Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 35

Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980 39 Búktalarinn (Magic) Afar spennandi mynd. Anthony Hopkins — Ann-Margret. Sýnd kl. 9. sæmHP -k~ Sími 50184 Indjánastúlkan Hörkuspennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI SKIPAUTGCRÐ RÍKISIIMS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriöjudaginn 22. þ.m. vestur um land til Húsavíkur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörö, (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bolung- arvík um ísafjörð), Akureyri, Húsavík, Siglufjörö og Sauár- krók. Vörumóttaka alla virka daga til 21 þ.m. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Strandgötu 1. Hafnarfirði. Asgeir Tómasson blaöamaöur á Dagblaöinu og plötusnúöur i Hollywodd fer eigin leiöir (Landleiöir?) í lagavali og kynnir þaö nýjasta í diskótónlistinni. —m OT mt Og svo er aldrei ad vita nema Dóri sýni lit. Flensborgarar fjölmenniö. Sælkera- kvöld Sælustund fyrir unnendur sannrar matargerðarlistar Fyrsta sælkerakvöld ársins uerður fimmtudaginn 17. þ. m. Þá mun Friðrik Gíslason skólastjóri Hótel- og veitingaskóla Islands leika listir sínar og sjá um matseðilinn í samvinnu við matreiðslu- menn hótelsins. Matseðillinn sem Friðrik setur saman, erfranskurað uppruna, — og uissulega freistandi í einfaldleik sínum. Matseðill — Menu Gúllassúpa Potage au goulache Fyllt egg, djúpsteiktur humar, laukhringir, kartöflusalat Oeufs farcis, langoustine frite aux oignons, salade de pommes Piparsteik í eigin safa með rjóma Filet mignon dans son jus Ofnsteiktar kartöflur Pommes rissolées Grænblaða- og sveppasalat Salade verte et champignons Rommkaka Savrin au rhum Friðrik verður að sjálfsögðu á staðnum, spjallar við gesti og mælir með uiðeigindi diykkjarföngum. Sigurður Guðmundsson leikur á orgelið. Matur framreiddur frá kl. 19. Borðpantanir hjá veitingastjóra í símum 22321 og 22322. Sælkerar, - sameinumsí uið dýrlegar veitingarBlómasalar. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR Discótek og iifandi músik á 1 jórum hæðum... It opið úpp á gátt og allt á fullu hjá okkur enda er FIMMTUDAGUR... Til ..bragöauka'' bjóöum viö okkar tólki aö horfa á Ævar Birgisson Olsen sýna einn at sinum trábæru sölódönsum! — Hann byrjar stundvislega kl. 22.30. Mættu því timanlega. * Áfjóröu hæöinni fremur svo hljómsveitin GOÐGÁ lifandi músik fyriralla. Mundu nú eftir betri gallanum og hafðu lika nafnskirteinið meö... Otfsellækmst — Smári Valgeifsson HQUJWQOD Síöasti listi var svona: samtökin sýna nýjustu fata- tískuna frá Piccadilly og Kapellu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.