Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 13
Nokkrir blaðaljósmyndaranna sem sýna myndir á sýningunni. Á myndinni eru (í.v.) Friðþjófur Helgason Helgarpóstinum, Hörður Vilhjálmsson Dagblaðinu, Þórir Guðmundsson Vísi, Ragnar Th. Sigurjónsson Dagblaðinu, Einar Karlsson Þjóðviljanum, Jens Alexandersson Vísi, Róbert Ágústsson Tímanum Guðjón Einarsson Tímanum. Blaðaljósmyndarar sýna myndir sýnar BLAÐALJOSMYNDARAR opna sýningu á úrvali ljósmynda sinna í Norræna hús- inu næstkomandi laugardag. Sýningin verður opin í tvær vikur frá kl. 14—22 helgidaga þ.á m. páskadag, og 16—22 virka daga. Alls verða á sýningunni myndir eftir 19 ljósmyndara og verða þær allar til sölu. Ljós- myndararnir hafa nýverið stofnað með sér samtök og er efnt til sýningarinnar m.a. af því tilefni. Kristján Einarsson ljósm. Mbl. að ganga frá mynd. Stúdentsefni eru nú að „dimmitera“ sem óðast, en sfðan fara í hönd erfiðir dagar upplestrar og prófa, um leið og sólin hækkar á lofti og sumarið nálgast. Hér eru nokkrir nemendur úr Menntaskólanum við Hamrahlíð staddir á Lækjartorgi, búnir eins og Kínverjar. Superman peysur Tvær tegundir, merkin eru prjónuð í peysurnar. -.27211 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 Nýform opnar nýja verzlun HÚSGAGNAVERZLUNIN Nýform í Hafnarfirði hefur fyrir skemmstu fært út kvíarnar og opnað nýja vcrzlun að Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfirði. Jafnframt nýju verzluninni starf- ar Nýform áfram í húsakynnunum að Strandgötu 4 í Hafnarfirði. Eigendur Nýforms eru hjónin Gróa Bjarnadóttir og Sigurður Guðjóns- son, en meðfylgjandi mynd var tekin af þeim hjónum í tilefni af opnun nýju húsakynnanna. Auk þeirra hjóna starfa synir þeirra við fyrir- tækið, auk annars starfsfólks. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.