Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 9 FREYJUGATA EINBÝLI Á 2 HÆÐUM Á hæóinni er eldhús með borökrók, snyriing og fleira. Á efri hæöinni eru stofur, baöherbergi, svefnherbergi o.fl. ÁLFHÓLSVEGUR 3JA HERB. — JARÐHÆÐ íbúöin er ca. 107 ferm. Ein stofa og tvö herbergi meö skápum. 30 ferm. iönaöar- húsnæöi fylgir. Útborgun 13—14 milljónir. GAUKSHÓLAR 2JA HERB. — 65 FERM. Rúmgóö stofa. Svefnherbergi meö skáp- um. Þvottaherbergi á hæöinni. Útborgun 10 milljónir. HAMRABORG 3JA HERB. — 96 FERM. ibúöin er á 1. hæö. Sérsmíöaöar inn- réttingar í eldhúsi. Þvottaherbergi á hæöinni. Sér geymsla á hæö. Bílskýli. Útb. 13,5 millj. TRÖNUHÓLAR EINBÝLISHÚS Í SMÍDUM Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum. Grunnflötur hússins er 250 ferm. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Glæsilegt útsýni. Teikningar á skrifstofunni. SELJAHVERFI RAÐHUSÁ BYGGINGARSTIGUM Erum meö nokkur raöhús á söluskrá, sem eru fokheld og lengra komin. VANTAR SELJENDUR FASTEIGNA Okkur vantar tilfinnanlega seljendur aö eftirtöldum eignum: Einbýlishúsum á byggingarstigum, hvar sem er í bænum. 3ja—4ra herb. íbúöum meö og án bíl- skúrs. Helst í Háaleitis- og Bakkaherfum. í flestum tilfellum er um miklar útborganir aö ræöa. Opiö skírdag 1—4 Atli Vaj{nsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 85988 Opið kl. 2—4 í dag Norðurbær — Breiðvangur Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2.” hæð (endi). Þvottahús á hæöinni. Sérsmíöaðar inn- réttingar. Parket á gólfum. Rúmgóður bílskúr fylgir. íbúðin verður laus í sept. n.k. Seljahverfi Mjög glæsileg rúmgóö 4ra herb. íbúð á efstu hæð (endi). Þvottahús á hæðinni. Bað með glugga. Vandaðar innréttingar. Sér herbergi og geymsla í kjallara. Sérhæð Breiðholti Neðri sérhæö í tvíbýlishúsi í Seljahverfi. Stærð um 130 fm. Húsið er fullfrágengiö að utan. íbúðin er með hitalögn einangruð og með hlöðnum milliveggjum. Bílskúr. fylgir. Afhendist strax. Selás Velstaösett einbýlishúsalóð í Seláshverfi. Stærð um 900 fm. Verð 10 millj. Álftamýri 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. endaíbúð á 3. hæð með bílskúr. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. 65 fm. jarðhæð. VESTURBÆR 7 herb. tvíbýlishús. Góð eign. VESTURBÆR Falleg sérhæð með bílskúr. EIRÍKSGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæð. SMÁÍBÚÐAHVERFI Einbýlishús með bílskúr í skiptum fyrir 4ra—5 herb. sérhæð með bílskúr. GARÐABÆR Glæsilegt parhús í skiptum fyrir raðhús eða hæð í Laugarneshverfi. VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA ÁSÖLUSKRÁ HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Heimasími 16844. LJBfl 17900 Safamýri sérhæö 150 ferm. auk 40 ferm. bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð með góðum bílskúr á svæðinu Barónsstígur — Freyjugata — Sóleyjargata. Háaleiti erum með 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir viö Háaleitisbraut, Hvassaleiti og Stóragerði í skiptum fyrir minni og stærri eignir á sama svæöi. Bílskúrar fylgja. Fossvogshverfi höfum 4ra herb. íbúðir í Fossvogi, Espigeröi og Furugerði í skiptum fyrir sér- hæðir og raðhús. Einbýli — fokhelt í Garðabæ á tveimur hæðum grunnflötur 156 ferm., gert ráð fyrir tveimur íbúðum auk 60 ferm. bílskúrs. Eignaskipti æskileg. Garöabær fokhelt einbýlishús 130 ferm. að grunnfleti á tveimur hæðum með innbyggðum 40 ferm. bílskúr. Eignaskipti æskileg. Reynimelur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir góða sérhæð. Melhagi 4ra herb. 110 ferm. íbúð á sérhæö auk bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir raðhús, stærri sérhæð eða einbýli. Góð milligjöf. Versiunarhúsnæði viö miðborgina 70 ferm. auk 30 ferm. lagerpláss ennfremur 135 ferm. húsnæði við Ármúla. Skerjafjörður — einbýlishús 150 ferm. á eignarlóð, ekki fullkláraö. Fæst í skiptum fyrir góða 5 — 6 herb. eign sem næst Melaskóla Einbýlishús leitum aö nýlegu einbýlishúsi í Vesturbænum — Laugarásn- um og á svæðinu Fjölnesveg og niöur á Sóleyjargötu. Má kosta allt aö 80 millj. Höfum nýlega sérhæð í Vesturbænum 150 ferm. auk 100 ferm. íbúðar í kjallara í skiptum. Óskum eftir 2ja og 3ja herb. íbúöum. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. Garðastræti 45 Símar 22911 - 19255 Viö Laugarás Húsiö er kjallari og hæö um 100 fm. að grunnfleti með byggingarrétti fyrir eina hæð. í kjallara er 3ja herb. sér íbúð. Allar fagteikningar fylgja. Viö Eiríksgötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sölu- verð 16—17 millj. Útb. 11.5 millj. Víðimelur 2ja herb. kjallaraíbúö. Ósam- þykkt um 50 fm. Herrtar vel sem einstaklingsíbúð. Útb. 8 millj. Söluverð tilboð. Við Miðtún 2ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúð um 60 fm. Söluverð 8.5 til 9 millj. Útb. 6 millj. Ath: Höfum áratuga reynslu í fast- eignaviöskiptum. Hjá okkur er skráö eign — seld eign. Jón Arason, lögmaður málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Kristinn Karlsson, múraram., heimasími 33243. Al'iíl.YSINÍiASIMIN'N' RR: 22480 JWorflimblnbib & & & A & & & & & & & & & & & & & * 26933 t Kóngsbakki 3ja hb. 85 fm íb. ó 1. hæð, góð íb. Verð 17 m. Gaukshólar t 3ja hb. 85 fm íb. á 3. hæð. Suður svalir. Verð 16.5 m. Efstihjalli 4ra hb. 107 fm íb. ó 2. hæð. Vönduð eign. Verö 19—20 m. Laus 1. júlí n.k. Hraunbær 4ra hb. 110 fm. íb. ó 3. hæd. Suður svalir. Verð 20—20.5 Seljahverfi Raðhús 2 hæðir og kj. um 200 fm. Ekki fullb. hús en ibúöarhæft. Bilskúrsréttur. Vantar Einbýli í Hóla- eða hverfi. Utb. 26—28 m. Selja- Vantar Einb. eða sér hæð m. bílskúr í Kðpavogi, útb. 26 m. par af 25 f. óramðt. Vantar Raðhús, einb. eða sórhæð í bænum 150—160 fm. Útb. 30—34 m. Vantar 2ja hb. góða íb. útb. 11.5 m. ¥ Vantar Vantar y 81814. a n i n a a n i S1 a a 2ja og 3ja hb. íb. í Vesturbæ. Góöar gr. í boði. Raðhús í Fossvogi eða Sæ- viðarsundi. Góð útb. Vantar Sérhæö í Safamýri eða nógr. Mjög gðöar gr. í boöi. Höfum kaupendur að öllum geröum eigna. Opiö í dag frá 10—2. heimas. í dag og laugardag Daniel 35417, Friöbert Póll | !§3marl<aðurinn | Austurstrasti 6. Slmi 26933. ^ AAAAAAA Knútur Bruun hrl. & Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund aö Hótel Loftleiöum miðvikudaginn 18. apríl 1979 kl. 20.30. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Sumarbústaður óskast Óska eftir góöum sumarbústað á friösælum staö, helst eignarland. Æskilegt: Gott útsýni, snyrting og rennandi vatn. Upplýsingar milli kl. 6—8 í símum 10861 og 43614. SÍMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús við Skipasund Húsiö er 95 ferm, að grunnfleti, ein hæð og góð rishæð yfir. Alls 6—7 íbúðarherb. um þriðjungur hússins er nýviðbygg- ing úr steini. Hitt er timburhús endurbyggt. Innréttingar, gluggar og lagnir að mestu nýtt. Stór bílskúr, trjágarður. Nánari uppl. á skrifstofunni. Úrvals einbýlishús í byggingu á besta stað í Breiðholti. Húsiö er tvær hæðir um 250 ferm. samtals: Bílskúr um 53 ferm. Húsiö er nú fokhelt með járnklæddu þaki. Stór lóð. Vinsælasti staður í Breiðholtshverfi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Efri hæð í príbýlishúsi 3ja herb. um 85 ferm. meö fallegu útsýni við Egilsgötu. Verð aöeins kr. 16 millj. Verslun í fullum rekstri Matvöruverslun í fullum rekstri (húsnæði, tæki og vörulager). í borginni er til sölu af sérstökum ástæöum. Mjög hagstæðir greiösluskilmálar. Sérstakt tækifæri fyrir tvo samhenta félaga eða duglega fjölskyldu. Við Sigtún á Selfossi Nýlegt raöhús 110 ferm. 4ra herb. Ennfremur stór bílskúr og ræktuö lóð. Eignaskipti möguleg. Opið þriðjudaginn eftir þáska, geymiö auglýsinguna. AIMENNA FAST EIGWASÁTTÍÍ IAUGAVEGI 44904 Vorum að fá í einkasölu einbýlishús á tveimur hæöum viö Skipasund. Húsiö skiptist í stórar stofur, eldhús og forstofu- herb. Uppi eru þrjú stór herb., og baö. Bílsk'úr. Gott umhverfi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Örkin s/f fasteignasala ' Hamraborg 7. — Sími 44904. 200 Kópavogi. Lögmaður Siguröur Helgason. Sölumenn: Páll Helgason, Eyþór Karlsson. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.