Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 39 DIGRANESPRESTAKALL: Ferming í Kópavogskirkju annan páskadag, kl. 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. Stúlkur: Berglind Hrafnkelsdóttir, Álfhólsvegi 44. Helga Sigurbjörg Árnadóttir, Hlíðarvegi 33. Helga Karlsdóttir, Fífuhvammsvegi 27. Hrafnhildur Hilmarsdóttir, Þverbrekku 2. Inga Þóra Þórisdóttir, Fögrubrekku 20. Jóhanna Pálsdóttir, Bræðratungu 9. Jóna Vigdís Gísladóttir, Lyngbrekku 9. Una Rós Eiríksdóttir, Lyngbrekku 9. Sigrún Ólafsdóttir, Efstahjalla 1A. Drengir: Garðar Agnarson, Fögrubrekku 3. Guðjón Steingrímur Birgisson, Álfhólsvegi 143. Gunnar Örn Rúnarsson, Reynihvammi 8. Hilmar Rúnar Sigursteinsson, Fögrubrekku 33. Hjörtur Kristinn Hjartarson, Birkigrund 18. ívar Arnórsson, Digranesvegi 38. Páll Arnórsson, Digranesvegi 38. Jóhann Gunnar Gunnarsson, Hlíðarvegi 51. Jón Valgeir Sveinsson, Furugrund 8. Loftur Þór Ingason, Hlíðarvegi 9. Ólafur Páll Rafnsson, Engihjalla 1. Ragnar Skúlason, Vatnsendabletti 116. Sigurjón Hermann Friðriksson, Lyngbrekku 9. Snorri Már Skúlason, Hlíðarvegi 63. Steindór Jóhannes Elísson, Bjarnhólastíg 9. Tryggvi Þór Tryggvason, Hrauntungu 56. Valgeir Magnús Gunnarsson, Álfhólsvegi 19. Vignir Þór Siggeirsson, Borgarholtsbraut 40. Þorlákur Ásmundsson, Lundarbrekku 4. KÁRSNESPESTAKALL: Ferming í Kópavogskirkju annan páskadag kl. 10.30 árd. Prestur: Sr. Árni Pálsson Stúlkur: Berglind Hallgrímsdóttir Melgerði 13 Bergljót Hreinsdóttir Melgerði 14 Elfa Hrönn Guðmundsdóttir Holtagerði 52 Freyja Kristjánsdóttir Kópavogsbraut 65 Halldóra Ingimarsdóttir Þinghólsbraut 70 Helga Jóhannesdóttir Hlégerði 11 Ingibjörg Ebba Björnsdóttir Hraunbraut 8 Kolbrún Herbertsdóttir Kársnesbraut 18 Kristjana Ólafsdóttir Reynihvammi 18 María Níelsdóttir Holtagerði 59 Margrét Halldóra Brynjólfsdóttir Birkigrund 4 Sigrún Linda Ström Birkigrund 4 Piltar: Arnar Guðmundsson Ásbraut 5 Árni Páll Árnason Kópavogsbraut 101 Davíð Elvar Davíðsson Hraunbraut 4 Elvar Úlfarsson Melgerði 15 Friðþjófur Eysteinsson Vallargerði 28 Gísli Örn Gíslason Þinghólsbraut 72 Gísli Þór Reynisson Þinghólsbraut 52 Guðmundur Jón Björgvinsson Kársnesbraut 36a Jón Brynjólfsson Birkigrund 4 Jón Þór Grímsson Kársnesbraut 61 Jón Ólafur Guðnason Suðurbraut1 Sigurjón Ragnar Kárason Grenigrund 10 Sigurður Víðisson Austurgerði 2 Sigvarður Ari Huldarson Kópavogsbraut113 Valdimar Björnsson Ásbraut 21 Ferming í MOSFELLSKIRKJU annan dag páska Kl. 10.30 Charlotta Sigurðardóttir Sigrún Bjarnadóttir, Hraðastöðum(3 Bjarki Sigurðsson Barrholti 26 Erlendur Birgir Blandon Kaplaskjólsvegi 27 Guðmundur Örn Hansson Helgalandi 10 Hafþór Hafsteinsson Varmalandi Baldvin Björnsson Stórateigi 25 Ivar Björnsson Stórateigi 25 Kári Grímur Árnason Arnartanga 59 Karl Helgi Jónsson Bergholti 11 Sverrir Harðarson Akurholti 2 Kl. 13.30 Arna Björk Birgisdóttir Lágholti 1 Guðleif Jónsdóttir Barrholti 5 Guðrún Grímsdóttir Byggðarholti 41 Kristín Bjarnveig Reynisdóttir Lágholti 9 Linda Rán Úlfsdóttir Lágholti 7 Sólbjörg Guðný Sólversdóttir Klébergi, Kjal. Svava Ýr Baldvinsdóttir Lágholti 5 Þóra Einarsdóttir Reykjaveg 86 Þórdís Anna Pétursdóttir Norður-Gröf, Kjal. Ivar Benediktsson Lágholti 17 Þórir Kristinsson Arnartanga 36 Fermingarbörn í KAPELLU VÍÐISTAÐASÓKN AR, Hrafn- istú, Hafnarfirði, annan páska- dag kl. 10 árd. Prestur: Sigurður H. Guðmundsson. Eggert Rúnar Birgisson, Suðurvangi 6. EináFSveinbjörnsson, Miðvangi 116. Gunnar Þ. Jónsson, Hjallabraut 1. Halldóra Traustadóttir, Eskifirði.' Hrafnhildur Jónsdóttir, Hjallabraut 43. Kristinn Samsonarson, Hjallabraut 78. Lýður Brynjólfur Skarphéðinsson, Reykjavíkurvegi 23. Sigmundur Freyr Garðarsson, Vesturbraut 18. Steinunn Tryggvason, Luxemburg. Fermingarbörn í HAFNARFJARÐARKIRKJU annan páskadag. Prestur: Gunnþór Ingason. Kl. 10.30 árdegis: Anna Helga Gylfadóttir, Smyrlahrauni 34. Auðunn Guðni Hjaltason, Öldugötu 15. Arnar.Valur Grétarsson, Arnarhrauni 13. Ásdís Geirsdóttir, Þúfubarði 2. Ágúst Baldursson, Arnarhrauni 25. Bergur Helgason, Sléttahrauni 12. Brynhildur Skarphéðinsdóttir, Bröttukinn 28. Freydís Kristjánsdóttir, Austurgötu 23. Freyja Margrét Sigurðardóttir, Melabraut 5. Gunnar Rafn Skarphéðinsson, Bröttukinn 28. Ingvi Ingvason, Miðvangi 87. Karl Johan Ásmundsson, Jófríðarstaðavegi 12. Sigurður Enoksson, Arnarhrauni 16. Sigurjón Sigmundsson, Sléttahrauni 28: Snædís Baldursdóttir, Miðvangi 29. Svavar Þorsteinsson, Hvaleyrarbraut 7. Thelma Eiríksdóttir, Móabarði 28. Vigdís Jónsdóttir, Blómvangi 8. Þórdís Geirsdóttir, Þúfubarði 2. Þröstur Harðarson, Þórólfsgötu 7, Borgarnesi. Örn Hilmarsson, Smyrlahrauni 28. Þorbjörg Bergsdóttir, Hverfisgötu 33. Hreiðar Gíslason, Hjallabraut 52. Kl. 2 síðdegis: Aðalheiður Jónsdóttir, Öldugötu 4. Ásdis Garðarsdóttir, Mávahrauni 19. Dagbjört Baldursdóttir, Smyrlahrauni 14. Erla Lúðvíksdóttir, Arnarhrauni 26. Erna Lúðvíksdóttir, Arnarhrauni 26. Gísli Örn Arnarson, Álfaskeiði 102. Guðmundur Jóhannes Ólafsson, Bröttukinn 27. Guðmundur Kristján Ragnarsson, Kelduhvammi 7. Gunnar Bjarki Finnbogason, Öldugötu 21. Gunnar Friðrik Ólafsson, Álfaskeiði 51. Haraldur Ásgeir Hjaltason, Tjarnarbraut 21. Hugrún Reynisdóttir, Fögrukinn 21. Jóhanna Elínborg Harðardóttir, Móabarði 22. Jón Hafnfjörð Hafsteinsson, Öldutúni 14. Magnús Óskar Magnússon, Arnarhrauni 14. Óskar Lárus Traustason, Fögrukinn 9. Reynir Sigurðsson, Austurgötu 30. Sigurjón Dagbjartsson, Vesturvangi 3. Sveinbjörn Gunnarsson, Álfaskeiði 74. Valgerður Hansdóttir, Ölduslóð 32. Þórður Kr. Jónasson, Móabarði 6b. Ægir Guðmundsson, Háabarði 12. Örn Tryggvi Johansen, Smyrlahrauni 24. s0dl.Hildapr°,nenBriB Dragonerstr. DO Kaiserallee ínnnn Kortið sýnir reitinn, sem tekinn var til meðferðar, en myndirnar gömlu húsin, sem þar stóðu og líkan af úrlausninni. Þar er þremur nýjum húsum með þaksvölum komið fyrir milli gömlu húsanna. íslenzk stúlka fékk þýzk arkitektaverdlaim í APRÍLHEFTI þýzka tímaritsins Schöner Wohnen er sagt frá sam- keppni, sem nemendur í arkitektúr í þremur há- skólum í Þýzkalandi tóku þátt í. Kemur þar fram, að íslenzk stúlka, Þór- laug Haraldsdóttir, hefur í samvinnu við tvo félaga sína, hlotið 1. verðlaun fyrir góða lausn á því vandasama verkefni, að teikna þrjú ný hús á milli tveggja gamalla og virðu- legra bygginga. Þórlaug hefur lokið prófum sínum í arkitektúr, og er að vinna lokaritgerð sína. Hún er Reykvíkingur, dóttir Haralds Þórðarsonar og Ásu Kristjáns- dóttur í Eikjuvogi 11. Eftir að hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskólanum 1971, vann hún um sumarið erlendis og hóf nám í arkitektúr í Karlsruhe haustið 1972. Að þessu verkefni, sem nú hlaut verðlaun, vann hún í leyfi sínu sl. sumar. Þórlaug Ilaraldsdóttir Það var blaðið Schöner Wohnen, sem er mjög vandað og virðulegt tímarit, sem stóð fyrir samkeppninni, þar sem „arki- tektum morgundagsins" er gef- inn kostur á að spreyta sig á verkefnunum. Háskólarnir þrír, sem eru í Dortmund, Hannover og Karlsruhe völdu svo nemend- ur til þátttöku. í vinnuhópnum með Þórlaugu voru Roger Stein- bach og Gúnther Zöller. Hver skóli hlaut 1., 2. og 3. verðlaun. Fyrstu verðlaun eru 2000 marka styrkur til námsferðar eftir eigin vali. Úrlausn Þórlaugar og félaga hennar var þrjú hús með bak- svölum. Dómarar gáfu starfshópi þeirra Þórlaugar Haraldsdóttur, Roger Steinbachs og Gúnther Zöllers fyrstu verðlaun með eftirfarandi umsögn: „Með sín- um miklu kostum hæfir teikning þessi einkar vel í borgum. Eink- um er hún til fyrirmyndar um byggingar í miðborgum. Sá arkitektúr sem fyrir hendi er fær nýrra og ekki síðra svip- bragð. Húsasamstæðan sam- svarar markvisst hinum glæsi- lega teiknuðu húsum í nágrenn- inu. Sérstaklega er þakflöturinn athyglisverður." Um undirstöðuuppdráttinn: „Þrep eru gerð á hagkvæman hátt. Aðgangur að ljósgarðinum gerir að verkum að nota má herbergin á marga vegu. Undir- stöðuuppdrátturinn er vel fall- inn hvort heldur er til að skipta húsnæðinu eða opna það. Garðurinn er sameiginlegur en þakinu má skipta í einkareiti. Hvort tröppurnar utan á húsinu geta þjónað tilgangi sínum þak- lausar (vegna snjórennslis) þarfnast nánari athugunar. Heildarkostnaður vegna einn- ar húsasamstæðu með 151 fer- metra flatarmáli er 515.999 mörk, sem er ekki árennileg upphæð fyrir hvern og einn.“ Myndirnar, sem hér fylgja, sýna betur en lýsing, viðfangs- efnið, en þær eru birtar í Schöner Wohnen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.