533 AUCLÝSfNGASÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.