Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980
Breskir þingmenn vilja
hætta þátttöku í O.L.
Lundúnum. 15. janúar AP
YFIR 100 brezkir þingmenn hafa
skrifað undir áskurun um, að
Bretar taki ekki þátt í Ólympíu-
leikunum í sumar eða fundinn
verði annar staður fyrir leikana.
Þeir, sem skrifað hafa undir
plaggið, eru úr öllum flokkum á
brezka þinginu. Allt frá vinstri-
sinnuðustu þingmönnum Verka-
mannaflokksins til ihaldssöm-
ustu ihaldsmanna.
Douglas Hurd, aðstoðarutanrík-
isráðherra Breta, flaug í dag til
Briissel. Hann mun sitja fundi hjá
Efnahagsbandalaginu og Atl-
antshafsbandalaginu þar sem
rætt verður um hvort Vesturveld-
in eigi að hætta við þátttöku i
Ólympíuleikunum. í dag var birt
niðurstaða skoðanakönnunar með-
al 2000 Lundúnabúa en hana gerði
útvarpsstöðin Capital Radio. Þar
kom í ljós, að 62% töldu að Bretar
ættu að taka þátt í Ólympíuleik-
unum þrátt fyrir innrás Sovét-
manna í Afghanistan en 34% voru
á móti. Sir Denis Follows, formað-
ur brezku Ólympíunefndarinnar,
sagði í Lundúnum í dag, að hann
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 simi 25810
ÞURF/Ð ÞER H/BYU
★ Ljósheimar
2ja herb. 67 ferm góð íbúð á 4.
hæð. Vandaöar innréttingar,
fallegt útsýni.
★ Efra Breiðholt
2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð.
Vandaðar innréttingar. Bílskýli.
★ Hraunbær
2ja herb. falleg íbúð á jarðhæð.
★ Fífusel
3ja herb. ca. 90 ferm falleg íbúð
á jarðhæö.
★ Vesturbær —
Glæsileg
Nýleg 3ja herb. stórglæsileg
íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi.
Innbyggður bílskúr.
★ Seltjarnarnes —
Parhús
Gott parhús á tveimur hæðum,
4 svefnherb., stór bíiskúr.
★ Furugrund
Vönduð 4ra herb. íbúð á efstu
hæö.
★ Furugerði
Höfum til sölu fallega 4ra herb.
íbúð með sér bvottaherb. íbúð-
in fæst aðeins í skiptum fyrir
góða sérhæð.
★ Raðhús —
Mosfellssveit
Húsið er kj., 2 hæðir, innbyggð-
ur bílskúr. Húsið er ekki fullgert,
en íbúöarhæft.
★ í smíðum
Höfum til sölu fokheld einbýl-
ishús og raðhús í Garðabæ og
Mosfellssveit.
Höfum fjórsterkan kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð í
Vesturbæ. Höfum einnig kaup-
endur að 2ja—4ra herb. íbúð-
um í Breiðholts- og Árbæjar-
hverfum.
HiBYLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Ingileifur Einarsson, s. 76918.
Gísli Ólafsson 201 78
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hr!
teldi að brezkir íþróttamenn væru
andvígir því að hætta við þátttöku
í Ólympíuleikunum og eins því að
leikarnir yrðu færðir til annarrar
borgar.
Dwight Stones, fyrrum heims-
methafi í hástökki, mælti í dag
með því, að Bandaríkin hættu við
þátttöku í Ólympíuleikunum.
Hann sagði að bandarískt íþrótta-
fólk biði nú eftir því, að stjórnvöld
i Washington hefðu frumkvæði í
málinu. Hann var jafnframt and-
vígur því, að sovésku íþróttafólki
yrði leyft að taka þátt í vetrarleik-
unum í Lake Olacid í næsta
mánuði.
Við Hraunbæ 2. herb. 55 fm.
falleg íbúö á jaröhæö. Ullar-
teppi á stofu.
Við Laugaveg 3. herb. íbúö á 3.
hæð 85 fm. Nýstandsett. Laus
nú þegar.
í gamla bænum 3. herb. íbúö í
góöu timburhúsi. Um 70 fm. Sér
inngangur.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamlabíó
sími 12180
Heimasími 19264
Sölustjóri: Þóróur Ingimarsson.
Lögmenn:
Agnar Biering, Hermann Helgason.
MWBOR8
lasleignsMlan i Nýja kióhúsimi Bsyhiasei
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. 52844.
Norðurbraut Hf.
3ja herb. ca. 85 ferm. jarðhæð.
Sér inngangur. Sér hiti. Nýend-
urnýjaö eldhús og baðherb.
Verð 25—26 millj., útb. 18—19
millj.
Ölduslóð Hf.
Ca. 125 ferm. sérhæð. Sam-
liggjandi stofur, 2 stór svefn-
herb., vinnuherb. Bílskúrsrétt-
ur. Rólegur staður. Verö 36
millj., útb. 25 millj.
Hamarsbraut Hf.
3ja herb. íbúð í timburhúsi, auk
2ja óinnréttaðra herb. í kjallara.
Tilvalið tækifæri fyrir laghentan
mann. Verö 18—19 millj., útb.
12—13 millj.
Víðihvammur Hf.
4ra—5 herb. ca. 120 ferm. íbúð
á 1. hæð í 6 íbúða húsi. Góöur
bílskúr fylgir. Verö 36 millj., útb.
25 millj.
Álfaskeið Hf.
5 herb. endaíbúð m/3 svefn-
herb., húsbóndakrók o.fl. Skáp-
ar í öllum herbergjum. Suður-
svalir. Verð 3^ millj., útb. 24
millj.
Breiðvangur Hf.
4ra—5 herb. ca. 120 ferm. íbúð
í fjölbýlishúsi. Fullfrágengin.
Verð 35 millj., útb. 25 millj.
Vantar — Vantar
Óskum eftir öllum gerðum
íbúöa, raðhúsa, einbýlishúsa í
Hafnarfiröi, Garðabæ, Kópa-
vogi og Reykjavík.
Guðm. Þórðarsson hdl.
Einbýlishús á Raufarhöfn
Ca. 145 ferm. Stofa, 4 svefnherb., eldhús, snyrting
og þvottahús. Gott geymslurými á lofti ca. 130
ferm. Skipti á húsnæöi í Reykjavík eöa næsta
nágrenni kemur til greina. Uppl. í síma 97—1168
kl. 13.00—22.00 næstu daga.
1
r \
27750
27150
s'
l
Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Snotur 2ja herb. íbúð við Arahóla.
Úrvals 4ra herb. íbúð við Asparfell m/bílskúr.
130 ferm. einbýlishús í Þorlákshöfn m/bílskúr.
Einbýlishús við Markarflöt ásamt bílskúrum.
4ra herb. efri hæð í Hlíðum ásamt bílskúr.
HJalti SteinþÁrsson hdl. Gústaf Þór Trvggvason hdl.
i
Einbýlishús
í Árbæjarhverfi
Höfum til sölu gullfallegt fullbúiö einbýlishús á einni
hæð ca. 140 fm. Húsið skiptist m.a. annars í 4
svefnherb., stofur með arni og fl. Fallegur garður. 38
fm bílskúr. Bein sala.
Atll Vagnsson lftgfr.
SuAurlandsbraut 18
84433 82110
43466
Sér hæö við Nýbýlaveg
160 ferm., 4 svefnherb., mjög stórar stofur. Sér
þvottur og búr. Bílskúr. Falleg eign. Afhending
samkomulag.
Hafnarfjörður — 3ja herb.
Falleg nýleg íbúð. 2 svefnherb., góö stofa, gott
sjónvarpshol. Sér þvottur og búr. Til afhendingar 1.
júní.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805
E
Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, Iðgfr. Pétur Einarsson.
83000
Toppíbúð við Krummahóla
7 herb. glæsileg íbúö 170 ferm. á efstu hæð
(toppíbúö) plús bílskýli. íbúðin skiptist í 5
svefnherb., stórar stofur, flísalagt baðherb.,
þvottahús á hæðinni, fallegt eldhús, geymslu.
Stórar suöursvalir. Vönduö teppi. í kjallara
vélaþvottahús, frystihólf og geymsla. Bein sala.
Við Laugarnesveg
Góö hæð og íbúöarkjallari ásamt 60 ferm.
vönduðum bílskúr upphituöum. Á hæðinni saml.
stofur, svefnherb., eldhús með nýjum innrétting-
um, snyrting. í kjallara 3 svefnherb., gott bað-
herb., þvottahús. Sér inngangur, sér hiti. Fallegur
garöur. Bein sala.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Sílfurteigii
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgU
Á gamla verðinu
3ja herb. jarðhæð í nýju húsi í gömlum
stíl
við Hverfisgötu. íbúðin selst tilb. undir tréverk og
málningu. Verð 19.6 millj. Beðið er eftir láni
veðdeildar 5.4 millj. Nánari uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í sama húsi
Verð 21.4 millj. íbúðin selst tilb. undir tréverk og
málningu og er til afhendingar eftir 3 mánuði.
2ja herb. íbúð með bílskúr við
Nýbýlaveg
í Kópavogi. íbúöin selst tilb. undir tréverk og
málningu og er til afhendingar í maí — júní nk.
Verö 20.2 millj. Beöið eftir láni Veödeildar 5.4
millj. Mismunur greiðist á árinu. Teikningar á
skrifstofunni.
EIGNAVAL s/i
Miðbæjarmarkaöurinn
Aðalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldsson hrl.
Bjarnl Jónsson s. 20134.
FASTEIGNASALA
KÓPAVOGS
SÍMI
42066
HAMRAB0RG5
Guðmundur Þórðarson hdl.
Guðmundur Jónsson lögfr.
Grenígrund
2ja herb. 70 ferm íbúð á jaröhæð. Sér inngangur. Mjög snyrtileg
eign. Danfoss kerfi. Sér hiti. Geymsla í íbúðinni. Laus 15. marz.
Bein Sala.
Kjarrhólmi
Ágæt 3ja herb. íbúö á 3ju hæð við Kjarrhólma. Afhending í ágúst.
Bein sala.
Hamraborg
2ja herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi. Laus
strax.
Krummahólar
3ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð, í fullfrágengnu fjölbýlishúsi.
Fullfrágengin íbúö. Bein sala.
Kópavogur — raöhús
Raöhús 2x123 ferm. m/innbyggðum bílskúr á glæsilegum staö í
Kópavogi, í skiptum fyrir góða sérhæð með bílskúr í Kópavogi.
Digranesvegur —■ sérhæð
Sérhæð. Efsta hæð í þríbýlishúsi 133 ferm. Stór stofa, eldhús, hol,
gott hjónaherb., 3 barnaherb. Þvottahús í íbúðinni. Bílskúrsréttur.
Bein sala.
Laufvangur Hf.
3ja herb. endaíbúö, fulifrágengin í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð
í Kópavogi.
Höfum á söluskrá ailar tegundir eigna í
Kópavogi.
Opið virka daga frá 3—7.,
Laugardaga og sunnudaga 1—5.