Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 3 Daihatsu Charade getur létt þér róöurinn DAIHATSU CHARADE var hannaöur til þess aö mæta áföllum orkukreppunnar og þeirrar veröbólgu og skertum lífskjörum, sem henni fylgir. íslendingar hafa því miöur ekki fariö varhluta af þeirri þróun. Meö hverri benzín- hækkun verður DAHATSU CHARADE álit- legri valkostur þeim fjölda launþega, sem berst viö aö láta enda ná saman og reka um leið bíl. Veröiö á Daihatsu Charade er enn ótrúlega hagstætt eöa frá 3.929 milljónum kr. með ryðvörn. DAIHATSU CHARADE er sparneytnasti fólks- bíllinn, sem völ er á markaðnum í dag og um leið sá hagnýtnasti í sínum stæröarflokki því aö enginn annar í þeim flokki fær skráningu, sem 5 manna bíll. 52 ha þriggja strokka fjórgengisvél er skýringin á sigurgöngu DAHATSU CHARADE í sparaksturkeppnum um allann heim. Framhjóladrifiö tryggir þá snerpu og lipurö, sem nauðsynleg er viö íslenzkar aöstæöur. Þar viö bætist aö hann er fallegur og þægilegur. TRYGGIÐ YKKUR DAIHATSU CHARADE í TÍMA Vegna gífurlegra sölu fyrstu þrjá mánuöi ársins er nú farið aö ganga verulega á það magn, sem DAIHATSU verksmiöjurnar ætla okkur á þessu ári. Því ráöleggjum viö þeim, sem eru aö hugsa um bílakaup á árinu aö líta við hjá okkur og skoöa DAIHATSU CHARADE. Fullkomin varahiuta og verkstæöisþjónusta á staönum. DAIHATSU CHARADE ER RÖKRÉTTUR VALKOSTUR DAIHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23 símar 85870 — 39179

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.