Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 43 Skákkeppni stofnana 1980 Hefst í A-riðli mánudag, 14. apríl kl. 20 og í B-riðli miðvikudag, 16. apríl kl. 20. Tefldar verða sjö umferöir eftir Monrad-kerfi í hvorum riöli um sig og fer keppnin fram að Grensásvegi 46. Hver sveit skal skipuð 4 mönnum auk 1—4 til vara. Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í A-riðli veröur sunnudag 13. apríl kl. 14—17, en í B-riöli þriöjudag, 15. apríl kl. 20—22. Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 46, R. Sími83540. NOTAÐAR INTERNATIONAL OG PRIESTMAN VINNUVÉLAR: -- Gröfur IH 3500 árgerð 1977 IH 3600 árgerð 1978 IH 3870 árgerð 1976 drif á öllum hjólum. Beltagröfur: Priestman M 120 árgerð 1974 Priestman M 160 árgerð 1975 Jarðýtur: IH TD 20 C árgerð 1973 IH TD 15 C árgerð 1976 IH TD 8 B árgerö 1975. Véladeild Sambandsms Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 Gólfteppaútsala ársins Þad gerast ekki betri kaup: Vegna þrengsla í Tollvörugeymslunni, seljum viö talsvert magn gólfteppa á kostnaöarverði. Gólfteppi þessi sem eru frá hinu heimsþekkta umboösfyrirtæki okkar, Marley Floor Ltd, hafa gífurlegt slitþol. Þau eru sérstaklega hönnuö fyrir staöi sem mikiö er gengiö um, t.d. skóla, skrifstofu og stigaganga. Aö sjálfsögöu henta þau þar af leiöandi á öll önnur gólf. Enn einn kostur: Þau eru afrafmögnuö. Veröiö er ótrúlega hagstætt eöa kr. 7.466.- og 9.052,- pr. fermeter. Útsalan fer fram í Borgartúni 33 (Húsi Ásbjarnar Ólafssonar hf) jardhæd. OPID FRÁ 9—18 B0RGARÁS m — pwiw m m—■~rr~rn—nnnia m r ipiv«4(* wi|iv*w« ■•r'"'*-**-*'•<*■"■ i - «"< ‘ ** J STÓRÚTSALA seljum í dag og næstu daga áklæöi á mjög niðursettu veröi missið ekki af einstæóu tækifæri Fótlagaskórnir frá Pilar komnir aftur ART: LITUR: STÆRÐIR: Verð frá: 3393 Natur 20—35 9.540,- 3375 Natur 21—39 9.540.- ART: LITUR: STÆRÐIR: Verð frá: KWaagm Domus Medica Egilsgötu 3, sími 18519. LEÐUR FÓTLAGASKÓRNIR MEÐ HRÁGÚMMÍSÓLUNUM OG LEÐUR- BINDISÓLUM SEM ALLIR ÞEKKJA. SÍFELLT NÝJAR SENDINGAR AF NYJUM VÖRUM. Póstsendum samdægurs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.