Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 24
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kona óskast
til eldhússtarfa. Upplýsingar á staðnum.
Múlakaffi v/Hallarmúla.
Atvinna
Óska eftir atvinnu viö lagerstarf. Laus 1.
febrúar, fyrr ef óskað er.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt:
„Atvinna — 38“.
Húsgagnasmiður
eða maður vanur framleiöslustörfum í tréiðn-
aði.
Fífa sf. óskar að ráða nú þegar duglegan og
ábyggilegan starfsmann við framleiöslustörf.
Framtíðarstarf.
Hafiö samband við verkstjóra.
Fífa sf„
Smiðjuvegi 44, Kópavogi.
Oskum að ráða
sem fyrst röskan mann á timburlager, til
afgreiöslu og útkeyrslustarfa. Þarf að hafa
meirapróf.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Jón Loftsson hf.,
Hringbraut 121.
Skrifstofustarf
Við útgáfu Lögbirtingablaðs og Stjórnartíð-
inda er skrifstofustarf, hálfan daginn, eftir
hádegi, laust til umsóknar. Krafist er stúd-
entsprófs, góðrar íslenzkukunnáttu og vélrit-
unarkunnáttu.
Umsóknir sendist skrifstofu útgáfunnar,
Laugavegi 116, fyrir 22. þ.m.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
15. janúar 1980.
Skrifstofustarf
Verslunarfyrirtæki í miöborginni óskar að
ráða starfskraft til skrifstofustarfa frá 1.
febrúar n.k.
Kunnátta í ensku og einu noröurlandamáli
skilyröi og þekking á meöferð innflutn-
ingsskjala æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 25. þ.m. merkt: „Rösk — 4700“.
Blikksmiður
eða maður vanur járniönaði svo sem Argon,
kolsýru og gassuðu, handfljótur með góöa
æfingu óskast á pústurröraverkstæðið,
Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aðeins reglu-
maður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
Laus staða
Staða háskólamenntaðs fulltrúa í sjárvarút-
vegsráðuneytinu er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 15.
febrúar n.k.
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar á
skattstofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði:
1. Staöa fulltrúa. Viðskipta- eða lögfræði-
menntun áskilin.
2. Staða skattendurskoðanda.
3. Staða skrásetjara á diskettuvél.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum að
Strandgötu 8—10, Hafnarfirði.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
(H Útboö
Tilboð óskast í þvott á líni og fl. fyrir ýmsar
stofnanir Reykjavíkurborgar. Útboösgögn
eru afhent á skrifstofu vorri aö Frfkirkjuvegi
3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 12. febrúar 1980 kl. 10.00
f.h.
INNKAUP ASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800
fundir — mannfagnaöir
ísfirðingafélagið
Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 19.
janúar n.k. kl. 15, aö Hótel Sögu herb. 615.
Stjórnin.
ýmisiegt
íslenzkar peysur
Sænskt fyrirtæki óskar eftir að komast í
samband við aðila, sem verzla meö hand-
prjónaðar og vélprjónaöar íslenzkar peysur.
Einnig höfum við áhuga á kambaskinns-
vörum.
Umboð kemur til greina.
Vinsamlegast sendið okkur bæklinga eöa
sýnishorn eins fljótt og hægt er.
ISLANTIC,
Eva Agnemar,
Svensgárdegatan 35,
51054 BRÁMHULT,
SWEDEN
sími 033/41761
húsnæöi óskast
5 herb. íbúð
óskast á leigu.
Uppl. á endurskoðunarskrifstofu Símonar
Kjærnested, sími 20415.
Bókhaldsvél til sölu
Bókhaldsvél addo X í mjög góöu lagi, með
þrem teljurum, sjálfvirkum ídragara fyrir kort.
Spjaldskrár kössum, boröi og öðrum fylgi-
hlutum, til sölu nú þegar.
Vatnsvirkinn h.f.
Ármúla 21. Sími 86966.
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík
Til sölu
fjögurra herbergja íbúð í 7. byggingarflokki
við Skipholt.
Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrif-
stofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á
hádegi miðvikudaginn 23. janúar n.k.
Félagsstjórnin.
Evrópuráðsstyrkir
Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvalar
erlendis á árinu 1981 fyrir fólk, sem starfar á
ýmsum sviðum félagsmála.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í
félagsmálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er
til 1. mars n.k.
Félagsmálaráðuneytið, 15. janúar 1980.
Nefnd norræns samstarfs
á sviði tónlistar (NOMUS)
auglýsir:
Úthlutaö verður í ár styrkjum til tónsmíða og
tónleikahalds líkt og undanfarin ár.
1. Stofnanir, félög eöa einstakir tónlistar-
menn geta sótt um styrk til aö fá norrænt
tónskáld frá öðru en heimalandi sínu til að
semja verk fyrir sig.
Umsókn skal gerð með samþykki viökom-
andi tónskálds. Allar tegundir verka koma
til greina, jafnt verk fyrir atvinnumenn
sem áhuga- eða skólafólk.
2. Styrkir til tónleikahalds eru bæði fyrir
tónleikaferöir og einstaka tónleika, jafnt
til atvinnufólks sem áhugamanna, ein-
staklinga eða flokka flytjenda.
Umsókn um fyrirhugaða tónleika skal
fylgja samþykki þeirra, sem heimsóttir
veröa.
Æskilegt er, aö norrænt verkefnaval sé í
fyrirrúmi.
Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k.
NOMUS c/o Norræna húsið, Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Árni Kristjánsson,
síma 13229.
Félag Sjálfstæðismanna
í Hlíða- og Holtahverfi
Spilakvöld
Vlö hefjum félagsvistina fimmtudag 17. janúar kl. 20. Góó verölaun og
kaffiveitingar.
Mætum stundvísiega.
Stjórnin.