Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 6
PIONUSTf=? KVÖLD-, NÆTUR* OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, aA báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir: í HOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM. .sími 81200. Allan solarhrinzinn. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á iaUKardöKum ök helKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum írá kl. 14 — 16 slmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, cn þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKUm er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari uppIýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið mánudaga — föstudaKa kl 10—12 og 14—16. Slmi 7662°- Reykjavík sími 10000. Ann ninciuc Akureyri sími 96-21840. VrtU UAUðlRð Siglufjörður 96-71777. CIMIfDAUHC IIEIMSÓKNARTÍMAR, dllUnnAnWd LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 ti! kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QArM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- Owrll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa og laugardaga kl. 10 — 12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið: Mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga ki. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 slðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. CIIUnCTAniDMID, laugardalslaug- OUNUO I AUInNm. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kí. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004. Rll AhlAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILHnAVHl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. simi 19282. „FRÁ New York er simað: Jack Dempsey. hnefaleikakappinn. sem hafði heimsmeistaratitil uns hann beið lægri hlut fyrir Gene Tunney, hefur skrifað i iþróttablaðið „The Ring* um hnefaleikakappa þá, sem eru að keppa um að verða fyrir vali til þess að keppa um heimsmeistaratitilinn. Gerir Dempsey sér von um að amerlski hnefaleikakappinn Sharkey muni bera sigur úr býtum yfir Þjóðverjanum Schmeling. BÍLFÆRT var i gær upp að Lögbergi, en þá var búið að moka stærstu skaflana. Hjá Hólmsá voru skaflarnir svo djúpir að kvnsin i gegnum þá var sumstaðar tvær bilhæðir cða meira." r GENGISSKRÁNING > NR.10 — 16. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingspund 907,95 910,25* 1 Kanadadollar 341,75 342,65* 100 Danskar krónur 7370,60 7389,10* 100 Norskar krónur 8084,40 8104,70* 100 Sænskar krónur 9601,65 9625,75* 100 Finnsk mörk 10776,35 10803,35* 100 Franskir frankar 9829,75 9854,45* 100 Belg. frankar 1417,75 1421,35* 100 Svissn. frankar 24912,50 24975,00* 100 Gyllini 20873,40 20925,80* 100 V.-Þýzk mðrk 23157,45 23215,55* 100 Lírur 49,38 49,50* 100 Auðturr. Sch. 3206,40 3214,50* 100 Escudos 798,40 800,40* 100 Pesetar 603,15 604,65 100 1 Yen SDR (sérstök 166,83 167,25* dréttarréltindi) 526,96 528,28* L * Breyting fri síöustu skróningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 10 — 16. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 438,24 439,34 1 Starlingspund 998,75 1001,28* 1 Kanadadollar 375,93 376,92* 100 Danakar krónur 8107,66 8128,01* 100 Norakar krónur 8892,84 8915,17* 100 Sœnskar krónur 10561,82 10588,33* 100 Finnsk mörk 11853,99 11883,69* 100 Franakir frankar 10812,73 10839,90* 100 Balg. frankar 1559,53 1563,49* 100 Svissn. frankar 27403,75 27471,50* 100 Gyllini 22960,74 23018,38* 100 V.-Þýzk mörk 25473,20 25537,11* 100 Llrur 54,32 54,45* 100 Auaturr. Sch. 3527,04 3535,95* 100 Escudos 878,24 880,44* 100 Posetar 663,47 665,12 100 Yen 183,51 183,98* * Breyting fré síöustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árunif MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980 D«G- BOK í dag er fimmtudagur 17. janúar, ANTÓNÍUSMESSA, 17. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóð í Reykjavík er kl. 05.57 og síðdegisflóð kl. 18.15. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 10.52 og sólarlag kl. 16.24. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suðri kl. 13.16 (Almanak háskólans)._ Ég hefi barizt góðu bar- áttunni, hefi fullnaö skeiðið, hefi varðveitt trúna. Og nú er mér geymdur sveigur réttlæt- isins, sem Drottinn mun gefa mér á þeim degi, hann hinn réttláti dómari, en ekki einungis mér, heldur og öllum sem elskað hafa opinberun hans. (2. Tím. 4, 7.—8.) K ROSSGATA 1 2 3 \ í> ■ ■ 6 8 r ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ 13 14 lb 16 ■ . ■ | LÁRÉTT: — 1 afbrotamaður, 5 kyrrð, 6 fuglinn. 9 svardaga, 10 vond. 11 frumefni, 13 huglaus. 15 karldýr. 17 steiki. LÓÐRÉTT: — 1 sputtann. 2 hátið. 3 lengdareiningu. 4 gyðja. 7 húð, 8 dugnaður. 12 beitu, 14 borða, 16 bókafélag. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 fíknar. 5 já. 6 rjóður, 9 SAS 10 gr., 11 et. 12 aga, 13 Tass, 15 enn. 17 rætinn. LOÐRÉTT: — 1 forsetar. 2 Kjós. 3 náð, 4 rorrar. 7 jata. 8 ugg, 12 asni, 14 set, 16 NN. Ekkert er líklegra en að farþegarnir sameinist í ósk um að ástsæll forseti doki ögn við! Auk þess hlutu þessi bílnúmer vinning: í-1458, K-2257, R-32355, E- 491, G-58887, R-53987, M-1750 og R-56269. ÞENNAN dag var Eimskipa- félag íslands stofnaö árið 1914. í dag er þjóðhátíðardagur Monakós. ÁRNAD MEEILLA Á barnaleikvellinum. (Ljósm. Mbl.) I FFtÉTTIPl I HVERGI á landinu var telj- andi frost í fyrrinótt, hvorki inni á hálendinu eða annars staðar og var mest frost um nóttina mínus fjögur stig austur á Eyvindará og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var hitastigið um frostmark. Austur á Hæli í Hreppum og á Hcllu var allmikil úrkoma i fyrrinótt — 16 millimetrar á Ilæli og 14 á Heilu, en hér í Reykjavík var lítilsháttar úrkoma — snjóaði og var föl á jörðu í bænum í gærmorg- un er bæjarbúar risu ur rekkju. Veðurstofan spáði þvi að hitastigið myndi lítið breytast. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg í kvöld, fimmtudag , kl. 20.30. Tekið verður í spil og spiluð félagsvist. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju. Spiluð verður fé- lagsvist í heimilinu í kvöld kl. 9 til ágóða fyrir kirkjubygg- inguna og eru slík spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi nú í vetur. DREGIRÐ hefur verið í „Bílnúmerahappdrætti" Styrktarfél. vangefinna. Upp komu þessi bílnúmer: Fyrsti vinningur Mazda 929 árg. 1980....Y-9047. Annar vinningur Honda Ac- cord árg. 1980.. .. R-54063. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Selfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Coaster Emmy fór í strandferð. Tveir togarar, Viðey og Engcy, héldu þá aftur til veiða.I fyrrinótt kom Dettifoss að utan, en Bæjar- foss lagði af stað áleiðis til útlanda. Skaftá fór á strönd- ina í gær. I dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntan- legur inn af veiðum og hann landar aflanum hér. í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Þóra Sigurðar- dóttir og Hannes Einarsson. Heimili þeirra er að Hrafn- hólum 2, Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar) VESTUR í Bandaríkjunum hafa verið gefin saman í hjónaband Sigrún Mary Þór- arinsdóttir, Uthlíð 14, Rvk., og Donald Ströhm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.