Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 Guðsþjónustur um bœnadaga og páska DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 11 messa og altarisganga. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 20:30 kirkjukvöld Bræðrafélags Dómkirkjunnar. Föstud. langi: Kl. 11 messa án predikunar. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Páska- dagur: Kl. 8 árd. hátíðamessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 árd. hátíðamessa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 Páskamessa í Hafnarbúðum. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 10 messa á Landakotsspítala. Sr. Hjalti Guðmundsson. Annar Páska- dagur: Kl. 11 hátíðamessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 fermingarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við allar messurnar, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi um bændadaga og Páska. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta og altarisganga í Safnaðarheimili / Árbæjarsóknar kl. 8:30 síðd. Séra Ingólfur Guðmundsson lektor talar. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 2. Litanian flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 8 árd. Kristinn Hallsson syngur einsöng. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Annar Páskadagur: Fermingarguðs- þjónusta í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 2. Sumardagur- inn fyrsti 19. apríl: Fermingar- guðsþjónusta í safnaðarheimiii Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Altarisganga á Hrafnistu. Föstudagurinn langi: Helgi- stund á Hrafnistu kl. 16:00. Páskadagur: Hátíðamessa að Kleppi kl. 10:30. Hátíðamessa að Norðurbrún 1 kl. 14:00. Annar Páskadagur: Fermingarguðs- þjónusta í Laugarneskirkju kl. 14. Séra Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguðs- þjónusta í Bústaðakirkju kl. 10:30 árd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14:00. Páskadagur: Hátíðar- guðsþj. í Breiðholtsskóla kl. 8 árd. Sr. Jón Bjarman. BIJSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 20:30. Fóstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2. Litanian flutt. Páskadagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 8 árd. Hátíðaguðs- jijónusta kl. 2 síðd. Helgistund með skírn kl. 3:30. Annar Páska- dagur: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Þriðjud. 17. apríl: Altarisganga kl. 20:30. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Séra Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14:00. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 8 árd. Annar Páskadagur: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg kl. 11 f.h. Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbjörn Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Föstudagurinn langi: Hátíða- guðsþjónusta í safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 2. Einar Sturluson óperusöngvari syngur hátíða- söngvana báða dagana. Annar Páskadagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 14:00. Baldvin Steindórsson predikar, altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14:00. Páskadagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 8 árd. Einsöngvarar Elín Sigurvinsdóttir, Unnur Jensdóttir og Jón Þorsteinsson. Annar Páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10:30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. ,, HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa og altaris- ganga kl. 20:30. Sr. Karl Sigur- björnsson predikar, sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Páska- dagur: Hátíðamessa kl. 8 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hátíðamessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Annar Páska- dagur: Messa kl. 11, ferming. Báðir prestarnir. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveins- son. Föstudagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestarnir. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Páska- dagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 8 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar Páskadagur: Messa kl. 10:30. Ferming. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14:00. Páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14 e.h. Guðs- þjónusta á Kópavogshæli kl. 16:00. Annar Páskadagur: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10:30. árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: Altarisganga kl. 8:30 e.h. Báðir prestarnir. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta ki. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Páskadagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 8 árd. Sr. Árelíus Níelsson. Hátíðaguðsþjónusta kl. 14:00. Tón flutt af Garðari Cortes. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Annar Páskadagur: Ferming kl. 10:30 árd. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Ferming kl. 13:30. Sr. Arelíus Níelsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Skírdagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 20:30. Altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, 9. hæð kl. 10:30. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14:00. Einsöngvari verður Sigrún V. Gestsdóttir. Páska- dagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar í Páskum: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 10:30. Ferming og altarisganga. Þriðjud. 17. apríl. Bænastund kl. 18:00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20:30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2, dr. Gunnar Kristjánsson prestur á Reyni- völlum messar. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árd. Barna- guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar Páska- dagur: Fermingarmessa kl. 10:30. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Skírdagur: Messa kl. 11 f.h. Flutt verður nýtt messuform. Altarisganga. Einsöngvari Margrét Matthíasdóttir. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Einsöngvari Hjálmtýr Hjálm- týsson. Hátíðamessa kl. 2. Ein- söngvari Hjálmar Kjartansson. Organleikari við messurnar Sigurður ísólfsson. Sr. Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Skir- dagur kl. 14.00 Safnaðarguðs- þjónusta með brauðsbrotningu. Kl. 20.00 almenn guðsþjónusta. Ræðumaður Daníel Jónasson. Föstudagurinn langi: almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Einar J. Gíslason. Laugardagur fyrir páska: páskavaka kl. 20.30. Mjög fjölbreytt dagskrá á vegum „Samhjálpar". Ræðumaður Óli Ágústsson. Fórn /tekin fyrir „Samhjálp". Páskadagur kl. 20.00: Ræðumaður Einar J. Gíslason. Kór Fíladelfíu syngur. Einsöngvari væntanlega Svavar Guðmundsson. II. Páskadagur: kl. 20.00. Æskulýðssamkoma. Stjórnandi Guðni Einarsson. Æskufólk talar og syngur. Fórn tekin fyrir innanlandstrúboðið. ENSK MESSA verður í Há- skólakapellunni páskadag kl. 13. KIRKJA óháða safnaðarins: Föstudagurinn langi: Föstu- messa með Litaníu kl. 5 síðd. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Skírdagur: Biskups- messa kl. 6 síðdegis. Fyrsta altarisganga barna. Hl. altaris- sakramenti fært til hliðaraltaris eftir messu. Stöðug tilbeiðsla til miðnættis. Föstudagurinn langi: Einnar mínútu þögn kl. 3 síð- degis. Síðan krossferill og guðs- þjónusta. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka kl. 10.30 síð- degis. Vígsla hins nýja elds, páskakertisins og skírnarfonts- ins. Kl. 12 á miðnætti hefst biskupsmessa. Páskadagur: Há- messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. II. Páska- dagur: Lágmessa kl. 8.30 árdeg- is. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðdegis, nema á laugardögum, þá kl. 2 síðdegis. SELTJARNARNESSÓKN: Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta í félagsheimilinu kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. FELLAHELLIR: Páskadagur: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. AÐVENTKIRKJAN Reykja- vík: Skírdagur: Biblíulestur kl. 9 árd. Guðsþjónusta kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Biblíulest- ur kl. 9:00. Guðsþjónusta kl. 20:30. Laugardagur fyrir páska: Biblíulestur kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl 11:00. Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 20.30. GRUND - elli og hjúkrunarheimili: Skírdagur: Altarisganga. Félag fyrrverandi sóknarpresta kl. 14. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta. Séra Ragnar Fjalar Lárusson kl. 10. Páskadagur: Guðsþjónusta. Séra Jón Kr. ísfeld kl. 10. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Skírdag: Kristileg samkoma kl. 5 síðd. Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 5 síðd. Páskadagur: Sam- koma kl. 5 síðd. Annar í páskum: Samkoma kl. 5 síðd. — Færey- ingar og Islendingar tala á samkomunum. Jóhan Olsen. KIRKJA JESÚ KRISTS af síð- ari daga heilögum: Páskadagur: Samkomur kl. 2 og 3 síðd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skír- dagur: Getsemanesamkoma kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Gol- gatasamkoma kl. 20.30. Páska- dagur: Hjálpræðissamkoma kl. 11 árd. Lofgerðarsamkoma kl. 20.30. Annar páskadagur: Al- menn samkoma kl. 20.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Skírdagur: Messa að Reykja- lundi kl. 19.30 — Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa að Víðinesi kl. 11.00. Páskadagur: Messa í Lágafellskirkju kl. 10.30. II. Páskadagur: Messa í Mosfellskirkju ki. 10.30. Ferm- ing, altarisganga. II. Páskadag- ur: Messa í Mosfellskirkju kl. 13.30. Ferming, altarisganga. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 2 síðd. — Ferming — altarisganga. Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 5 síðd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árd. Annar páskadag- ur: Barnasamkoma í skólasaln- um kl. 11 árd. Garðakórinn, organisti Þorvaldur Björnsson. Séra Bragi Friðriksson. VISTHEIMILIÐ Vífilsstöðum: Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Föstudagurinn langi: Helgi- stund kl. 12.30. Kór Kálfatjarn- arkirkju syngur, organisti Jón Guðnason. Séra Bragi Friðriks- son. BESSASTAÐAKIRKJA: Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Skírdagur: Guðsþjón- usta kl. 5 síðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 3 síðd. Laugardag fyrir páska: Guðs- þjónusta kl. 8 síðd. Páskadagur: Hámessa kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN: Skírdagur: Guðsþjónusta og altarisganga í Kapellu Víðistaðasóknar, Hrafnistu kl. 20.30. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta í Kapellu Víðistaðasóknar, Hrafnistu kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingarguðs- þjónusta k). 10 árd. í kapellu Víðistaðasóknar, Hrafnistu. Sigurður H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARSÓKN: Skírdagur: Helgistund með alt- arisgöngu kl. 20.30. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 árdegis. Skírnar- guðsþjónusta kl. 3 síðd. Annar dagur páska: Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30 árd. Ferming- arguðsþjónusta kl. 2 síðd. Gunn- þór Ingason sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Föstudagurinn langi: Föstuvaka kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjörns- son ræðir sögu föstunnar, sess og inntak. Dr. Gunnar Kristj- ánsson fjallar um föstuna í myndlist og sýnir litskyggnur. Jóhanna Möller kynnir og syng- ur valda Passíusálma. Kirkju- kór Fríkirkjunnar leiðir safnað- arsöng undir stjórn Jóns Mýrdal sem einnig leikur á orgelið. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8.00. Safnaðarprestur. ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN að morgni föstudagsins langa verður í Ilallgrímskirkju. Einsöng syngur Rut L. Magnússon. Organisti Antonio Corveiras. Prestur séra Karl Sigurbjörnsson. Sáimarnir sem sungnir verða: í nýju í gömlu sálmahókinni: sálmahókinni: 143 174 145 159 144 158 146 173 FYRRI hótíðarguðsþjónustan í útvarpinu á páskadagsmorgun kl. 8 verður frá safnaðarheimili Árbæjarsóknar — jafnframt fyrsta útvarpsguðsþjónustan þaðan. Organisti Geirlaugur Árnason. Prcstur séra Guðmundur Þorsteinsson. — Þessir sálmar verða sungnir: • í nýju í gömlu sálmabókinni sálmabókinni: 148 177 154 182 149 187 Stólvers: Páskadagsmorgun eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 147 176 156 186 SÍÐARI hátíðarguðsþjónustan í útvarpinu á páskadagsmorgun kl. 11 árd., er í Hafnarfjarðarkirkju. Organisti Kristín Jóhannes- dóttir. Prestur séra Sigurður H. Guðmundsson. — Þessir sálmar verða sungnir: í nýju í gömlu sálmahókinni: sálmabókinni: 147 176 158 183 154 182 156 186 155 184 \ ,, | . GUÐSÞJÓNUSTAN í útvarpinu á annan í páskum kl. 11 árd. verður í útvarpssal, á vcgum Æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar. Æskulýðsfulltrúarnir séra Þorvaldur Karl Helgason og Stína Gisladóttir leiða guðsþjónustuna. Mun Stína flytja prédikunina. Æskulýðskór undir stjórn Sigurðar Pálssonar syngur. Þessir sálmar verða sungnir: í nýju í gömlu sálmabókinni: sálmahókinni: 156 186 152 166 147

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.