Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Eskifjörður Til sölu í fokheldu ástandi, stærö 116 ferm timbureiningahús á einni hæö. Bílskúrsréttur. Mikiö og fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 97-6187. Strandgata 1 Neöri hæö, eldra steinhús, 3 herb., 65 ferm. Upplýsingar í síma 97-6187. Keflavík til sölu m.a: 2ja og 3ja herb. íbúöir sumar meö sér inngang. 4ra herb. fbúöir í fjölbýli. 6 herb. (búö (fjórbýli. Lítið, eldra einbýlishús. Eldra einbýlishús, hæð og kj. Garður Glæsilegt fullbúiö einbýlishús, stór bílskúr. Sandgerði Efri hæö í tvíbýli, bflskúr. Vogar Sjávarhús ásamt 16 feta bát meö mótor. Grindavík Efri hæð í þrfbýll. Eldri einbýlishús. Sumarbústaöur viö Þingvalla- vatn. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, aími 92—3222. Seltjamames Óskað er eftir vönduöu einbýl- ishúsi (allt á einni hæö) stærö ca. 140—150 ferm m/bílskur. Há útborgun fyrir rétta eign. Garður eöa giröingar skipta ekki máli. Tilboö leggist á augld. Mbl. merkt. „Maí—Júní—6425". Tek að mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Verðbréf Fyrirgreiösluskrifstofan Vestur- götu 17, sími 16223. IOOF 9 = 1614098’/! = 90/I □ GLITNIR 5980497—1 HELGAFELL 5980497—IV/V Kjör STM. Geðvernd Aöalfundur Geðverndarfélags íslands veröur haldinn mánu- daginn 14. apríl kl. 17.00 í Norræna húsinu. Venjuleg aöal- fundarstörf. Geöverndarfélag íslands. . Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 8. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld miövikudag. Systrakvöld. ÆT. Frá Sálarrann- sóknarfélaginu í Hafnarfirði Aðalfundur félagsins veröur í Góötemplarahúsinu í kvöld miö- vikudaginn 9. apríl og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Erindi Dr. Þór Jakobsson. Fjölmenniö. Stjórnin. GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS mót í 30 km skíðagöngu veröur haldiö laugardaginn 12. apríl kl. 2 við Skíöaskálann í Hveradölum. Nafnakall kl. 1 á sama staö. Þátttökutilkynningar skulu berast Ellen Sighvatsson, fyrir fimmtdagskvöld kl. 6 sími 12371. Skíðaboðganga é framhalds- skólamóti verður haldin á sama tíma og staö. Þátttökutilkynningar berist Ellen Sighvatsson, fyrir fimmfúdags- kvöld kl. 6. Sími 12371. Skíöafélag Reykjavíkur. Sálarrannsóknarfélag íslands Hinn heimskunni miöill Tom Jo- hansson kynnir hæfileika sína á vegum Sálarrannsóknarfélags islands í Félagsheimili Seltjarn- arness í kvöld, 9/4 kl. 20.30. Aögöngumiðar seldir á skrif- stofu félagsins, Garðastræti 8. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskrikju Fundur veröur fimmtudaginn 10. april kl. 20.30 í félagsheimilinu. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmenniö. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. g Al'tiLVSINCASIMINN KR: m — © JW#t0unbInbiíi 22410 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Knattspyrnudeild óskar eftir aö taka 2—3ja herb. íbúö á leigu, sem fyrst. Helst í vesturbænum. Upplýsingar í síma 44142. Verzlunarhúsnæði Ca. 40—70 fm verzlunarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 22745 í dag og næstu daga. Scania Til sölu er 110 super árgerö 1974. Fram- byggður meö 2 stokka St. Páls sturtum og upphituöum palli, grjótskúffa, Bray hjóla- skófla ógangfær, ásamt ýmsum varahlutum. Sími 99—4508. Notaðir körfubílar Höfum til sölu uppgerða körfubíla frá fram- leiöanda. T.d.: Spencer HM 28/Land Rover 1973, diesel, vinnuhæö 8,5 m. Spencer HVI 28/Ford A0606 1976, diesel, vinnuhæö 8,5 m. Spencer HM 7—21/Austin J4, 1973, benzín, vinnuhæð 7,0 m. Spencer 15—50/Ford 1976, diesel, vinnu- hæð 15,0 m. Ex—Simon U35/Austin 1976, diesel, vinnu- hæð 10,40 m. Góöir greiðsluskilmálar. Stuttur afgreiöslu- frestur. pÁLmn/on & vflL/ron h.f. Klapparstíg 16, sími 27745. Utboð Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í lagningu 1. áfanga dreifikerfis á Keflavíkur- flugvelli. í 1. áfanga eru: steyptir stokkar um 1200 m langir, meö tvöfaldri pípulögn. Pípurnar eru 300, 350 og 400 mm í þvermál. Verkinu skal lokið á þessu ári. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarövík og Verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja þriöjudaginn 22. apríl kl. 14.00. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aöalfundur safnaðarins veröur haldinn strax aö lokinni messu sunnudaginn 13. apríl kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Safnaðarstjórnin. Nót Sveinafélag Netagerðamanna Þeir félagsmenn, sem ætla aö sækja um lán til lífeyrissjóðs félagsins, sendi umsóknir fyrir 15. apríl. Stjórnin Prjónakonur Kaupum handprjónavörur. Opiö frá 11 —15 mánud. til föstudags. Röskva hf. Tungötu 3, sími 12281. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um framtalsfresti Ákveðið hefur verið að framlengja áöur auglýstan frest einstaklinga, sem hafa með höndum atvinnurekstur eöa sjálfstæða starfsemi, frá 15. apríl til og með 30. apríl 1980. Reykjavík 2. apríl 1980. Ríkisskattstjóri. Gufuketill Til sölu 38 fm gufuketill ásamt tilheyrandi útbúnaöi. 6 kg vinnuþrýstingur. Smjörlíki hf. Sími 26300. Til sölu stáltunnur meö föstum og lausum botni. Ennfremur 200 lítra plasttunnur. Uppl. í síma 26300. Smjörlíki hf. Sími 26300. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Árnessýslu huiitruaraöstundur veröur haldinn sjait- stæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi, miö- vikudaginn 9. apríi n.k. kl. 21. Stjórnin Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur fund miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.30. að Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Snyrtivörukynning (make-up föröun og nýju sumarlitirnir kynntir.) 2. Veitingar. Alllr velkomnir.- sryórran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.