Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1979 31 Eyraspari- sjóður 50 ára AÐALFUNDUR Eyrasparisjóðs á Patreksíirði var haldinn 7. apríl s.l% Á fundinum og í gestamóttöku að honum loknum var minnst 50 ára afmælis sparisjóðsins, sem var hinn 28. mars s.l. bann dag fyrir 50 árum var stofnfundur sparisjóðsins haldinn og sóttu hann 24 menn, allir búsettir á Patreksfirði. Fyrsti forstöðumaður spari- sjóðsins var Bergur Jónsson, þáverandi sýslumaður Barðstrend- inga, en árið 1930 tók Jónas Magnússon við starfi sparisjóðs- stjóra og gegndi því allt til dauða- dags, en hann lést árið 1967. Nú nýverið hefir verið tekinn í notkun tölvubúnaður í samvinnu við Reiknistofu bankanna í Kópa- vogi og munu allar færslur á tékkum og mest öll bókhaldsvinna færast í það horf á næstunni. Heildarinnstæður í árslok 1978 námu rúmlega kr. 416 milljónum og höfðu aukist um 49,2%. Nettóágóði af rekstri nam kr. 18,4 milljónum eftir að afskrifaðar höfðu verið kr. 3.8 milljónir af fasteign og lausafé. I tilefni af þessum merku tíma- mótum í sögu sparisjóðsins ákveð aðalfundurinn að gefa til eftirfar- andi málefna sem hér segir: a) Krónur ein milljón til eflingar íþrótta- og æskulýðsstarfsemi í byggðarlaginu. b) Krónur tvær milljónir til styrktar málefnum aldraðra í byggðarlaginu og aðstoð við þá. c) Krónur fimm hundruð þúsund til styrktar byggðasafninu á Hnjóti í Örlygshöfn. Við sparisjóðinn starfa fimm manns og einn hálfan daginn. Núverandi sparisjóðsstjóri er Hilmar Jónsson og stjórnarfor- maður er Ingólfur Arason. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYIMDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Systir okkar HJÖRDÍS HALL lézt 31. marz síðastliöinn. Útförin hefur fariö fram ( kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Ingibjörg Hall, Ragnar Hall, Garöar Hall, og fraandfólk. Eiginkona mín SIGURVEIG EINARSDÓTTIR, Baröavogi 44, lézt aö Sólvangi þann 11. apríl. Bogi Stofánaaon. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma SVEINFRÍÐUR ÁGÚSTA GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Grundarfirði, andaöist 10. apríl að Hátúni 10 B. Jarðarförin ákveöin síöar. Fyrir hönd aöstandenda. Pálfna Gunnarsdóttir, Alda S. Phillipa, Ólafur Pálsson, Eygló Pálmadóttir, Jóhanna Pálmadóttir. t Eiginmaður minn HALLDÓR FJALLDAL Túngötu 12, Kaflavfk, lézt í Landspítaianum þann 11. apríl. Sigrfóur Skúladóttir. + Maöurlnn minn ÞORKELL GÍSLASON, Hofavallagötu 15, lézt aö heimili sínu þann 10. apríl. Freyja Péturadóttir. Útför ÞORBJARGAR HALLDÓRSDÓTTUR frá Strandarhjáloigu, Veatur-Landoyjum sem andaöist 4. apríl fer fram frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 17. apríl kl. 13.30. Fyrir mfna hönd og annarra vandamanna Tovo Guömundaaon. Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON Rxe4, 6. d4 - b5, 7. Bb3 - d5, 8. dxe5 — Be6, 9. c3 — Bc5,10. De2 — 0-0,11. Be3 - De7, (Með því að leika hér 11. — f6! hefði svartur getað jafnað taflið 12. Rbd2 - Rxd2. 13. Dxd2 - Bxe3,14. Dxe3 — Ra5?! (Miklu betra var 14. — Had8 með hótuninni 15. — Bg4, 15. Rd2 hefði þá verið hægt að svara með 15. — f6). 15. Rd2 - Had8,16. Í4 - Bf5, 17. Rf3 - c5 (Eftir þennan leik verða mið- borðspeð svarts mjög veik, en hann gat ekki leyft 18. Rd4). 18. Hadl - Rc4, 19. Df2 - Be4, 20. Rg5 - BÍ5, 21. Bc2 - f6, 22. exf6 - Dcf6, 23. - b3! (Nú hrynur svarta staðan í einu vetfangi) - Rd6, 24. Hxd5 - Bxc2, 25. Dxc2 - Rf5, 26. He5! (Hvítur hótar nú bæði 27. Re6 og 27. g4). - h6,27. He6 - hxg5,28. Hxf5 - Hxf5, 29. De4 - gxf4, 30. Dxf4 - Rd4. 31. Dg4 - Hxfl+, 32. Kxfl - Hf8+, 33. Kgl - Rf5, 34. h3 - Hf6, 35. De4 - Kf7, 36. Dd5+ - Kg6, 37. g4 og svartur gafst upp. Um tíma virtist Sævar vera að yfirbuga Hauk í hróksenda- tafli, en Haukur stýrði taflinu af öryggi inn í jafnteflishöfn. Jóhann Hjartarson vann Jó- hannes Gísla örugglega og virð- ist nú vera að ná sér eftir mjög slaka byrjun. Bragi Halldórsson lék af sér manni gegn Elvari, en Elvar misreiknaði sig, tók að- eins skiptamun fyrir tvö peð og varð að láta sér nægja jafntefli. Jóhann Örn missteig sig illa í byrjuninni á móti Hilmari og sá ekki sólina eftir það. Þeir Har- aldur og Jón Pálsson gerðu jafntefli í tilþrifalítilli skák. Sjöunga umferð var tefld í gærkvöldi, en áttunda umferð verður tefld í dag kl. 14. Þá tefla þeir Haukur og Ingvar mjög mikilvæga skák, en Björn Þor- steinsson teflir við Jóhann Örn. Staðan í öðrum flokkum er þessi: Áskorendaflokkur: 1.—2. Benedikt Jónasson og Júlíus Friðjónsson 4% v. af 6 mögul. 3. Ólafur Kristjánsson 4 v. og biðskák. 4. Björgvin Jóns- son 3V£ v. og biðskák. Meistaraflokkur: 1. Hannes Ólafsson 4 vinning- ar af 4 mögulegum. 2. Ágúst Karlsson 3‘/2 v. Opni flokkurinn: 1. Óttar Felix Hauksson 4 v. af 4 mögulegum. 2.-3. Björn Sigurðsson og Heimir Tryggva- son 3‘A v. Þess má að lokum geta, að eftir hverja umferð í landsliðs- flokki kemur út blað með skák- unum þar og völdum skákum úr öðrum flokkum. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt blað kemur út á Islandsmóti, en í nágrannalönd- um okkar þykir slíkt sjálfsagt. Að þessari nauðsynlegu útgáfu standa tveir ungir skákmenn, þeir Lárus Jóhannesson og Páll Þórhallsson. Blaðið er til sölu á mótinu og er verð hvers eintaks aðeins 100 krónur. + Eiginkona mfn og móöir okkar GUDRÚN ÓLAFSDÓTTIR Barmahlíö 10 veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. apríl kl. 10:30. Þorkell Kristjánsson, Margrét Þorkelsdóttir, Síguröur Þorkelsson. + Faöir okkar og tengdafaöir GÍSLI GESTSSON frá Suöur-Nýjabss veröur jarösunginn frá Mábæjarkirkju í Þykkvabæ laugardaginn 14. apríl kl. 2 e.h. Sætaferö veröur frá B.S.i. sama dag kl. 10 f.h. Börn og tengdabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför ÁSTRÍDAR STEFÁNSDÓTTUR, Margrát Þorsteinsdóttir og fjölskylda. + Þökkum auösýnda samúö og hjálp viö andlát og útför eiginkonu, móöur og ömmu SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR Tangagötu 10, ísafiröi. Ólafur Ólafsson, Kristjana Kristjánsdóttir, Birgir og Brimrún. + Þökk fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför systur minnar, ÖGLU JÓNSDÓTTUR, Skeiöarvogi 83. Sigríöur Jónsdóttir. + Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför, INGIMARS BENEDIKTSSONAR, húsvaröar Vesturbnjarskóla. Systkini hins látna. + Hjartanlega þökkum viö öllum er vottuöu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Suöurgötu 62, Siglufiröi, og heiöruöu minningu hennar. Ingólfur Kristjánsson, Anna Jóna IngóHsdóttir, Jón Sveinsson, Sóiveig Kristbjörg Ólafsdóttir, Jónatan Þórmundsson og barnabörn. + Innilegustu þakkir sendum viö öllum ættingjum og vinum fyrir hlýhug og samúöarkveöjur viö andlát JÓNÍNU HANSEN ennfremur færum viö læknum og hjúkrunarfólki á Landspítalanum og Borgarspítalanum bestu þakkir. Margrát Hansan, A«al Þorkaisson, Jóhanna Aieisdóttir, Axei Axeisson, Vakfimar Axelsaon, Tryggvi Axalsson, Kristján Ingimundarson, Málfrfóur Jónsdóttir, Anna Ágústsdóttir, Ingibjörg Balduradóttir, Ástbjörg Kornelíusdóttir og barnabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.