Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 37 „Takk fyrir og bless” ,.Það er gott að fá sfmtal frá fslandr, sagði stórmeistar- inn Vlastimil Bort, er Mbl. talaði við hann í Lone Pine í Rær. Kvaðst Hort aðeins eiga góðar minningar um dvöi sína á íslandi og fór hann mörgum fögrum orð- um þar um. Þegar Mbl. spurði hann hins vegar um undirskriftir skákmanna í Lone Pine til stuðnings Korchnoi, kvaðst Hort ekk- ert vilja segja um þær. Og þegar Mbl. spurði um af- stöðu hans sjálfs og hvort hann ætlaði að tefla við Korchnoi á mótinu, svaraði Hort: „Það var gaman að fá þessa upphringingu frá ís- landi. Takk fyrir og bless“. Fyrsta „skerma“-fréttin birtist í Mbl. 30. marz sl., stutt samtal við tékkneska stórmeistarann Vlasti- mil Hort. ing. Það er eitt, sem ég fæ ekki botn í. Hvers vegna eru þessi litlu göt á spjöldunum?" Þá féllust Arne hendur um stund, en að sjálfsögðu útskýrði hann málið nákvæmlega og af hinni mestu samvizkusemi. Ný tækni ryður sér til rúms Tæknibylting sem þessi hefur viða orðið á síðustu árum í blaða- heiminum og eins og um aðrar byltingar, þá hefur hún ekki farið með öllu slysalaust fram, hefur m.a. lagt heilu blöðin að velli. Um ÚRVALS \ ferðakynning FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL MUN EFNA TIL FERÐAKYNNINGAR LAUGARDAGINN 14. APRÍL í RÁÐSTEFNUSAL HÓTELS LOFTLEIÐA. kl. 14:00 Kvikmynd frá Svartahafs- strönd Rúmeníu, Mamaia. Dagskrá: kl. 15:00 IBIZA lit- skuggamyndir. kl. 16:00 FLÓRÍDA kvik- mynd. Skýrt frá ferð tii St. Petersburg. Skemmtiatriði: Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð kl. 14:50,15:50, og 16:50 Framkvæmdastjóri Úrvals mun svara fyrirspurnum og ! leiðbeina um ferðir, val gististaða o.fl. Aðgangur ókeypis. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 Þróun f vélakosti blaðamanna. 1 Lengst til vinstri handdrifin rit- vél, þá rafknúin og til hægri tölvan VT72. það er raunar ekki ætlunin að fjalla í þessari grein, en Hið íslenzka prentarafélag hefur þegar gert samkomulag við viðsemjend- ur sína um að blaðamönnum sé heimilt að nota skerma og setja á þá allt hið sama efni og þeir framleiða sjálfir. Hins vegar verða það félagar í HIP, sem munu setja allt aðsent efni. Þetta samkomulag er í samræmi við þá samninga, sem gerðir hafa verið erlendis um þá breyttu tækni, sem nú ryður sér til rúms við gerð dagblaða og prentaðs máls, og nú er að hefja innreið sína á Islandi. — fj. — mf. meö sjalfskiptingu Næsta sending væntanleg í maí Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38SI00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.