Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 43

Morgunblaðið - 17.01.1980, Síða 43
► MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980 23 Framtal eiginkonu 16 A-tekjur Jóna vann meiri hluta ársins hjá Suðurfelli hf. og hafði þar 4 600 000 kr. í laun. Um haustið hóf hún störf hjá Hárgreiðslustofunni hf. og vann sér inn 800 000 kr. Samtala launanna færist t reit 21. Ökutækjastyrkur sem Jóna fékk frá Suðurfelli hf. 60 000 kr. færist í reit 22 og í samtöludálk. 17 A-tekjur (hlunnindi) Jóna fékk hjá Suðurfelli hf. hálft frítt fæði í 180 daga. Skv. matsreglum ríkisskattstjóra færir hún fæðishlunnindin til tekna í reit 26 á 189 000 kr. (1 050 kr. á dag). 18 Frádráttur A Jóna hefur gert grein fyrir kostnaði við ökutzki á þar til gerðu eyðublaði. Skv. þeirri greinargerð er í þessu dæmi gert ráð fyrir því að hún megi draga sömu fjárhæð frá í reit 32 og færð var til tekna í reit 22. í reit 34 færir hún 189 000 kr. (1 050 kr. á dag) þar sem þessi fzðiihlunnindi eru ekki tahn henni til hagsbóta skv. matsreglum ríkisskattstjóra. 19 Aðrar A-tekjur Þar tíl Jóna gifti sig fékk hún mæðralaun með Sigrúnu dóttur sinni. Jóna vann sólarlandaferð í happdrætti ABC að verðmæti 200 000 kr. 20 Annar frádráttur A og frádráttur C Vinningar í happdrætti ABC eru ekki skattfrjálsir og fær Jóna þvt ekki frádrátt í reit 46 eins og Jón. 1 reit 50 færir hún 185 000 kr. frádrátt vegna stofnunar heimilis. Jóna stundaði nám í 3 mánuði við Iðnskólann og á rétt á námsfrádrætti. Námsfrádráttur má nema helmingi af samtölu skv. lið T4, þó að hámarki 260 000 kr. fyrir sex mánaða nám eða lengra. Jóna fær því 3/. af hámarksfrádrætti eða 130 000 kr. sem hún færir í reit 51. 21 Frádráttur DogE eða fastur frádráttur Jónagreiðir216 000 kr. t lifeyrissjóð og 40 000 kr. í stéttarfélagsgjald. Hún má draga þessi útgjöld frá sem frádrátt D en skv. skýringu 14 við framtal Jóns velur hún 10% af samtölu í lið T4 sem fastan frádrátt (10% af 5 400 000 kr. = 540 000 kr.). 22 Fengið meðlag Jóna fær greiddar 374 551 kr. sem meðlag með dóttur sinni Sigrúnu. Fengið meðlag, sem ekki er hærra en barnalífeyrir sem greiddur er úr almannatryggingum, er skattfrjálst. Eignatakjur o. fl. T 14 C-tBkjur Laigutekjur tkv. meðfylgjandi rekstraryfirliti 73 Vaxtatekjur skv. reit 12 74 Vextatekjur skv. reil 14 75 Aröur af hlutabréfum BAt lausafé B| Af fattaignum — tl(v reit 09 130.000 87.000 120.000 mSoluhagnaAur AArar C-takjur. hvaAa |Q Krönur ► + 337.000 TIS Frádr. B vaxtagfotd tkv. sbr. rarti 75 og 09 útraakn aö naöan 30.000 100.000 Vextir af stofnsióði 3.000 “ 133.000 ti‘h tekjur skv fremt berne *em farðtr skulu é fremtal forrábande 2 s 1 2 ► Faerist 1 reit 68 (f)érh«Ain faeriet hjá þvl hjóna sem haerri hefur tekjur akv. liö T 9 á bls 2 eda 3) 204.000 Sl Skuldir (Skuldir barns skal ekki færa hér heldur á skattframtal barns) Inrtúmer skukdaretgaoda Nafn stofnunar eða S|óðs. — Ff ókunnugt er um il tilgreina hver tekur vrð afborgunum og voxtum Lífeyrissjo6ur A Lífeyrissjóður B Landsbankinn, víxill (tirstoðvar Vaxtagj. af fasteignaveð- | Onnur vaxtagiold lénum til 5 ára eða lengur l 700.000 180.000 1.000.000 220.000 ' <= 400.000 100.000 Otraikningur vaxtatekna til frádréttar skv. B-liö 30. gr Akvörðun eignarskattsstofns umfram vaxtag>otd verðbaetur og affoll. faerast til frádráttar i rert 81 Hámerk vaxiagsaMa af feeiergneveðfánum cru vaxtagiold. vcrðbaetur oq effolf af 'aáte^neveðtánum til 5 ára eða tengur að f|árh»ð 931 500 kr hjá ein- hteypmga en 1 863 000 kr hfá hfðrtum Vanatakiur ih af mnsuaöum tkv •rt 73 Vamagiotd alH sfcv >artum 87 og 88 500.000 Vaxtagjotd »* faataignavaö tánum. þó akki umfram hk- 400.000 ► mark. tbt fkýnngu »A of»n Jákvaaöur mnmunur feariat 1 rait 81 130.000 100.000 30.000 Skattfralsi etgnar skv reit 11 skerAisl um þá fjárh®ð sem skuldir skv. reit 86 eru haern an 2 700000 kr. hjá einhleypmgi en 5400000 kr. hjá hjónum Eigmr alls skv. reit 16 + 32.715.000 < Skuldir alls skv reitum 86 og 89 ' 2.100.000 Eign tkv reit 11 .... 4 900.000 Skuldir ikv. reit 86 um- frem hámark. sbr skýr- - /-) ► mgu aö otan u 900.000 • (Neikvsður mismunur faerist sem 0) Eignarskattsstofn akv. 80. gr. - 29.715.000 _ Húebyggingar. kaup oa sala fasfeigna, okutaak|a. h|ölhýu. verðbráfa og hvers konar verðmaetra ráttmda. GremargerO um eignabreytingar Titgremrð kostnaðar- eða kaupverð. aoluverð. kaupande. seiianda. dags kaupummngs. afsalsdag o. fl. ei Vió keyptum 31.5.1979 hlutabréf í Farskip hf. á 420.000 kr. af Davíft <c= Davíðssvni. Dalsmvnni 145. Revkiavík. Nafnverð bréfanna er 300.000 kr. 23 C-tekjur Vaxtatekjur af sparisjóðsinnstæðu voru 130 000 kr. á árinu pg færast í reit 73 (sbr reit 12 á síðu I). Vaxtatekjuraf veðskuldabréfi 84 000 kr. og vextiraf stofnsjóði 3 000 kr. færast í rcit 74 (sbr. reit I4ásíðu 1). Arður af hlutabréfum 120 000 kr. færist í reit 75 (sbr. reit 09 á siðu I). Samtalan 337 000 kr. færist í samtöludálk. 24 Frádráttur B Skattfr jálsar vaxtatekjur, sbr. skýringu 26 hér að neðan færast til frádráttar í reit 81. Jón og Jóna eiga rétt á að draga frá arði af hlutabréfum 10% af nafnverði þeirra hlutabréfa sem arður er greiddur af, þ. e. 10% af 1 000 000 kr. = 100 000 kr. sem færist í reit 82. Vexti af stofnsjóðsinneign má einnig draga frá og færast þeir í reit 83. Samtalan 133 000 kr. færist í samtöludálk. 25 Skuldir og vaxtagjöld Hjónin telja fram skuldir sínar eins og þær voru 31/12 1979 og færa greidd vaxtagjöld í viðeigandi dálka (þau nota ekki regluna um áfallna vexti, sbr. skýringu 6). Vaxtagjöld færast síðan til frádráttar i reit 60 (frádráttur E) hjá því hjóna sem hærri hefur tekjur skv. lið T9 26 Útreikningur vaxtatekna til frádráttar Vaxtatekjur af innstæðum, sbr. reit 12 á síðu 1. sem færðar eru til tekna í reit 73. geta verið frá- dráttarbærar. Vaxtagjöld skerða þennan frádrátt. Ef vaxtagjöld eru jafnhá eða hærri en vaxtatekjur fæst enginn frádráttur.Ef vaxtagjöld eru lægri en vaxtatekjur skerðast þær sem vaxtagjöldunum nemur. Með vaxtagjöldum í þessu sambandi teljast þó ekki vaxtagjöld af fasteignaveðlánum teknum til 5 áraeða lengur að hámarki 931 500 kr. hjá einhleypingi og I 863 000 kr hjá hjónum. Hjónin höfðu 130 000 kr. vaxtatekjur af sparisjóðsinnstæðu, sbr. reit 73. Til frádráttar í reit 81 mega þau færa 30 000 nr. sem er mismunur vaxtatekna og vaxtagjalda annarra en vegna fasteignaveðlána til 5 ára. 27 Ákvörðun eignarskattsstofns Eignarskattsstofn er mismunureigna og skulda. Þó eru innstæður skv. reit 11 á siðu 1 eignarskattsfrjálsar að þvt marki að skuldir fari ekki fram úr 2 700 000 kr. hjá einhlevpingi og 5 400 000 kr. hjá hjónum. Skattfrelsi innstæðna skerðist um þá fjárhæð sem skuldir fara fram úr framangreindu hámarki. 28 Greinargerð um eignabreytingar Hjónin gera grein fyrir því af hverjum þau keyptu hlutahréfin. hvenær og hvaða verð var greitt fyrii AthugaMmdir framtaljanda Jónóskar eftír sérstðkum frádrætti veena sonar síns. Sigurðar Jónssonar, nnr. xxxx-xxxx, sem stnndar nám vift jðlfc>r_t-gkQlann pg_er á hans Tramfsri. Hann haffti 600.000 f tekjur áriá 1979. 7«nT"idr«tti (Hjð.1 v.lji aömu r-fllu) F.itm S.dr.ttuKp-D Ofl E Það atadft •ftir bestt Dagtetning 29. janúar 1980 29 Athugasemdir framteljanda 16 ára sonur Jóns frá fyrra hjónabandi er í framhaldsskóla en býr án endurgjalds hjá föður sinum og stjúpmóður. Þau sækja um sérstaka ívilnun vegna ntenntunarkostnaðar hans. 30 Val frádráttar og undirskrift Þegar hjónin hafa lokið við útfyllingu skýrslunnar að öllu leyti skal hún undirrituð af þeim báðum. Vanti undirskrift annars hvors hjóna er skattskýrslan talin ófullnægjandi (sama gildir þótt annuð hvort þeirra hafi engar tekjur). Þá skal einnig staðfesta þá frádráttarreglu sem valin er með því að setja x i þann reit sem við á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.